Morgunblaðið - 03.03.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ *=== 3 „Fánau ^jörliki, númer i, 2, 3 og 4 er ®Qg-drýgst, bezt, og ódýrast. Að eins ekta, ef mynd íslenzka fánans er 4 hverjum pakka. Fæst hjá kaupmönnum. Til viðtals 11111 það sem snertir skólastörf mín íerður mig framvegis að hitta heima kI- 2—3. Jón Sívertsen, ^lsími 550. Ingólfsstræti 10. Wolff & Arvé’s | Leverpostei gj * lU ofl ‘/« pd- dásum er bezt. — Heimtið það! ^nnafla. En þirna voru saman k°tnnar beztu hersveitir þeirra og v*ri þvi sizt furða, þótt þeim rynni í skap við ríkiserfingjann, er hann kefir verið svo óspar á lif hinna kfaustu hermanna. h'rönsk blöð segja, að Þjóðverjar ^nni hafa búið sig undir þessa sókn * tvo mánuði, og þeir gera heldur fitið úr árangrinum. Segja að vísu, a^ Þjóðverjar muni ef ti! vill geta sðtt fram svo sem fjóra eða fimm jhlometra, en þeir muni hraktir aftur l^fnharðan, og aldrei muni þeim takast að ná Verdun. Friðskraf á þingi Breta. ^ann 23. febrúar var nokkuð rætt J1111 frið í neðri deild brezka þings- Hóf fyrstur máls sá maður, er ^nowden heitir. Mintist hann fyrst j , - * það, að einn maður úr ráðuneytinu fefði nýlega sagt, að enginn væri sá 1 stjórninni, sem eigi vildi grípa hið fytsta tækifæri, sem gæfist, til þess ^ leiða ófriðinn til lykta á þann ^ tt, er þjóðinni væri saraboðiun. , etta kvað hann og ósk sína. Og ann kvað alþjóð eigi mundi setja ^ra friðarkosti en þá, að bætt yrði ^rir þau rangindi, sem framin hefðu Venð 0g trygging fengin fyrir því, þau yrðu ekki framin aftur. En ann kvaðst álíta, að því lengur sem riðurinn stæði, því verra yrði að Setllia viðunandi frið. Þótt banda- ^enn stæðu nú illa að vígi lr t8 mánaða ófrið, væri það engin . ^nn þess, að þeir gætu ekki unnið v r> en þegar miljónir mannslífa í hættu, og öll Norðurálfan 01 1 þessu blóðbaði, þá væri það Pkgt ranglæti að loka augunum fyrir því, sem hver maður ætti að geta séð, að engar líkur eru til þess á hvoruga hlið, að fullnaðarsigur verði unninn. Um 15 mánaða skeið hefðu nú herirnir á aðalvígvellinum staðið óbifanlegir hvort gagnvart öðr- um, og stöðvar þeirra væru óvinn- andi. Ef bandamenn hefðu mörgum sinnum meira lið og betri vopn, gætu þeir ef til vill rofið hervegg Þjóðverja, en það mundi þó kosta mörg mannslíf. Bretar gætu nú eigi lengur búist við þvi, að Miðrikin kollvörpuðust vegna fjárskorts án þess, að fleiri þjóðir færu hina sömu för, því að það væru nú Bretar, sem yrðu að sjá bandamönnum sínum fyrir fé og hergögnum, svo þeir gætu barist. Hann kvað margt mæla með þvi, að nú væri heppilegur tími til friðar- samninga, og kvað það gleðja sig, að forsætisráðherrann hefði sjálfur sagt sér í desembermánuði, að stjórnir bandamanna væru fúsar til þess að ræða hverja alvarlega uppástungu um friðarskilmála, sem kæmu annaðhvort frá hlutlausum þjóðum eða óvinun- um. En forsætisráherrann gæti gert meira. Hann gæti sjálfur borið fram friðarkröfur Breta og skýrt betur ummæli sín í Guildhall-ræðunni. Og enga þjóð kvað hann standa jafn- vel að vigi og Breta með það að koma fyrst fram með skilmála þá, er friðar skyldi byggjast á. Asquith svaraði og sagðist þegar hafa skýrt afstöðu Breta full-ljóst i Guildhall-ræðu sinni þann 9. nóv. 1914, og gæti enginn misskilið þau orð nú. »Eg skal endurtaka þau orð min i dag: — Vér munum aldrei sliðra sverðið, fyr en Belgía — og Serbia, vil eg nú bæta við — fær fuilar bætur og meira en það fyrir alt það, sem hún hefir orðið að líða, fyr en Frakkland er trygt fyllilega gegn fjandsamlegum árásum, fyr en réttur smáþjóðanna í Evrópu er fyllilega trygður og ekki fyr, en hervald Prússa er brotið á bak aítur að fullu og öllu. Þetta eru þau orð, sem mér fóru þá um munn. Hvað er tvirætt í þessu ? Hvernig get eg komið ljósar orðum að kröfum Breta? Hvernig er hægt að skýra það ljósar fyrir mönnum, að engum bandamanna kemur til hugar að líta við neinum friðarkostum, fyr en þeir eru bygðir á þessum grundvelli?€ Mr. Ponsonby var eigi ánægður með svarið og kvað það valda mikl- um efa víðsvegar, hvað við væri átt með því »að brjóta hervald Prússa algerlega á bak aftur«, og þess vegna væri nú fórnað hundruðum þúsunda mannslífa á vigvöllum Evrópu. Hann kvaðst að vísu vita það, að friðar- vinir væru ekki margir í þinginu, en meðal þjóðarinnar væru þeir miklu fleiri, en menn gerðu séf í hugar- lund. Ef stjórnin héldi fast við það, að ófriðurinn yrði ekki til lykta leiddur, fyr en sigur væri unninn, þá kveikti hún með því annan ófrið, ekki milli annara þjóða, heldur meðal brezku þjóðarinnar og stjórnenda hennar. Þessu mótmæltu margir kröftug- lega, en nokkrir tóku þó i sama strenginn. Sumir mótmæltu því, að nokkurt friðarskraf yrði í þingirju og kváðu það til þess eins að auka hug- rekki Þjóðverja og draga úr hinni góðu vináttu bandamanna. Heilsufarið í bænum. í janúarmánuði komu fyrir þessi tilfelli af sjúkdómum í bænum: Hlaupabóla . . . 8 sjúkd. Liðagigt . . . . 2 — Skarlatssótt . . . 1 — Rauðu hundarnir • 7i — Heimakoma . . 1 — Hálsbólga . . . 63 — Lungnakvef . . . 64 — Kveflungnabólga . 21 — Lungnabólga • 4 — Niðurgangur . 21 — Gula .... — Lekandi . . . I — Venerisk sir . 1 — Fransósa . . . . I — Lungnaberklar . • 9 — Berklar . . . . 2 — Sullaveiki . . . 2 — Kláði .... • 34 — Krabbi . . . • 3 — Drykkjusýki . . . 1 — Frá Svfum. Brezka blaðið »Manchester Guar- dian« flytur þá fregn frá New York seint í fyrra mánuði, að Sviar hafi skorað á Bandaríkin að ‘kveðja hlut- lausar þjóðir á ráðstefnu til þess að þær gætu allar i sameiningu mót- mælt yfirtroðslum Breta og brotum þeirra á alþjóðalögum. Mr. Lansing gaf sendiherra Svia þau svör, að það væri alveg andstætt politiskri stefnu Bandaríkjanna, að þau kveddu erlend.ir þjóðir á fund með sér til þess að ræða um utan- ríkismál. Um brot Breta á alþjóða- lögum kvað hann Bandaiíkjastjórn vilja fjalla um þau eina sér, eins og um allar yfirtroðslur á alþjóðalögum nú í ófriðnum. Apamál. Maður er nefndur Richard L. Garner og er prófessor. Fyrir nokkr- um árum dvaldi hann í Afriku í þeim tilgangi, að reyna að nema mál apanna i frumskóguíium. Nú er hann að búa sig út í aðra för til frönsku Kongo. Ætlar hann að hafast þar við inni i frumskógun- um í járnbúri, sem þakið verður laufi og greinum. í þessu leyni ætlar hann að ná máli Gorilla- apans og Chitnpanze-apans í hljóð- geymi (phongraph). Stört erfðafestuland fæst keypt nú þegar með lágu verði og góðum borgunarskilmálum. Gísli Þorbjarnarson. Þakkarávarp. Öllum þeim mönnum sem á Akra- nesi og viðar sýndu mér mannúð- lega hluttekningu með góðfúsum gjöfum, við skaða þann er eg 30. jan. þ. á. beið á skipastól mínum, votta eg mina og minna hugheilustu þakkir. Sér i lagi ber að minnast á herra kaupm. Vilhjálm B. Þor- valdsson, sem með ötulli framgöngu og myndarlegu fjárframlagi átti mik- inn þátt í að koma samskotunum i framkvæmd. Sýruparti 29. febr. 1916. Siqtirður Jóhanttesson. Tíllyft tlÓS með góðum kjallara og sem flestum þægindum, óskast til kaups nú þegar, — þarf að vera sem næst miðbæn- um. Ritstjóri visar á kaupanda. Reykt fsa fæst í Kjetbúðinni i Ingölfshvoli. ÆaupsliapuT ^ N ú og framvegis kanpir verzlnnin Hlif (Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjóna- tnsknr hæðsta verði. Fermingarkjóll til söla á Hverfis- götn 6. Vinna D n g 1 e g innistólka óskast i vist 14. mai til frú Jóhönnn Havsteen, Lanfásv. 4£. Góð lann i boði. . 1 t Dngleg s t ú 1 k a getnr fengið vist frá lL^ai^hjáJErá^aaher^verfisgötn^28^ S t ó r vikadrengnr óskast nú þegar. t R- T- &’d £eiga S10 f a tii leign fyrir einhleypan FA 14. mai á Norðnrstig 7, nppi. Öi Y erkstæði óskast til leigu á nm stað i hænnm. Uppl. hjá Agústi Markússyni, Frakkastíg 9. Litii stofa með sérinngangi ósfittit tiMeigu^JráJLLjnfd^K^jjJj^^^j^ 2 herbergi og eldhús óskasttil lMgfa frá 14. mai. Uppl. gefnr Kristjón son, Lanfásvegi 2. Litið brúkaðnr barnavagn óskart£|il leign nú þegar. R. v. á. s 3—4 herbergi með eidhúsi óakut tíl leigu 14. maí n. k. R. v. á. . \ .nyi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.