Morgunblaðið - 18.02.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MOCCA er ^ezta át-súkkulaði í heimi. Fæst hjá kaupmönnum. ®Aið til af Tobler, Berne, Sviss. Atér er ljúft og skylt að minn- °g þakka þeim heiðursmönnum, mínum prófessor Jóni Helga- dómkirkjuprestunum, sóknar- öefad og söngflokk kirkjunnar, er l0, þ. m. heiðruðu mig með sam- s*ti í tilefni þess, að eg var búinn vera hringjari við dómkirkjuna í 2 5 ár, og gáfu mér þar á ofan gjöf, Set11 mér þótti gulli betri, sem var stór 0g fögur mynd af dómkirkj- með áletruðum silfurskildi á 0ttlgerðinni. Þetta vináttumerki Mrra man eg meðan mér endist ®idur, og tel eg það kvöld skemti- kgustu stundu lífs míns. Reykjavík 16. febrúar 1916. Bjarni Matthíasson hringjari. Tilbúnir kranzar fást í Bankastræti 14. Valgerður fórðardóttir. Gullfoss smjörlíkið margþráða og Ruttait er nú aftur komið í verzl. Svanur. Laugaveg 37. Lffstykki. Þau fara bezt, halda bezt og eru auðvitað ódýrust ef þau eru saumuð i'át á staðnum eftir nákvæmu máli. Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Lítið hús í Hafnarfirði 1,1 sölu nú pegar með mjög lágu verði. Ritstjóri vísar á. Mikið úrval af grammofónplötum kom nú með s.s. Flora i Tóbaksverzlun R. P. Levi. Sjómenn! Olíufötin góðu eru komin. Verð likt og áður^ T. d. buxur með smekk 3.90. Kápur 4.50. Svuntur með íslenzku lagi 3.50. Ermar 0.90. Ullarpeysur karlm. 6.75. Nærfötin beztu kaupa allir í Austurstræti 1. cHsg. <9. Sunníaugsson & @o. Sfúíka óskast í vist á fáment heinrili á Norðurlandi; þarí að geta passað síma. Ennfremur vantar nokkra fjásefa á mótorbáta oq sfúfkur til fiskvinnu á Austurlandi. Upplýsingar gefur Björti Guðmundsson Aðalstræti 18. Til síldarverkunar á Hjalteyri Th. Thorsteinsson 50 duglegar stúlkur. Viðtalstimi 5-7 e. h. Bátaviður. 5/8" X 7". 8" og 9" órandsöguð 3U" X 7", 8" og 9" - 5/4" X 7 til 10" - Alt valin norðnrsænsk fura. 1X8' og "9 valin randsöguð fura. Tré, plankar og ýmiskonar viður. Viðarfarmur vaentanlegur í næsta mánuði. €%im6urverzlun Jlrna %3ónssonar. Hverfisgötu 54 og Laugaveg 37. Hjúkpunamemi. Ung stúlka, heilsuhraust og greind, getur komist að í Laugarnesspitala til að læra hjúkrunarstörf. Læknir spitalans gefur nauðsyn- legar upplýsingar. Fiskabollur (Bjellands) í heil og hálfdósum, ásamt ýmsu fleiru niðursoðnu, nýkomið í verzf. Svanur Laugaveg 37. ^ ^iffinna ^ Barngóð stúlka óskast nú þegar. Upplýsingar Frakkastíg 13 (niðri). H r a n s t og dngleg stdlka getnr fengið góða vist 14. mai hjá frn Björnsson Staoa- stað. $ tJhaupsRapur N d og framvegis kanpir verzlnnin Hlíf (Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjóna- tnsknr hæðsta verði. M o r g n n k j ó 1 a r frá kr. 4.50 f&st og verða sanmaðir á Vestnrgötn 38, niðri, »Med Ild og Sværd< eftir Sienkiewiez óskast keypt nd þegar. Hátt verð. Af- greiðslan v. á. Graphophonn, með nokkrnm lög- nm, fæst keyptnr á Frakkstig 9. Stór og góðnr Magazinofn til söln með hálfvirði hjá Arna Niknlássyni, rakara. ^ JSeiga T i 1 1 e i g n óskast 3 herhergi og eld- hns 14. mai. Steingrimnr Gnðmnndsson Amtmannsstig 4. Gott herhergi óskast til leign, nú strax eða frá 1. marz. Upplýsingar hjá Magnúsi Benjaminssyni, úrsmið. Veltn- snndi 3. Simi 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.