Morgunblaðið - 29.01.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1916, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIf) Sparar vinnul Bezta og ódýrasta tauþvottasápan. _____ í heildsölu fyrir kaup- menn. hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Góðir fiskimenn geta fengið atvinnu á kútter frá Reykjavik. Gengið að kröfum Hásetafélagsins. Talið við Svein JðnssoÐ, Kárastíg 13 B, Reykjavík. Heima frá kl. 12—2. Atvinna. Stulkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma á Austurlandi. Hátt kaup. Areiðan- leg'borgun. Semjið sem fyrst við Jón Arnason, Vesturgötu 39. Lesið Morgnnblaðið. ^jf *2Finna té S t ú 1 k a óskast i vist 14. maí. Frá Bjarnhéðinsson Laagavegi 11. f cXaups/iapur f N ú og framvegia kaupir verzlunin Hllf (G-rettisgötu 26) hreinar og góðar prjóna- tnðknr hæftsta verði. '<-*- Wolff & Arvé's Leverpostei |j ' Vi 09 V» pd dðsum er bezt. — Heimtið þaðJ Nýlegur grimubúningnr (karl- manns) til eölu mef> lágu verði i F a t a- s ö 1 u n n i i Bergstaðastræti 33 B. M 0 r g u n k j ó 1 a r frá kr. 4.50 f&st og verða saumaðir á Vesturgöta 38, niðri. ^ JSsiga ^ 1. október 1916 óekast 5 herbergja ibúð ás. fl. til leigu. Afgr. tekur við nánari npplýsingnm um verð 0. fl. Kanpið Morgnnblaðið. Morg-unblaðiö er bezt. DOOMENN Sveinn Bjfírngson yörd.lögoi. Frfklrkjiivttg 19 (Síaíastað). Simi 202. ' Skrifstpfmimi kl. 10—2 og 4—6 Siálfnr við kl. 11—12 og 4—(>, Eggert Cfaessen, yíirrcttarmála BatDÍngwmðnr Póstbdsstr. 17 V»n)MÍ»g3t h«'«B!» )fi—!i og 4—B. Slmi •* Jón AHbjörnsson yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hiis Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 435. Heima kl. r—2 og <ý—6 síðd. Guðm. OlaÍHSon yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. ________ Heima kl. 6—8. _______ Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli 8. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Alt sem að greftnm lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Duglegur og hreinlegur dreng- ur, sem vill læra bakaraiðn, getur komist að í bakaríinu á Laugav. 42. 14. maí í vor, óskast til leigu 2—4 herberg og eldhús. Astráður Hannesson ísafold vísar á. vátísyööinöah Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisn Dominion General Insurance Co. Ltd- Aðalumboðsm. G. Gíslason- Briinatryggiiigar, sjó- og stríðsvátíyggingar. O. Johnson <& Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsv atry ggin g. Skrifstofutími 10—11 og 12—V M kgl octr. BrandassrajiCfi Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, alls* konar vöruforða 0. s. frv. gego eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Buð L. Nielsec) N. B. Nieteen. , ........ — Oarl Finseu Laugaveg 37, (uþjttj Brunatryggíngar. Heima 6 !/»—7*/». Talsími 331 Beauvais Leverpostej er bezt. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber. Angela, Eftir Georgie Sheldon. 24 (Framh.) Hann tók um hcnd hennar sem hún hjélt rósunum í, og faðmaði hana að sér. »VissuIega hefur þú sof- £6 vel í nótt elskan mín«, sagði hann þviaðþaðer dálítill roði i kinnunum þinum núna«. Roðina óx, en hún hló glaðlega og strauk rósunum um vanga hans. >Þd hlýtur að fara nær um það«, sagði hdn. »Eg svaf jafnvel fastara €n eg er vön; annars hefði eg vakn- að er þú lagðir þetta á koddann hjá mér«. Hann brosti. — Eg tók mér göngu í mo gun lit lir borginni, og er eg var að halda heim ók blómsali fram hjá mér, og hjá honum fekk eg þessar rósir handa þér«, sagði hann. >Þær eru svo fallegar, þakka þér fyrir True læknir*. Hann gat ekki að sér gjört að brosa er hann heyrði hana ennþá nefna læknístitilinn, en sagði þó ekk- ert, því að hann bjóst við að hún mundi sleppa því er frá liði og þau kynt- ust bétur. >Morgunverðurinn bíður okkar«, sagði hann; og við höfum aðeins næean tíma til að biia okkur undir ferðim. Gleður það þig ekki að koma heim hjartað mitt?«. Tár komu í augu hennar er hann bar upp þessa spurningu. »Eg get ekki með orðum lýst þeim unaði, sem gagntekur hjarta mitt, er eg hugsa til þess að eg á nii heimili«, sagði hún kjökrandi. »Og eg ekki heldur, elskan min fyrst eg þarf nú ekkilengurað dvelja þar sem einstæðingur«, svaraði hann með ánægju brosi. Síðan tóku þautil snæðings, og var hænsnasteik á borðum. Hann rétti henni hænsnabringu og steikti henni brauðsneið á ristinni yfir litlu glóðar- keri, en hún skenkti kafiinu í bolla þeirra á meðan. Þau skeggræddu um hitt og þetta, yfir borðum og hiin vissi ekki nær tímin leið. Hún fann að þetta var i fyrsta sinni; síðan henni fór að batna; sem hún hafði borðað styrkj- andi máltið. Að lokinni máltíð fóru þau yfir á eimlestastöðina og inn i vagn þann er Winthrup læknir hafði beðið um handa þeim. Salome varð þess vör að það var skrautlegur einkavagn, er hann hafði leigt fyrir þau, þar sem hún gat haft öll þægindi og hvilst eftir vild í legubekk. Hún var mjög hrifin af allri þeirri ástúð og umhyggju, sem maður henn- ar lét henni í té í svo ríkum mæli. Þar stóð á litlu borði inni hjá þeim, karfa með ljuffengum ávöxtum, flaska með víni, og nokkrar bækur. Þessi ferð sem stóð yfir, einungis sex klukkustundir, geymdist i huga hennar alla æfi; og marga andvöku- nóttina rifjaðist hún upp í huga henn- ar og vakti jafnan hlýjar endurminn- ingar hjá henni. Maður hennar gjörði ak sem hann gat til að skemta henni; hann ýmist las fyrir hana eða sagði henni sögur; þangað til hún var oiðin þreytt, þá lagði hann hana upp i legubekkinn, og sat þar hjá henni. Veðrið var hálf kalt og hráslaga- legt svo hann vildi ekki að hún færi úr vagni þeirra yfir i dögurðarvagn- inn, en fekk miðdagsverðinn sendan inn til þeirra. ( Salome faqst þessi eimlestarferð takaskjótt enda; oghtin gatvarla trúað því, er maður hennar sagði henni að eftir svo sem tíu mínvitur, yrðu þau komin til New-York borgar. Þegar lestin nam staðar og þau stigu dt ur vagninum, kom maður til máls við þau. Hann var í öku- manna biiningi og heilsaði Winthrup lækni virðulega; en horfði á Salome forvitnissvip. »Iæja Dick þúhefir þáfengið skeyt- tið frá mér. Þú ert jafnan fljótur til, gamli triii þjónninn minn«, sagði Winthrup læknir glaðlega um leið og hann tók vingjarnlega í hönd mannsins. »Já herral — þökk fyrir herral vagninn er til reiðu og þér þurfið ekki annað en stiga upp i«, sagði maðurinn. »Það er ágætt Dickl« sagði Wint- hrup læknir um leið og hann rétö þjóninum ferða-kistur þeirra og ann- an farangur. »Heyrðu Dick!« sagði læknirinö brosandi er hann sá forvitnissvipic11 á andliti þjóns síns, sem gat varlí haft augun af Salome. — »Þessi kon? er frú Winthrup«. Maðurinn rak upp stór augu * undrun, og lyfti hiifunni með lo10' ing, en Salome hneigði sig hæversk' lega- • fir Þjónninn gekk á undan þeim yn að lystivagninum, sem var þar r við. Vagninn var hinn skrautleí' asti; og tveir fjörugir hrafnsvart hestar gengu fyrir; ökutæki °% a ur útbiinaður var hinn vandaðasti, °o bar þess ljósan vott að eigandirJia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.