Alþýðublaðið - 07.12.1928, Page 2

Alþýðublaðið - 07.12.1928, Page 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ Utsvðrin. íhaldsmeirihlutinn iækkar pan af hlifð við stórlaxana um h. u. b. 1 oo ftús. kr. frá því sem frv. til fjárhagsáætl» unar ákvað, svo að pau verða itm 150 þás. kr. lægri en fyrir 4 árum. Samkv. fmmvarpi því til fjár- hagsáætlunar fyrir áriB 1929, er Jfjárhagsnefnd lagöi franv voru út- svörin ákveðin kr. 1715 {>ús., en á bæjarstjórnarfundmtum í. gær voru samþyktar lækkunartiMögur, er námu samtals um kr. 180 þús. Voru úísvörin þar með koimin niðjnr í h,. «. b. kr. 1535 þús., en samþ. hækkunariillöguir námu um kr. 85. þús. Verður því útsvars- upphæð áætlunar.'nnar um kr. 1620 þús., eða að viðbætlum 10o/o lögum samkvæmt kr. 160 þús., niðurjöfnun alls um 1780 þús- und krónur. Það er liðlega 150 þús. krónum lægra en jafnað vax niður árið 1925 og að eins 70 þús. kr. Iiæirra en jafnað var. niðucr árið 1926, sem var talið-mjög erfitt ár. En þetta ár hefir verið eitt hið mesta gröðaár, sem sögur fara af, fyrir máttarstoðir íhaldsins hér í bæ. Ef að hækkunaríillögur jafnaðl- armanna hefðu allar fengist sam- þyktar, hefðu útsvörin þurft að hækka upþ í h. u. b. 1930 þús. krónur íáætluninni, eðasömuupp- hæð og jafnað var niður árið 1925. Hækkunin hefði því að eins orðið h. u. b. lOo/o fxá því 1925. Nú er það öllum vi tanlegt, að fjárhaguT hátekjiumanna er yfir- leitt betri nú en hanin var árið 1925, áð mjög hefir fjölgað í bæn- um síðustu 4 árin og að ýmsir j>eir gjaldendur hafa bæzt hér við, sem borið gela há útsvör og eiga að bera þau. Hækkunar i’lögum jafnaðar- manna var því stilt mjög í hóf. Að eins 2 þeirra fundu þó náð hjá íhaldinu, þó með því einu móti, að það fengi að teljast for- eldri þeirra. Settu jafnaðarmeinn það ekki fyrir sig. Voru það til- iögurnar um að kaupa bifreið til að vökva og hreinsa götumar og um framlag til skrifstofuhúss- byggingar. Hina síðari eigr.aði Jón Asbjömsson sér með þeim breytingum, að upphæðin lækk- aði niður í 50 þús. úr 60 þús. krónum og bygg'.ngin yrði nefnd ráchús^ Magnús Kjaran vildi orða fyrri tillöguna svo: Bifreið til götuþvoftar(!), og fékk hann raðið því, enda helst upphæðin óbreytt, kr. 20 000,00. Niðurstaðan varð, eins og áður er sagt, sú, að útsvörin voru lækkuð frá því, sem gert var ráð fyrir í frv., um h. u. b. 100 þús. krönur og verða því um 150 þús. krönum lægri en órið 1925. Þá var jafnað niður alls 1932 þús. Svona er nú umhyggja íhaldsins fyifr fjárhag bæajrins. Stórlöxum er hlíft við útsvörum í veltiárum og milljóna’án tekið til óarðber- andi framkvæmda. 4LÞÝÐUBLA1ÍBÐ ] kemur út á hverjum virkum degi. ÍLfgreiSsla í Aiþýðuhúsinu við : Hveriisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. ■ til ki. 7 siöd. Skrffstofa á sania stað opin kl. : 9l/,— lOV’j árd. og kl. 8-9 siðd. 988 (afgreiðsian) og 2394 '■ (skrifstofan). Verðlag: Áskrsitaiverö kr. 1,50 á ; raánuði, Auglýsingarverðkr.0,15 I hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (i sama húsi, simi 1294). Samskóla* hngmpdin. Ihaldið fellir tiliögu um að Ieggja fram 60 pús. kr. til samskólabyggingar gegn 40 pús. úr ríkissjóði. „Tlllaga pessi er prófsteinn á ábnga bæjarfulitráa íhalds» Ins fyrir Samskóla»hugmynd» inni og einlægni peirra í pvi máli. Ef Jjtíir eru á móti til- lögunni, þá er pað ljós sönn» nn þess, að þeir eru á móti Samskólannm og að alt hjal peirra nin pað mál hefir ver» ið hræsnin einber.“ Ummæli þessi lét Stefán Jó- hann fylgja tillögu Alþýðuflokks- fulltrúanna um framlag til bygg- ingar fyrir Ungmennaskólanin. Til- lagan hljóíðaði svo: „Framlag til byggingar Ung- mennaskóla gegn að minsta kosti 40 pús. kr. tillagi úr rik- issjóði, enda verði byggingin hiuti úr væntanlegum Sam- skóla.“ Framlag bæjarsjófðs tii Sam- skölabyggingarinnar er alþingi hVöt til að . láta ekki sitt eftir liggja. Á engan hátt getur bæjar- stjórnin betur hert á þingi og stjóm að leggja fram fé til Sam- skólabyggingarinmar en með því, ajð ríða sjálf á vaðið. íhaldsmenn i bæjarstjórn and- mæhu tilJögu Alþýðuflokksmanna og létust vilja halda því fraim, aið Ungmennaskólinn væri settur til höfuíðs Samskölanum. Benti þá Stefán Jóhann þeim á, að formað- ur ihaldsflokksins, Jón Þorláks- son, heliði sagt á alþingi í vetur: „Ég álít, að þó að þessu xnáli sé ráðið til lykta og stofnaður verði gagrifræíðaskóli [síðar var nafn- inu breytt í Ungmennaskóli, en efni laganna látiið óbreytt], sé á engan hátt gripið fyrir samskóla- frv., því að pessum skóla er hvort sem er ætlað að vera einn liður i Samskólanum.“ (Leturbr. hér.) (Alþt. 1928 B. 2783.) Komu vöflur á liðsmenn Knúts, er þeir heyiiðu orð J. Þ., og treystist úr því enginn tíl að and- mæla tiMögunni nfema íhaldsskóla- nefndarformaður Pétur Halldórs- son. Við atkvæðagreiðslu um tillög- una féllu atkvæði þannig, að bargarstjóri og íhaldsliðið alt greiddi atkvæði gegn henni, og var hún því feld með 10 atkv. gegn 6, atkvæðum jafaðarmamirma. Samskólahugmyndin er sem sé góð og fögur I augum borgar- stjöraliðsins, — meðan hún er nógu langt í burtu. Eigi að gera hana áð veruleika, snýst borgar- stjóri og halarófan hans öM á möti. 6. liður fundargerðar faste:gna- nefndar frá 4 dezbr. hljöðaði svo: „Lagðar fram umsöknir frá i skólanefnd Ungmennaskólans og frá formamii skölanefndar Iðn- skölans um ókeypis lóð ti'l skóla- hússbyggingar fyrir þessa skóla. Nefndin isamþykti að fresta þessurn erindum til frekaxi at- bugunar." Sýnir þetta enn hugarþei íhalds- ins í nefndinnl í garð Samskól- ans, sem Ungmenn ask ól 'nn og Iðnskölinin verða liðir í og bæj- arstjórn hefir skuldbundið sig til að leggja til iöð ókeypis. Vonandi er, að frestunin þýði ekki neitun. - Það væri1 hrein svjk. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 6. dez. Friðarverðlaun Nobels. Nobelsverðlauna-nefnd'u hefir ákveðið að úthluta ekki friðar- verðlaununum i ár, Rikisforseti Austurrikis. I Frá Vínarhorg er símað: Aust- urriska þingið kom saman í gær til þess að kjósa ríkisforseta. For- setaefni kristilega þjóðflokksiins, Miklas þingforseíi, fékk níutíu og fjögur atkvæði, forsetaefni jafnað- armanna, Renni, niutíu og eitt, forsetaefni störþýzka ftokksins, Schober ofursti, tuttugu og sex. SamtiSMn. Bæjarstjórnarkosningin í Osló. Jafnaðarmenn vinna á. Khöfn, FB., 6. dez. Frá Osló er símað: Bæjar- stjórnarkosningar í Noregi ern ný- afstaðnar. í Oslo fékk verkalýðs- flokkuí’inn fjörutiu og tvö sæti, hefir unníð þar tvö sæti, hægrf flokkur og frjálslyndir vinstrí- menn fengu fjörutíu sæti, töpuðis einu, vinstriflokkur fékk tvö, kom- múnistar ekkert, töpuðu einu. Fylgi verkalýðsflokksins hefir aukist í mörgum bæjum, einkum í Norður-Noregi, en fylgi hægri- manna hefir aukist í sumum bæj- um i suðurhluta Noregs. Sam- kvæmt blaðinu Socialdemokraten vann verkalýðsflokkurirn næstumi sextíu sæti netto í öllu landinu, þar af tuttugu og fimm frá boaxx- múnlstúm. Samkvæmt íhaldsblöð- um halda borgaraflokkar meiri- hlu'anum í mæstum öllum bæjum, [Samkvæmt síðustu blaðafregn- um frá Noregi virðist skeyti þetta vera rangt viðvíkjandi því, sem það segir um framgang hægri- manna í Noregi, og að borgara- lfokkarnir hafi meiriihluta í „næst- um öllum bæjum“. Síðustu norsk blöð segja, að Alþýðuftokkurinn hafi unníð meiriihluta í 57 bæj- um. Eftir skeyti því, sem hér birt- ist, eru flokkar jfnaðarmanna og íhaldsmenh jafnir að styrk í bœj- arstjórn Oslóar.) Þar eð ekbert forsetaefnið fékk helming greiddra atkvæða, var ný kosning látin fara fram. Mifclas fékk þá níutíu og fjögur atkvæði og Scbober tuttugu og sex. So- cialistar skiluðu atkvæðaseðíluns sínum auðum. Miklas þannig kos- inn rikisforseti. < Bandarikjamenn spara ekki út» gjöldín til herbúnaðar. Frá Washington er símað: Fjat- lagafrumvarpið fyrir árið 1930 hefir verið lagt fyrir þingið. Ot- gjöldin eru áætluð 3781 milljónír dollara, en tekjurnar 3841 mOIj- ónir dollara. Stærsti útgjaldalið- urjnn er til hermálanna, nefni- lega 688 milljönir dollara. Cto> lidge forseti sagði í boðskap sín- um, að skattar verði ekki hækk- aðir, hins vegar sé lækkun skattei ekki væntanleg í bráðina. Bygg- ingaáform stjömarimar eru meiii en nokkru sinni áður á friðartím- um, þannig er áformað að verjsc 118 milljónum dollara til bygg- inga handa hemum. Stúlkur! LesiÖ auglýsingu frá K. R. hé» í blaðinu í dag. skrautlegn era nú komin I miklu úrvali i Bókaverzlun aus Bergstaðastræri 27.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.