Morgunblaðið - 18.02.1916, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Lipton’s the
I heildsölu íyrir kaupmenn, hjá
er hið bezta
í heimi I
DOGMRNN
SvCtnn Bjðrnsson yfird.lögm.
Fr kirkjuvðg 19 (Staðastað). Sími 202,
Sknfsíofutimi kl. io—2 og 4—6.
Siáifur við kl. 11—12 og 4—6.
YÁrr.^YGGINöAP,
Vátryggið tafarlaust gegn eldi.
vörur og húsmuni h.á The Brithis
Dominion General Insurance Co. L1 '
Aðalumboðsm. G. GíslasOÖ*
G. Eiríkss, ReykjaYÍk.
Jiven-Otíupils
og Treyjur
í TTusfursfræfi 1.
fisg. G. Gunnfaugssoti & Co.
Atvinna.
Stúlka sem lært hefir ljósmyndasmíði, sérstaklega „Negativ Re-
tOUChe“ getur fengið góða atvinnu næsta sumar á Seyðisfirði. Sú, sem
kynni að vilja sinna þessu, snúi sér til ljósmyndastofunnar á Seyðisfirði
bréflega eða símleiðis, sem allra fyrst.
Þrátt fyrir
ófrið
og dýrtið
heimta allir
Special Suniipe Cigarettur.
Eggert Olaessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17,
Vtnjulðga haima 10—11 og 4—5. Sltni 16.
Jár, Asbjðrnssou yfird.lögm,
Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars-
sonar læknis, uppi). Sími 435.
Heima kl. 1—2 og 3—6 síðd.
Guðm. Olafsson yfirdómslögm,
Miðstr. 8. Simi 488.
_________Heima kl. 6—8.___________
Skúli Thorotldsen alþm. og
Skúli S. Thoroddsen
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10
—11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á
helgidögum kl. 6—8 e. h. Simi 278.
Sigfús J. Johnsen,yfird.lögm.
í Vestmanneyjum
tekur að sér lögmannstörf.
Sími Vestm. 1.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthiassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
RegnMkarnir
ágætu og ódýru, eru loksins komnir
i Bankastræti 11.
Jón Haligrímsson.
Brimgtryggiiigar?
sjó- og stríðsYátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutími 10—n og 12—3- _
Det kgl octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hUH, húsgðgn, aUS"
konar vöruforða o. s. frv. geg°
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)-
___________N. B. Nielsen.^
Oarl Finsen Laugaveg 37, (nppO
Brunatryggíngar.
Heima 6 J/4—7^/4. Talsimi 3?1'
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, Johnson Kaaber
Angela.
Eftir Georgie Sheldon.
39 (Framh.)
sá að var engu siður hrifandi í
dagsbirtu en við gasljós.
Salome stóð upp í móti henni,
ávarpaði hana alúðlega, og inti hana
eftir hvert hún hefði hvílst vel, og
1 vert alt hefði verið í röð og reglu
í herbergi hennar.
Frúin svaraði þessu hæversklega,
sem hver tígin kona mundi hafa
gjört, við óþekta konu, þar sem
hún hefði dvalið sem gestur. Því
vissulega vildi hún ekki láta það
ásannast að sig skorti kurteisi á við
konu þá er hún ’.vildi forsmá, sökum
þess að hún myndi af lágum stigum.
Rétt á eftir kom Evelyn og brátt
kviknaði öfund í huga hennar, er
hún tók eftir, hve aðdáanlega fögur
Salome var. Hún hafði ætíð verið
talin mjög fríð, og henni gramdist
það ósegjanlega, er hún tók að hug-
leiða, að fólk skyldi nú taka upp á
þvl að álíta Salome sér fremri hvað
fríðleik snerti. Hún tók kveðju
Salome mjög kuldlega, og lét síðan
sem hún sæi hana ekk, en tók að
ræða við bróðir sinn um nokkura af
vinum þeirra þar í borginni
Þrátt fyrir hina auðsjáanlegu lítils-
virðing af gestanna hálfu, var Sal-
ome hin rólegasta. Hún hafði ein-
sett sér að gjöra alt sem hún gat,
til að halda frið, og gjöra þeim mæð-
gnm alt til geðs. Hún var hús-
móðir á heimili Winthrups læknis,
og vildi því reyna að rækja köllun
sína trúlega, jafnvel þótt hún vissi
það vel að taugar sínar myndu ekki
til lengdar þola þá áreynsla.
Morgunverður var nú framborinn
og gengu þau þvl öll inn í borð-
salinn, en er þau ætluðu að standa
npp frá borðum, kom þjónn inn og
rétti Wintbrap læknihraðskeyti. Hann
las það og skifti litum. Salome tók
eftir þvi og fölnaði í framan af
ósjálfráðu hugboði um yfirvofandi
ógæfu.
— Þetta er sæsimaskeyti, Truman,
er ekki svo? spurði móðir hans, sem
einnig hafði tekið eftir svipbrigðum
í andliti hans. Eru nokkurar slæm-
ar fréttir frá föður þlnum eða bróð-
ur?
— Já pabbi er mjög veikur, svar-
aði Winthrup læknir sem hugði bezt
að segja alt sem var. Skeytið er
frá Normani bróður og hljóðar þannig:
Faðir veiktist skyndilega oghættu-
lega — lífhimnubólga. Komdu
strax ef mögulegt er.
N o r m a n.
Salome varð mjög skelkuð er hún
heyrði mann sinn lesa þessa ákveðnu
áskorun. Ef hann færi mundi hann
taka hana með sér, eða mundi hann
álita bezt að hún ytði kyr heima?
Ef svo yrði mundu þá mæðgurnar
verða gestir hennar á meðan hann
væri heiman. Hvernig gæti hún af-
borið að skilja við hann, og hvern-
ig gæti hún búið undir þvíliku fargi,
með þeim mæðgum, hinar löngu
vikur, eða jafnvel mánuði er hann
kynni að verða í burtu.
Þesssr og þvilíkar hugsanir komu
fram i huga hennar, þær fáa mín-
útur er liðu áður frú Winthrup gat
áttað sig eftir áhrifin sem skeytið
hafði haft á hana. Hún hafði einn-
ig orðið dálítið litverp í andliti við
þessar alvarlegu fréttir, en var þó
vel stilt.
— Hvað það gat verið leiðinlegt,
að þetta skyldi koma fyrir einmitt
núna, þegar við vorum nýkomnar
heim, sagði frúin og dæsti við. Eg
get með engu móti lagt af stað aft-
ur í sjóferð — svo fljótt. Getur
þú farið til föðurs þíns Truman?
— Eg hlýt að fara fyrst sent er
eftir mér, þótt eg efist um að eg
komist til London nógu fljótt, tii a^
geta orðið að nokkuru liði.
hættutími veikinnar verður liðmD
áður en eg kemst þangað. Samt seo1
áður ef hann lifir það af, þá ^
vera að eg gæti komið i veg íyrlf
að honum slæi niður aftur, og
ið þægindi hans, og flýtt með PV1
fyrir batanum. Látum okkur sjá,
hvenær get eg lagt af stað, b®t0
hann við og tók upp morgunblaðið,
og fór að leita í auglýsingum gu^u
skipafélaganna. Ó, þetta var happa'
legt, Scion á að leggja á stað kl. u
í dag, svo get eg lagt af stað uodir
eins. Hann leit með áhyggjusvip 11
Salome um leið og hann sagði þetta'
— Þú tekur mig með þér True>
sagði hún i víðkvæmum bænarróo1-
En rödd hjarta hennar fully111- a
hann gerði það ekki, jafnvel áðof eB
hún slefti orðunum. .
Hugarvílssvipurinn á andliti
ome gekk manni hennar mjóg
hjarta. Því hann þorði ekki að ta a
hana með sér i svo langa siut®
um þetta leyti árs. Þar að auki bj
hann við, að verða mánuð í
ef alt gengi vel. j
Evelyn óskaði þess í hugauur°^0
hann tæki Salome með sé'
hún og móðir hennar g*tu