Morgunblaðið - 03.01.1916, Page 4

Morgunblaðið - 03.01.1916, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 COBRA ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn- um. í heildsölu hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. hefir alla htna ágætustu. eiginlegleika. Betra að þvo ár henni en nokkurri annari sápu, skemm r ekki fötin þvi hún er búin til úr hinum hreinustu efnum, og aliur tilbúningur hennar hinn vandaðasti. hlýtir og léttir þvottinn. Þessa sápu ælíu aílir að biðja unm. Parið eftir fyrirsogninni sem er á Ilum Sunlight sápu umbúðum. BMl Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Lesið Morgnnblaðið, Mfe- DOGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögœ. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simí 202. Skrifstofutími kl. xo—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert ciaessen, yfirrétíarmála- fiutDÍngsmaður Pósthússtr. 17. Vsajulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16 Jón Asbjörnsson yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 3—6 síðd. Guðm. Olatsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími ki. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. VÁTÍíYGGINGAÍ? Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisj1 Dominion General Insurance Co. Lt<»> Aðalumboðsm. G. Gíslasoö* Brimatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tuiinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Det kgl. octr. Brandassarance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hns. hnsgögn, all»' konar vöruforða o. s. frv. gego eldsvoða íyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B,. Nielsen. Beauvais Leverpostej er bezt. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Strœnar Baunir frá Beauvais eru ljúfiengastar. Carl Finsen Laugaveg 37, (upp1-) Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 */*. Talsími 33 J> Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber. Morgunblaðið er bezt. Angela. 1 Eftir Georgie Sheldon. 1. k a p i t u 1 i. Seint í nóvembermánuði, i drunga- legu veðri og nepjusúldi, kom ung stúlka, klædd í síða kápu með brún- an flókahatt á höfði og andlitið hul- ið þéttri blæju, inn í biðstofuna í Borgar-sjúkrahúsinu f Boston Mass. Hún gekk rakleitt yfir til skrif- arans, sem sat í litlu afþiljuðu her- bergi við annan enda biðstofunnar, og mælti: — Get eg fengið að tala við for- stöðumanninn? Skrifarinn virti hana fyrir sér nokkur augnablik og svaraði síðan fremur stuttur i spuna: — Þetta er ekki sjúkravitjunardagur, ungfrú, og ef þér hafið komið hingað til að heimsækja einhvern sjúkling, þá er gagnslaust fyrir yður- að finna for- stöðumanninn. Hann leyfir aldrei neitt, sem kemur f bág við reglur sjúkrahússins. — Eg þekki hér engan, og kem alls ekki til að heimsækja neinn sjúkling. Eg óska einungis eftir að fá að tala við forstöðumanninn um sérstakt málefni, sagði ungan stúlk- an með hægð, en hreimurinn I rödd hennar virtist hafa áhrif á skrifarann. Hann hringdi óðara bjöllunni og laut siðan ofan að bókinni, er hann hafði verið að skrifa í. Að vörmu spori kom maður inn og spurði hvers væri óskað. — Er forstöðumaðurinn inni í einkaskrifstofu sinni? spurði skrifar- inn án þess að líta upp frá bókinni. - Iá. — Segðu honum að hér sé stúlka, sem óski að tala við hann. Þjónninn, sem inn kom, skotraði augunum foivitnislega til óþektu stúlkunnar og fór siðan út, en kom rétt strax aftur og benti henni að fylgja sér eftir. Þau gengu nú eftir mjóum gangi, þar til fylgdarmaður hennar opnaði hurð til vinstri og bauð henni að ganga þar inn. — Forstöðumaður- inn er inni i skrifstofu sinni með einum af meðstjórnendunum, en hann kemur bráðum, sagði þjónninn um leið og hann lokaði dyrunum á eftir henni og fór sína leið. Stúlkan fékk sér sæti á stól við gluggann og dró blæjuna frá and- litinu; kom þá í Ijós fölt en fagurt andlit með hreinum og skýrum drátt- um. Ennið var ekki hátt en sómdi sér þó vel, undir hinni dökku hár- krónu. Hár hennar var bæði mikið og fagurt með slikju sem á silki sæi; og hin undurfögru augu henn- ar voru yfirskygð af stórum þétt- hærðum augnabrúnum. Nefið var lítið og beint, kinnarnar kringlóttar og nokkuð þykkar; munnurinn að- dáanlega snotur; og þar undir hin litla kringlótta haka með litlu péturs- spori i miðju. Hún var björt yfir- litum, þrátt fyrir hið dökka hár og augu, sem skar svo vel af við við hinar fagurrauðu varir og drif- hvítu kinnar. í augum hennar mátti þó sjá áhrif sorgar eða mótlætis, og öðruhvoru var sem sársaukatitringur liði um andlit hennar. — Það var aug- sýnilegt að hún bjó yfir leyndunj harmi. Hún var fremur lág vexti og grönn, en vel limuð og svaraði sér vel, og hreyfingar hennar báru vott um tals- verðan styrkleika og hreysti. Eftir litla stund opnuðust dyrnar á öðrum enda herbergisins, og inn kom maður hár og grannur. Hann virti hina óþektu stúlku fyrir sér með hvössu augnaráði um leið og hann hneigði sig hæversklega, og beið þess að hún bæri" fram er- indi sitt. Hún stóð upp og rétti honum úrklippu úr blaði og mælti: — Eg hefi komið hingað herra, samkvæmt þesS' ari auglýsing um hjúkrunarkonu. Maðurinn horfði á hana me® undrun. Hreimurinn í rödd heao^ og alt látbragð, bar ótvlrætt vott u03 háa mentun og háttprýði, og sýn^1 Ijóslega að hún hafði verið vel upP' alin í alla staði. En þótt einhverjsf ógeðfeldar ástæður hefðu knúð haua til þess að vinna algenga vinnu, fyflf lífsuppeldi sínu þá furðaði hann það stórum að hún skyldi kjósa sér h1^ erfiða og leiðinlega hjúkrunarstarfi — Hafið þér lært hjúkruna:stuff eða stundað veika? spurði hann °f> rendi augunum yfir úrkliptu ^ug' lýsinguna er hún hafði rétt hon010; — Já, herra, þótt eg hafi e^1 lært hjúkrunarstörf til fullnustu' — Eg átti vi—n — og rödd henO' ar titraði er hún sagði þetta -— se03 lá rúmfastur í nokkur ár. Eg hjbkf' aði honum, og hefi þvi talsver^3 æfingu í hjúkrunarstörfum. — Hm I Hvað eruð þér spurði forstöðumaðurinn cn alvarlega á hið fagra andlit hinu3f ungu stúlku — honum virtist h' ^ uokkuð ung til þess að vera 321 hjúkrunarstörfum. gömu^ horfði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.