Morgunblaðið - 04.03.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ss
viðurkent um allan heim sem bezta kex
er fæst.
í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
6. Eirikss, ReykjaYÍk.
Einkasali fyrir ísland.
Enginn
Sjálfstæðiflokksfundr.
Blað sem kemur út hér í bænum og nefnir sig »Landið<
flytur þá auglýsingu i gær að aðalfundur Sjálfstæðisflokksins
verði haldinn laugardagskvöldið 4. þ. m., en þetta er
filfjæfulausf og rangf.
Sjálfstæðisflokkurinn heldur engan tund þá.
cMiðstjbrn fyálfstceð isfCoRRsins.
„HEBE“
fæst í öllum betri verzlunum.
ÞaðTer bezta niðursoðna mjólkin segja allir sem reynt hafa.
Notið einungis Hebe. — Aðalútsala í
Li verpool.
BI3B*** IíOGMBNN
Hveinn Björnsson yfird.lögm.
Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfml 202,
Skrifsto/utími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl xi—12 og 4—6.
Eggert (Jlaessen, yfirréttarmáls-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Vanjuftga hnima 10—11 og 4—5. Sfmi 18.
Jón AHbjörnsson yfird.lögm
Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars-
sonar læknis, uppi). Sími 435.
Heima kl. 1—2 og 3—6 síðd.
Guðm. Olafsson yfirdómslögm
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
Skúli Thoroddsen alþm. og
Skúli S. Thoroddsen
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10
—11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á
helgidögum kl. 6—8 e. h Simi 278.
Sigiús J. John8en,yfird.lögm.
í Vestmanneyjum
tekur að sér lögmannstörf.
Sími Vestm. 1.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber
Morgunblaöið
er bezt.
YÁTí^Y©0IN0AXi
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd*
Aðalumboðsm. G. GíslasoU*
Brunatryggingar,
sjó- og stríðsYátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tuiinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutími 10—11 og 12—3.
Det kgl octr. Brandassnrance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hlis, húsgögn, all»'
konar vöruforöa o. s. trv. gegt
eldsvoða fyrir lægsta iðgjalú.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppú
Br unatry ggingar.
Heima 6 */4—7 */4. Talsími 331
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14-
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar.
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—-4.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyní.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistana.
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Simi 497.
Angela.
Eftir Georgie Sheidon.
50 (Framh.)
burtu af sjúkrahúsinu og komið fyrir
á góðu heimili þar sem yður væri
hjúkrað með nákvæmni, og þar sem
þér gætuð verið laus við allar á-
hyggjur.
— Sonur minn hugsaði að þér
væruð ásthrifin af honum. Hann
sagði að nokkur orð er þér létuð
falla, eða eitthvað í látbragði yðar,
sem kom í ljós hjá yður, einn dag
er hann heimsótti yður, hefði komið
sér til að hugsa þvílikt. Og getið
þér nú ekki séð, að alt hreint mið-
ar að því og sannar mál mitt að
hann hafi einungis gifst yður af með-
aumkum og þakklátsemi.
Salome hafði drepið höfði á með-
an frúin lét dæluna ganga og hvert
orð nísti hjarta hennar sem hárbeitt-
ur hnifur; það var hræðilegt, var
það hugsanlegt að hún hefði opin-
beruð alla sína stjórnarlausu elsku á
Winthrup lækni, áður en hann bað
hennar. Hafði hún í veikindum sín-
um mist svo alla stjórn á sjálfri sér.
Hún reyndi að hugsa, reyndi að grufla
upp hvernig og hvenær þvílíkt hefði
átt sér stað. En hugsanir hennar
voru svo á reiki að hún gat alls
ekkert munað. Það var heldur ekki
trúlegt að Winthrup læknir væri
svo illa innrættur að tala um slika
hluti við aðra. En samt — hvern-
ig gat móðir hans fengið vitneskju
um þetta öðruvísi.
— Þér getið ímyndað yður þá
skelfing og áhyggjur sem yfir okkur
féllu, er við fréttum alt þetta, hélt
frúin áfram og brýndi raustina. Og
þegar við nú i tilbót fréttum, að
hann hefði gifst stúlku sem hann
vissi engin deili á, en sem virtist
hafa eitthvað dularfult í fari sinu!
— Þegar eg inti hann eftir, því
hann hefði ekki látið yðnr segja sér
sögu yðar, sagði hann að þér hefð-
uð verið svo veikluð, að hann þorði
ekki að láta yðnr tala um neitt það
er gæti komið yður í geðshræring.
En hann lofaði að láta mig vita alt
um ætt yðar og fortið, strax og
hann fengi að vita það sjálfur. En
nú var hann svo skyndilega kallað-
ur að heiman, að þetta mál varð
ekki til lykta leitt áður en hann fór,
— Eg ætlaði mér að,*veia þolin-
móð þangað til hann kæmi aftur,
og treysta þvi að alt færi vel um
siðir. En f dag, hefi eg komist að
dálitlu sem kom mér til að afráða,
að brjóta þetta mál til mergjar, og
að heimta fulla útskýring frá yður.
Og nú spyr eg yður Salome. Hver
eruð þér? og hvert er yðar rétta
ættarnafn? því eg hefi ástæðu til að
efa, að Howiand sé hið rétta. Hvers
vegna þér hafið leynt son minn öllu
um ætt, yðar og fortíð. Og hvaða
leyndarmál það er, sem þér virðist
búa yfir.
13. kapituli.
Salome sat hljóð og byrgði tár-
vott andlitið í höndum sér. Og
stöðugt ómuðu napuryrði frú Wint-
hrup fyrir eyrum hennar, sérstaklega
þau orð er hún hafði upp eftir manni
hennar, og henni fanst sem þær
mæðgur væru að kveða upp dauða-
dóm yfir framtíð sinni.
Hvernig gat hún trúað þeim,
eftir hinu síðustu hugðnæmu kveðju
hans, þegar hann tók hana i faðm
sér, og mælti hjartnæmum bænar-
orðum til himnaföðursins að hann
mætti varðveita hana á meðan þau
skildu. Og bréfin sem hún fekk
frá honum siðan hann fór, voru
svo ynnileg og ástúðleg, f þeim hafði
hann kallað hana eftirlætisgoðið sitt,
og öðrum gælu nöfnum. Og aftur
og aftur áminti hana um að fara var-
lega með heilsuna, siu vegna. Gat
þetta verið tómur yfirdrepsskapur frí
hans hlið, til að sýnast ástúðlegur
við hana. En segja svo móður sinOi
og systur alt annað. Nei hún skyldr
aldrei tiúa neinu misjöfnu um hanu-
Hún ætlaði að treysta manni sínuru
í hvívetna, hún var sannfærð uffl
að hann var heiðvirður göfugur Og
áreiðanlegur, og engum skyldi takast
að veikja traust hennar til hans*
Hún var einnig ákveðin í því að
gefa þeim mæðgum engar skýringaf
um sjáifa sig frekar en orðið var-
En er maður hennar kæmi heiu1
skyldi hún segja honum alt, svo eng'
in leyndarmál væru framar þeirra j
milli. Alt um það vildi hún ekki
koma af stað algerðu friðrofi, þ^
þær mæðgur hefðu frá því fyrsta ef
þær sáu hana, verið henni óvinveittaf-
En þær voru svo tengdar henni,
henni fanst það þess vegna skyi^3
sín, að auðsýna þeim tilhlýðilefi*
virðing. En þeim þurfti líka 3
skiljast það að hún þurfti ekki 3
láta undan öllum dutlungum þe*fra
og kenjum.
Alt þetta flaug f gegnum
hennar þessar fáu mlnútur er &