Morgunblaðið - 04.02.1916, Page 1

Morgunblaðið - 04.02.1916, Page 1
í'Östudag 4. febr. 1916 H0B6DNBLADIÐ 3. árgaugr 92. tölublað Ritstjérnarslmi nr. 500 X 0. 0. F. 97249 — I. Dr. Morris. Stór, ábrifamikill og afarspenn- andi sjónleikur i 4 þáttum. Vel saminn og snildarlega vel leikinn af góðkunnum dönskum leikurum. Aðgm. kosta: 10, 30 og 50 au. * Isf. sörtgvasafn — I. BINDI — 150 uppáhaldssönqlö^ pjóðarinnar með raddsetninqu við allra h<efi. Stærsta og ódýrasta fslenzka nótnabókin sem út hefir komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurðlfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söng- vini landsins! Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaverzfun Sigf Eijmundssonar. Kaupið Morgunblaðið. Record Bkilvindan,sæn8ka,er vanda- minst i meðförnm, og end- ingarbevt. Skilnr 125 litra á klnkkustnnd, 0? kostar að ein8 kr. 65,00. Fæst hjá kanpmönnum. Ellams Doplicators vélritnn, svo og allar tegundir af farfaböndum og öðru til- heyrandi ritvélum, ávalt fyrir- liggjandi hjá Umboðsm. fyrir ísland, G. Eiríkse, Reykjavik. FlóðiO i Hollandi hefir enn tekist að stemma stigu !^r’r flóðinu mikla í Hollandi. Brezk 05 frá 24. janúar segja, að dagana ® undan hafi flóðið aukist mikið /tns hóruð og þorp, sem ekki hafði ^tt yfi| fyF) g^u un(fir vatni. ^t'nfremur hafa orðið flóð í Þyzka- 1 hjá Oderósum og hafa þau valdið tjóni. Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Erl. simfregnir (frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.) Kaupm.höfn 31. jan. Tvö Zeppelinslofttör flugu yfir Paris og vörpuðu niður sprengikúlum. 25 menn biðu bana. Þjóðverjar sækja fram hjá Somme og hafa handtekið 1200 hermenn. Frakkar tóku aftur skotgraf- irnar, sem þeir rristu. Orustan heldur áfram. K.höfn 2. febrúar. Goremyken forsætisráðherra í Rússlandi hefir sagt af sér. Sturmer hefir tekið við for- sætisráðherraembættinu. Ófriðaræsingar hafa orðið mjög miklar i Bandaríkjunum. Wilson forseti hefir látið í ljós að dregið geti til ófriðar. Lincoln strokinn. Svo sem fyr hefir verið getið hér i blaðinu, varð Lincoln nokkur, brezkur þingmaður, uppvis að því í fyrravetur að njósna fyrir Þjóðverja. Hafði hann ætlað sér að leiða nokk- urn hluta brezka flotans í gildru og var það atvik eitt sem réði því, að honum tókst það eigi. Fyrir rúmu ári hvarf hann svo burtu af Englandi, því að hann áleit sér þar ekki vært lengur. Hélt hann vestur um haf og settist að í Banda- ríkjunum. Bretum var það nú í mun að geta fest hendur í hári hans og gátu þeir auk landráða sannað á hann fjár- svik. Fyrir þær sakir var hann svo tekinn fastur í Bandaríkjunum og heimtuðii Bretar sér hann iramseldan. Voru sendir menn úr Scotland Yard vestur um haf til þess að sækja hann, en einhver dráttur varð á því að maðurinn yrði framseldur og hefir málafærslumönnum hans tekist að vefja málið. Nú er Lincoln strokinn úr varð- haldinu eg veit enginn hvað af hon- um hefir orðið. Er það ætlan manna að hann muni hafa notið Þjóðverja að, til þess að komast undan. Lincoln þessi er af ungverskum ættum. ísafoldarprentsmiðja Stefna Wilsons Slæmur dómur. New York blaðið »Tribuna« flyt- ur nýlega þessa grein um framkomu Wilsons forseta, sérstaklega þó í hafnbannsmálinn. Er það einhver hinn leiðinlegasti dómur sem nokk- ur þjóðhöfðingi getur fengið. Greinin er svo (hér tekin eftir »Times«): Eftir því sem »Tribuna« hefir verið sagt með leyfi forsetans, þá er stefna hans í þeim málum, er England varða, sú, að draga á langinn. Hann mun halda áfram að mótmæla harðlega hafnbanni Breta og krefjast þess af brezku stjórninni, að hún virði siglinga- frelsi Bandaríkjanna. En hann gerir þetta án þess að búast við, eða æskja þess, að Bretar verði við því. For- setanum er það fyllilega ljóst, að bandamönnum mun aldrei koma til hugar að slaka hið minsta á til- raunum sínum um það að einangra Þýzkaland, og hann veit það einnig vel, að slík tilslökun yrði Bandaríkj- unum að eins til bölvunar. Hann veit það að ástæðan til þess að Þjóðverjar hafa verið svo sáttfúsir við Bandaríkin, er sú, að þeir hafa vonað að af því mundu rísa deilur milli Bandarikjanna og Breta. En það er ætlan hans að koma í veg fyrir það. Hann ætlar að jafna málin við Bretland að ófriðnum loknum. Hann mun halda áfram að senda »nótur«, og hinir æðstu menn landsins munu láta hafa eftir sér orð, sem eiga að styrkja menn í þeirri trú, að Mr. Wilson sé mjög gramur frændum sfnum, Bretum. En bak við alt þetta mun leynast sú von, að ein- hver í Lundúnum sé nógu skarp- skygn til þess að sjá það, að þetta er að eins leikur til þess að villa Þjóðverjum sýn.---------- Hið eina atriði, sem virðist óljóst, er það, hvernig málalokin eiga að verða milli Bretlands og Bandaríkj- anna. Forsetinn viðurkennir það, að þólt það sé dregið að jafna mál- in þangað til ófriðnum er lokið, þá þá sé það ekki sama sem að skjóta þeim á frest til eilifðar. En það er sagt, og haft eftir beztu heimildum, að forsetanum sé það ekki vel Ijóst, hvernig hann á að fara með allar »nóturnar« sinar að strlðinu loknu. Hann verður að viðurkenna það, að hann hefir gefið Bandaríkjunum fyrir- heit um það, að gera eitthvað til þess að fá bætt það tjón, sem ætla má að þau hafi orðið fyrir af ráðstöfun- um Breta. En í viðskiftunum við Þýzkaland hefir hann vaðið reyk (Blaðið kemst enn neyðarlegar að orði: »íje has muddled trough«, segir það). Afgreiðslusimi nr. 500 N Y J A BI O CARMEN eða Astin hatrinu yfirsterkari. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Frk. Robinne og Alexandre. Hadda Padda Leikrit 1 4 þáttum eftir GuOm. Kamban verður leikin laugardag 5. og sunnudag 6. þ. m. i Iðnaðarmannahúsinu í siðasta sinn. Tekid d móti pðntunum i Bókverel. Ita- foldar nema þd daga tem leikid er, Þd eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana té vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er. Hann hefir verið upphafsmaður að því, sem hann vonar að einhver annar muni geta ráðið fram úr. Öll stefna stjórnarinnar er bygð á þvi, að ófriðurinn muni standa nógu lengi fram á sumarið til þess að for- setinn losni við aðfinslur á fram- komu sinni, þangað til forsetakosn- ingu er lokið. En þeir sem vel fylgjast með, hafa bent á það, að hin núverandi stefna stjórnarinnar í utanríkismálum sé aðeins stefna Wilsons sjálfs, en hvorki »demo- kratac-flokksins né stjórnarinnar. — ------Þess ber að geta, að »Tri- bunat er eitt af helztu blöðum Bandaríkjanna og andvígt Wilson forseta. British Museum lokað. Brezka stjórnin hefir ákveðið að loka öllum opinberum söfnum í landinu, þar á meðal British Museum. Lestrarstof- an verður þó höfð opin fyrst um sinn meðan bjart er á daginn. Stjórnarskifti í Ítalíu? Það er mælt í enskum blöðum að Salandra-ráðuneytið muni bráð- lega segja af sér. Si heitir Luzalle, sem talinn er sjálfsagður til þess að mynda nýtt ráðuneyti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.