Morgunblaðið - 04.03.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1916, Blaðsíða 1
La Wgard. 4. Uiar z 1016 HOBGUNBLADID 3. Argangr 121. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 Leiksystkinin. Fallegur og efnisrikur sænskur ástarleikur i 2 þáttum. Aðalleikendur eru: Lilli Bech og Richard Lund. HiÖ margumrædda franska ^tórskotalið við Aisne. S.F.U.BL tnorgun kl. io: Sunnudagaskólinn. Poreldrarl Hvetjið börnin til að ^^3 stundvislega. Aluðarþakkir til allra hinna mörgu, ep mér hafa auðsýnt hluttekningu I sjúkdómi og við jarðarför minnar *l®pu móður, Ida Anette Nilssen. Inger Östlund. Sktjr f*st á Grettisgötu 19 A. J Leverpostei g (S 1 V* 00 */i pd- dósum er —* ^Lesið Morgunblaðið. E r i k a ritvélarnar eru þær einu 8em hafa verið reyndar hér á landi að nokkrnm mun. Þær eru framúr- skarandi endingar- góöar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með islenzku stafrófi sem er rað- að niðnr sérstak- lega eftir því sem • #UU bezt hentar fyrir is lenzku. Skriftiner LSO®1*** sýnileg, frá fyrsta til og vélin hefir alla kosti, sem “hf ^ nnnr nýtfzku ritvél hefir. Nokkrar Mt fyrirliggjandi hér á staðnum. •'H fyrir ísland, G. Eirfkss, Reykjavik. 77. Guðmundsson Lækjargöíu 4 beildsöluverztun Sírni 282 hefir nú fyrirliggjandi handa kaupmönnum: Húgmjöí — Hrísgrjón — Jiveiíi — Jiænsnabugg — Jiaffi — Tíhjur Jlnanas — TTlunníóbak Jieríi — Jtlaskinutvisf — Lóðarbelgi o. fl. Fjðlbreytta skemtun halda nemendur Flensborgarskólans laugardaginn 4. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu í Hafnarfirði, er hefst kl. 9 e. h. Til skemtunar verður: Stuttur sjónleikur, nemendur leika. . Fyrirlestur: Hermann Jónasson. Söngur, glímur og dans á eftir. Aðgöngumiðar fást í Bergmannsbúð og við innganginn og kosta 60 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Sunnudag 5. marz 1916 kl. 9 síðdegis flytur prófessor Jón Jtetgason fyrirlestur i Bárubúð: Pegar Kegkjavík var 14 vefra. Aðgöngumiðar á 50 aura fást í Isafoldar-bókverzlun allan laugardag- inn, svo og (ef rúm leyfir) við innganginn áður en fyrirlesturinn byrjar. Húsið opnað kl. siðdegis. Jiirkjukoncerf heldur Páll ísóltsson sunnudaginn 5. marz kl. 7 síðdegis í Dómkirkjunni. Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngum. verða seldir í dag í Bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og á morgun 10—12 og 2—5 í Goodtemplarahúsinu og kosta 50 aura. Kirkjan opnuð kl. é1/2. Leyfi þetta er að eins veitt til fjögra ára. Landið undir lýsisbræðsl- una er Thorsteinsson leigt austan við leiguland, sem Jes Zimsen hefir þar. Eftir fjögur ár verður leigutaki að taka burtu öll mannvirki af land- inu, bænum að kostnaðarlausu. Helgi kaupmaður Zoega sótti um kaup á lóðarræmu hjá Ægisgötu og Gísli Finnsson járnsmiður sótti um kaup á sömu lóð. Bæjaratjórnin vildi ekki selja lóðina að svo stöddu. Býst jafnvel við að hún muni hækka í verði þegar höfnin er komin og taldi auk þess fleiri annmarka á söl- unni. Undirréttardómur er nýlega fall- inn i máli milli bæjarsjóðs og Sveins Jóns Einarssonar í Bráðræði. Voru báðir málsaðiljar dæmdir sýknir af kröfum og kærum hvors annars, en Frá fundi bæjarstjórnar 2. marz. Th. Thorsteinsson kaupmanni var veitt leyfi til þess að setja á fót lýsisbræðslu á Laugarnesklettum, eft- ir tillögum heilbrigðisnefndar og fast- eignanefndar. Þó er leyfið að eins veitt með þessum skilyrðum: a. ) Áð hreinlæti á bræðlsustaðnum sé háð eftirliti heilbrigðisfull- trúa og gætt sé fyrirskipana heilbrigðisnefndar um hrein- læti og b. ) að ekki sé brætt i austanátt, eða þegar vindur stendur af bræðslu- staðnum á Laugarnesspítala. Séu þessi skilyrði eigi haldin áskilur heilbrigðisnefndin sér rétt til að fella þetta lýsisbræðsluleyfi úr gildi fyrirvaralaust. NÝ J A BÍ 6 Fyrsta, Annað °g Þriðja sinn! Sjónl. í 3 þátt, um æfintýr og leikkonu. Aðalhlutverkin leika: Betfy Nansen, Sven Aggerholm. Leikuiinn fer fram á enskum baðstað fyrir ófriðinn. 1 Leikfélag Reykjavlkur 5 T engdapabbi Sjónleikur i 4 þáttum I I eftir Gustaf af Geijerstam. laugardaginn 4. marz kl. 8. i Iðnaðarmannahúsinu. Tekið á móti pöntunum i Bókverel. 1»o- foldar nema þá daga lem leikið er, Þá eru aðg.miðar eelðir i Iðnó. — Pantana té vitjað fyrir kl. 8 þann dag lem leikið er. Sveinn Jón Einarsson dæmdur til að greiða 20 kr. málskostnað fyrir óþarfa þrætugirni. Eftir tillögum fjárhagsnefndar ákvað bæjarstjórn að áfrýja málinu til yfirdóms. Borgarstjóra var falið að leita nán- ari samninga við Asgeir Torfason efnafræðing um rannsókn og eftir- lit á mjólk og ýmsnm öðrum fæðu- tegundum, sem seldar eru hér í bæ og ástæða kynni að þykja til að hafa eftirlit með. Fjárhagsnefnd kom með tillögu um það að breyting sú, sem gerð var á reglugerð um mjólkursölu hér i bænum 19. desember 1913 verði feld úr gildi og fitulágmark mjólkur þannig fært aftur uppí 3,25 °/0. Sam- þykti bæjarstjórnin það i einu hljóði. Ráðnir voru tveir fastir starfs- menn á brunastöðina, Anton Ey- vindsson og Karl Bjarnason. Rafmagnsnefndinni hafði borist tilboð frá þeim verkfræðingunum Jóni Þorlákssyni, P. Smith og Guðm. Hlíðdal um að gera »tekniskan« undirbúning, uppdrætti, áætlanir og lýsingar á rafmagnsstöð fyrir Reykja- víkurbæ, er bygð sé á notkun vatns- afls úr Elliðaánum, svo snemma að verkið geti komist i framkvæmd sumarið 1917, ef aðrar orsakir ekki tálma. Eftir tvo fundi lagði nefndin þetta álit sitt fyrir bæjarstjórn:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.