Alþýðublaðið - 07.12.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 07.12.1928, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vetrarkápiir fyrir dömur verða seldar í dag og næstu daga með miklum afslætti hjá Austurstræti. Sími 188/. (Beint á móti Landsbankanum) Jðlailafir! Skrautpottar, BKömsturvasar, Kertastjskar. Aliskonai? foarnal@ik> fong með lægsta verði. Þórann Jónsdöttir, Klapparstíg 40. Sími 1159, Vantar yður löt eða frakka? Farið pá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesía og ódýrasta, úrvalið af fötum og frökkum. Það kostar ekkert að skoða vörarnar, Hveltl i smápokum og lausri vigt, og alt til bökunar í Grettisbúð, Grettisgötu 46. Sími 2258. -Sn[PI [[[a íomjjujBf •rjatiisuBujnH yjA iias j[j3i[ jngítcl pujíuueuiBq ið fá rýmri borgunarskilmála, fá BÖ greiða kaupverðið á 20 ár- ium meÖ jöfnum afborgunum. Hafnamefad frestaöi aö taka á- ikvöröun um málið, Mun nefndar- mönnurn sumurn hafa þótt veröið úr hófi lágt, miöað við verð á löðum einstakra manna í gxend- innh Réttast væri að bjóða félag- inu löðina á leig-u með venju- legum kjömm. Þá nyti bærinn verðhækkunarjnnar, eins og vera ber, og félagið þyrfti ekki að festa stórfé í lóðakaupum. . I ,4^ Leigulóð sænska frystihúsfélags- ins hefir nú yeriö metin tii ieigu samkvæmt því, sem ákveöiö er i ieigusamningnum. Er leigan á- kveðin 3,75 kr. fyrir hvftrn fer- I bæjarheyrslu lieílr S« S@ 11« þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossiur Studebaker eru bíla beztir B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan„daginn, alla daga Afgreiðsiusimar: 715 og 716 Bifreiðastðð leykjavíkir MlfðiireBtialðjaB, { KverfisgSts 8, sími 1294, tekui að sér ails konar tæklfærispreni- on, svo sero erHljóð, að"Bngami3a, bréf, reíkiningai' kvittanir o. s. frv., og af- | grelðir vianona fljótt og við réttu verði. j Odýrt. Kex og kökur í miklu úrvali ný- komið, — Verðið hvergi lægra. ML Njálsgötu 43. Sími 2285. metra á ári í næstu 5 ár frá 1. júlí þ. á. að telja. Hafnarnefnd hefir fallist á matið fyrir sitt leyti. Löðjn er milli 3000 og 4000 fer- metrar að stærð', Jóhaunesi Jósefssyni hefjr/ nú verjð léyft að byggja gisti- og greaðasölu-hús við Póst- hússtræti. Verður það hið vegleg- asta stórhýsi. Aræðnlr þjófar. Á þriðjudagskvöldið var var stolið 2 peningakössum á Skrif- stofu Ágústs Ármanns, Klappar- stíg 38. Var foxstofan opin, en skrifstofuherbergið kest og lykill- inn hengdur á snjjga í fors:ofunn.i, og hafa þjófarnir tekið hann þar. 1 kössunum voru um 3000 krónur í peningum og auk þess spari- sjóðsbók með 8000 krónum í og ýms skjöl og reiknmgar. Kass- jarnir fundust skömmu síðar, með sparjsjóðsbókirmi og skjölunum í. rétt við húsdyrnar. 1 fyrrakvöld milli kL 8 og 9 var svo farið inn í skrifstofu Blikksmiöju Reykjavíkur, Laugav. 53 A og stolið þar 2 peningakössum með um 450 krönum í. Seinna um StJrnnos Flake, pressað reykíóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í SIIbii verzlBBBBi. kvöldið fanst svo amiar kassintr á húsiröppunum, hafði hann ver- ið sprengdux upp og peningamir teknir, em ýms skjöl og reikn- tngar voru í honum. Mentamálaráðið hefir ákveðið að kaupa 50 and- litsmyndir, sem Kjarval hefir mál- að af íslenzkum bændum á Aust- fjörðum. Mun kaupverðið vera 5000 krónur. Almennan fund heldur „Félag fasteignaeigenda'1 i Nýja Bíó á morgun ld. 6. Verð- ur þar aðallega rætt um bruna- tryggingar á fasteignum bæjarins. Alþýðnblaðið kemur út á sunnudagino fyrii hádegi. Aug]ýsendur eru vinsam- lega fceðnir að koma augiýsingum í blaðið, helzt fyrir kL 6 á laug- ard. Símar 988, 2350 og eftir ltl. 8 1294. Rímnakveðskapur Páll Stefánsson og Bjarni Guð- mundsson kveða í Bárur iai ann- að kvöld kl. 9 úrvals visnaflofcka, nýja og gamla, eftir ýrnsa höf- unda. Eru þeir báðir vanir kvæða- menn og smekkvísir á rhnnalög. Söngflokkur F. U. J. - .Æfing í kvöld kl, 9. i. og II. tenór, Kaffikvöld Annað kvöld heldur F. U. J. skemíun að Skólavörðustíg 3, og hefst hún kl. Si/s- Verður þar rnargt til skemitunar. Þar verður drukkið fcaffi, ræðavr fluttar, upp- lestur, leikir o. fl. Aðgöngumiðar verða afhentir félögum og gest- um þetrra frá kl. 6 á morgun á Þeyftirjómi fæst i Alþýðu- brauðgerðinnj, Laugavegi 61. Sími 835. SérstSk deild fyrir pressingar og dðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vik- nr. Laugavegi 21. Sími 658. Sofekar — Sokkar — Sofefear rá priönastofunni Maiin er* ii« lenzkir, endíngarbeztix, hlýjastö. Hiiamestu steamfeolin á- ralt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. ; i Duglegir drengir óskast á iaug- ardagjnn til að selja gamanrit á götunum. Komið kl. 1 í Austur- stræti 12 vjð Bifröst. Peir em be,ztii\ Reynið fiskbúð- inganá úr F isk m e i isgerðinn r, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Send- um heim, Munið að kaupa gerduftið með rauða letrinu. Gætið þess að nafn mitt sé á hverjum pakkal Þorv. H. Jönsson. Bragagötu 29. Sími 1767. Tjlkynning. Danzæfing í kvöld kl. 9 í Goodtemplarahúsinu. Sig.- Guðnrundsson. Umí af íömmum ng ramma* listuni, ódýr ojj fijót inn« ffömmun. Sfmi 199. Bröttu- gfSSftaa 5. Fálkinn eralira kaffibæta bragðbeztur og ödýrastur. íslenzk framleiðsla. Skólavörðustíg 3. Húsinu verður lokað kl, 9. Lögreglan hefjr handsamað 3 menn, sextt hafa meðgengið innbroíið í skrif- stofu ÁUiance-félagsins, Auk þess hafa þeir meðgengið ýmsa aðra. smáþjófnaði. — Enn hefir ekki: hafst upp á þeim, sem brutust inn í tóþaksbúðina Heklu við Laugaveg á dögunum. K. R. Fimleilcaæfingar fyrir stúikur hef jast um helgina. Fyxst um sinn verða æfingar að eins á sunnu- dögum kl. 5, en síðar verða þær tíðari. Stúikur þær, sem taka vilja þátt í æfingunum, gefi sig fram við stjóm K. R. Vigfús Helgason gagnfræðingn er lauk gagnfræðapröfi við mentaskólann hér í vor, hefir verið riíaður í slúdentatölu við hásköiann í Frankfurt am Main og slundar þar hagfræði. RftBtjóxf ©g ábyTgðarmaðttx: Haraldor Gttðmundsson. Al þ Jjðupren ts míð jan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.