Morgunblaðið - 18.02.1916, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.02.1916, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fíúsabijggingar Þeim, sem ætla að láta byggja hús bráðlega, ræð eg til þess að láta mig fá uppdrætti af húsunum. Mun eg þá gera tilboð í hitunartæki, svo sem: o naf aléavdlar og miésíoévar~fiiiafœRi án kaupskyldu. Meðmæli með hitunartækjunum eru fyrir hendi frá þeim, sem þegar hafa keypt hjá mér. Þetta er bezta ráðið til þess að fá ódýr hitunartækti í ný hús. Joh. Hansens Enke (Laura Nielsen). Ttusfurstræíi 1. Góðar vörur! Údýrar vðrur! hjá Jóni frá Vaðnesi. inn til Hollands, segir að það sé alment álit manna í Belgíu, að Þjóð- verjar muni þá og þegar hefja sókn, því að aldrei hafa verið flutt önnur eins ósköp af hergögnum til vigvall- arins eins og einmitt nú. Allir hermannaskálar Þjóðverja í Belgíu eru fullir af hermönnum og eins allar opinberar byggingar og fjöldi hermanna er á vist með bændum. Til Ghent hafa Þjóðverjar og nýlega flutt flugvélar af alveg nýrri gerð. Þessi sami maður segir að það sé mesti misskilningur ef menn ætla það, að þýzku hermennirnir séu daufir i dálkinn og huglausir. Það er kunnugt, að meðan hvorki gekk né rak, þá þvarr þýzku hermönnun- um í Belglu mjög móður, en nú er öðru máli að gegna. Nú eru þeir hugrakkir og vongóðir og vænta þess að bráðum skriði til skara. Þjóðverjar hafa reynt að fara dult með viðbúnað sinn í Belgíu, en þjóðin hefir þó komist að þvi, að eitthvað óvanalegt er á seyði og eru menn hugsjúkir um það hvern enda þetta muni taka. Það er svo að sjá sem Þjóðverj- ar ætli að hefjast handa að vestan- verðu og reyna að vinna sigur þar á meðan ekkeft verður aðhafst að austanverðu fyrir vorleysingum. ■ Hollenzka fréttastofan »Vaz Diaz Agency« segir: Fregnir um óhemju herflutning Þjóðverja til vígstöðvanna koma hingað daglega. Hjá austur-landa- mærum Belgíu eru endalausar fylk- ingar af þýzku fótgönguliði. — Járn- brautarlestirnar hafa ekki einu sinni við að flytja alt þetta lið og verður sumt að fara fótgangandi. — ítalska fréttastofan »Agenzie Na- zionale* segir þær fregnir komnar frá Þýzkalandi, að Þjóðverjar séu nú í óða önn að búa sig undir það að hefja sókn á hafinu i vor. Hafa þeir smíðað skip af nýrri gerð og eiga tundurskeyti eigi að geta grandað þeim. A þeim verði stærri fallbyss- ur heldur en á nokkrum öðrum skipum, 42—50 centimetra hlaup- viðar. Skoda-verksmiðjan. Hin fræga hergagna-verksmiðja Austurríkismanna, Skoda, hefir ný- lega orðið fyrir stórskemdum af sprengingu. Fórust i sprengingunni 19 5 manns, að sögn. Skoda-verksmiðjan er í bænum Pilsen í Bæheimi, og er fræg um allan heim, eigi síður en Krupps- verksmiðjurnar í Þýzkalandi. Það er álit margra, að hinar frægu 42 sentimetra fallbyssur, sem Þjóðverj- ar notuðu gegn vígjunum i Belgiu, hafi verið smiðaðar í Skoda, en ekki hjá Krupp. Skoda-verksmiðjan hefir ein smíð- að öll hergögn handa flota Austur- ríkis. Sími 228. Rúgmjöl — Hveiti — Haframjöl — Bygg — Hafrar — Maís, heill og malaður, fæst í smærri og stærri kaupum hjá Jóni frá Vaðnesi. Þurkaðir ávextir og niðursoðnir ávextir og niðursoðið kjöt frá Am- eríku fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Keflatvinni hjá Jóni frá Vaðnesi. Sykur í smærri og stærri kaupum, án verðhækkunar, fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Góðar vörur, Rúmenía. Það er svo að sjá á skeytum, sem hingað hafa borist, að Rúmenar, séu nú farnir að hugsa alvarlega um það að grípa til vopqa. Bandamenn telja þá vísa sín megin, segja alt herlið þeirra á landamærum Búigaríu og Austurríkis, en ekkert á landa- mærum Rússlands. — Þýzk blöð taka í sama strenginn um það að Sími 228. Smjörlikið »ísland« og »Ruttait« er nú aftur komið. Betra að bitgja sig upp i tíma áður en verðið hækk- ar og birgðirnar þrjóta. Jón frá Vaðnesi. 3 teg. af dósamjólk, þar á meðal »Viking« og »Royal Scarlet*, sem er viðurkénd að vera sú bezta. Jón frá Vaðnesi. Allskonar saumur fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Sultutau og Fiskabollur, íslenzkar og norskar, nýkomnar til Jóns frá Vaðnesi. Ödýrar vörur, Rúmenar muni bráðum grípa til vopna, en telja ólíklegt að þeir snú- ist til liðs við bandamenn. «Ber- line Tageblatt* segir að Bratiani- ráðuneytið muni komið að falli og þess sé ekki að vænta að nokkuð verði afráðið um það hvern kost Rúmenía muni upp taka fyr en ný stjórn hafi tekið við völdum. »Frank- furter Zeitung« ávítar hlutleysi Rúm- ena, það hlutleysi, »sem bíður eftir því að þannig skipist að þjóðin geti gengið inn i ófriðinn án þess að hjá Jóni frá Vaðnesi. Símí 228. Sími 228. eiga neitt I hættunni.« Blaðið seg' ennfremur: »Það þarf engu® Set0,a að því að leiða hvernig muni snúast, ef Bretar og Fra ynnu einhvern stórsigur að sun og vestan, rétt hjá landaffl*ru Rúmenlu. En þeir hafa ekki un® neina slikra sigra og satt að segl^ þá er það ákaflega óliklegt að Pe muni vinna nokkurn sigur*. c=S» DA0BÓF[IN. Afuiæli í dag: Elisabet Bergsdóttir, húsfrú. GuSbjörg Halldórsdóttir, ekkja, 80 ár*r Jakobína Torfadóttir, húsfrú. Halldór SigurSsson, úrsm. Kristinn Ólafsson, verzlunarm. Kristinn Daníelsson, pr. Útskáluni. Sólarupprás kl. 8.21 f- b- S ó 1 a r 1 a g — 5.5 e. h- Háflóð i dag kl. 5.22 f. h. og í nótt kl. 5.37 E y r n a-, nef- og hálslækning ókeJP Is kl. 2—3 í Kirkjustræti 12. Lækning ókeypis kl.12—1, Kfikju stræti 12. Marz kom hingað í gær frá Bretlau^' Þilskipin. Ása fór hóðan á veiðar í gær. Skipstj. er Friðrik 0 afsson. Hin þilskipin eru í óða 0°° að búa sig til brottferðar. Einar Hjörleifsson rithöfundur R9 upp kafla úr hinni n/ju sögu, er bauu hefir samið, næstkomandi sunnudaS Spáum vér því, að þar verði húsfyl^ Veðrið í gær. Fimtudaginn 17. febr. Vm. logn, frost 1.4. Rv. logn, frost 13.3 ísaf. v. gola, frost 0.2. Ak. logn, frost 4,0. Gr. logn frost 9.0. Sf. n. a. kaldi, frost 2.0. Þórsh., F. Hjá Tigris. Flóðið, sem hljóp í Tígris nokkru, er enn eigi í neinni réuu^ Tyrkir hafa orðið að hörfa enn burtu Kut-elAmara og Townsbe° hefir látið lið sitt setjast í freII,S skotgrafir þeirra. Niður með ánni situr Aylmef t höfðingi með sitt lið og ^e hvergi. Er það þó mælt að hafi þar traustar varnarstöðvaf muni Tyrkir ekki geta hrakið iengra. „ó Nixon yfirhershöfðingi hen x/ skilað af sér yfirherstjórninnir ur Sir Percy Lake.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.