Morgunblaðið - 03.03.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lipton’s the 1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, er hið bezta í heimil r=rr=iF Hljóðfæri. Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna / Vilhjálm Pinsen. Hann hefir einkaumboð fyrir pektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. konungl. hirðsala. Borgunarskiímáíar svo aðgengiíegir að fjver maður gefur eignast f)íjóðfseri. i Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. ii==inir=ir=]r= 3E Lítið hus með stórri ræktaðri lóð, á ágætnm stað í Anstur- bænnm, til söln nú þegar. Borgnnarskilmálar mjög aðgengilegir. Ritstórí yísar á. IrOGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. VÁTíiYGGINGAfi Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithiso Dominion General Insurance Co. LW' Aðalumboðsm. G. Gíslasoö* Eggert Glaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vcnjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 18. Jón Asbjörnsson yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 siðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm, Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarro álaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstimi kí. 10 —11 f. h. og s—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h. Simi 278. Sigiús J. Johnsen,yfird.lögm. í Vestmanneyjum tekur að sér lögmannstörf. Simi Vestm. 1. Brunatry ggi ngar, sjó- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaataer. A. V. Tnlinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Det kgL octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, ali*' konar vöruforða o. s. irv. gegc eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). _____________N. B. Nielsen. _ Gari Pinisen Laugaveg 37, (upp1) Brunatryggingar. Heirna 6 */*—7 Ví- Talsimi 3 3’ Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Morgunblaðið er bezt. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14' Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4* Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuo*. fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 50 (Framh.) — Jú, tildrögin til þessarar gift- ingar, voru mjög einkennileg. Og €g varð hissa er True fór þess á leit við mig að eg giftist honum, svaraði Salome og roðnaði við. — Sei, sei jú þér hafið þó ekki orðið svo hissa að þér hikuðuð við að samþykkja hið fjarstæða bónorð hans, sagði Evelyn í storkandi mál- xómi. Salome stokkroðnaði við þessa ó- mannúðlegu árás. En svo hvarf roð- inn af andliti hennar og hún varð föl sem marmaramynd, samt var hún furðu róleg. — Má eg spyrja yður að einu? sagði Salome og beindi orðum sín- «m að frú Winthrup, eu lét sem hún hefði ekki heyrt napnryrði Eve- lyn. Gjörði Winthrup læknir yður €kki kunn öll tildrög að gifting okkar? — Jú það gjörði hann að vísn, sagði frúin hryssingslega. — Jæja sagði hún rólega. Fyrst yðnr er kunnugt um alt er kom fyrir á borgar-sjúkrahúsinu i Boston þá vitið þér hvers vegna hann bað mín og sömuleiðis hvers vegna eg játaðist honum, þótt eg þekti hann svo lítið. Og eg get ekki fundið að þið hafið neinn rétt til að vega þannig að mér í fjærveru hans, eða bera á mig bríxlyrði fyrir það að eg giftist honum. Þær mæðgur urðu hvumsa við f svipinn, er þær mættu svo einbeittri mótspyrnu og þeim varð það fylli- lega ljóst að Salome var ekki svo hugdeig og þær höfðu búist við, og að hún kunni að haga orðum sin- um engu síðuren þær. Það varð augna- bliks þögn; þá brauzt frúin fram með nýjum eldmóði. — Eg Imynda mér að flestar stúlk- ur með óskertri sómatilfinning, hefðu hikað við að taka því bónorði sem hlaut að vera borið fram eingöngu af þakklátsemi; þér björguðuð lífi sonar míns, á því er engin efi, hann var yður þakklátur, þér voruð veik og áttuð ekkert heimili, og enga vini til að ala önn fyrir yður, en læknir yðar sagði að þér yrðuð að flytjast í burt af þessu sjúkrahúsi er þér dvölduð I. — Syni mínum fanst hann eiga yður ósegjanlega þakklætisskuld að greiða, og virðingar sinnar vegna, og af einskærri hjarta-gæsku bað hann yðar. Hann vildi með því reyna að bjarga lifi yðar og launa yður á þann hátt það sem þér gjörð- uð fyrir hann. Hjartað tók að berjast ákaft í brjósti Salome, er hún hlýddi á þessa hörðu ræðu frúarinnar, og fyrri efasemdir, sem hún hafði þó að mestu útrýmt úr huga sínum sökun vaxandi blíðu manns hennar, fengu nú nýjan byr í huga hennar. — Sagði Winthrup læknir yður, að þakklætistilfinning hefði eingöngu knúð sig til að giftast mér? spurði hún alvarlega. ----Já, það sagði hann, svaraði frú Winthrup einbeitt. Og Salome fanst sem orð hennar skæru sig alt að hjarta. — Eg skal segja yður nákvæm- lega hvað hann sagði, hélt frúin á- fram sannfærandi. Eg bar honum á brýn að hann hefði einungis ver- ið snortin af einstæðingsskap yðar og athvarfsleysi, og þakklátsemi fyr- ir það sem þér höfnð gjört fyrir hann hefði komið honum til þess, að giftast yður. Eg spurði hann ein- mitt hins sama og þér spurðuð mig núna. Getur þú sagt það hreinskilnis- lega að þér væri ekki stjórnað meir af þakklátsemi og meðaumkun, en sannri ást er þú baöst hennar, spurði eg rétt si-sona. — Og hverju svaraði hann? stundi Salome og augu hennar tindruði ^ áhuga. — Nei ekki get eg sagt það, sagð) hann, þvf þakklátsemi fyrir hin®1 göfugu fórnfærslu á blóði hennar, $ að bjarga lifi mlnu hafði áhrif á m1?' Þetta voru hans óbreyttu orð, eí það ekki satt Evelyn ? sagði frúin °l leit til dóttur sinnar. — Jú mamma þú hefur þau ná' kvæmlega rétt eftir, eins og eg 1X13,0 hann talaði þau, sagði Evelyn kæfu' leysislega. Salome fanst sem blóðið muD 1 storkna i æðum sínum við þesS^’ óvæntu staðhæfing. Hún var byf)u að vera svo ánægð, og örugg aa^lí verndarvæng manns síns. Aðuf e° þær mæðgur komu inn á bel°? ili hennar með kaldlyndi sitt og ^ uti1 ð finningarleysi. Og síðan hanD að heiman hafði hún treyst hoD takmarkalaust, en þessi hr£eði‘e^ orð brendu sig inn í hugskot heílíi ar og stnngu hana I hjartað s örvar- hélt — Hann sagði ennfremur, frúin áfram harðneskjulega, að læknirinn hefði sagt að yður mu ^ ekki batna nema þér væruð dU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.