Morgunblaðið - 09.04.1916, Síða 8

Morgunblaðið - 09.04.1916, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ G. EIRÍESS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Íþróttafilag Rvikur. Þeir skólar og þau félög, sem hafa hugsað sér að taka þátt í viða- vangshlaupi íþróttafélags Reykjavíkur fyrsta sumardag, gefi sig fram við ritara félagsins, Ejnar Pétursson, Hafnarstræti 16 fyrir 15 þ. m. Stjðrnin. Ostende. Mynd þessi sýnir ströndina við Ostende, þessa fræga bað- og skemtistaðar við Norðursjóinn. Borgin er nú í höndum Þjóðverja, og hafa þeir komið mörgum fallbyssum fyrir á ströndinni til þess að skjóta á herskip Breta, sem á siglingu eru í Norðursjó, ef þau skyldu koma of nærri landi. Ostende er einn af frægustu baðstöðum Norðurálfu. Þangað flykkj- ast þúsundir auðmanna alstaðar að úr heiminum til þess að njóta sjávar- loftsins og hinnar hressandi hafgolu á heitum sumardögum. Fyrir 20— 25 árum var Ostende litið fiskiþorp, sem engum auðmanni kom til hug- ar að setjast að í. En svo skeði það, að Leopold Belgakonungur lét reisa sér sumarbústað í þorpinu og bjó þar síðan á hverju sumri með konu sinni, baronessu Vaughan. Hver sumarbústaðurinn eftir annan var reistur, stór gistihús voru bygð og þorpið fyltist af fólki á hverju sumri. Nú eru gistihúsin mörg hrunin og víða stendur þar ekki steinn yfir steini. Brezku herskipin hafa hvað eftir annað farið herför upp að strönd- inni og skotið óspart á varnarvirki Þjóðverja. En þá hlaut eitthvað af húsunum að falla með. lítið þurft að gera, annað en búa undir komu Tyrkja að Suezskurðin- um með því að reisa ramger vígi. Öllum víggirðingum kringum skurð- inn er nú lokið og hermennirnir eru nú athafnalitlir. Rétt til tilbreytingar fóru brezkir flugmenn herför til herbúða Tyrkja. Var sú för grandgæfilega undirbúin og árangur hennar mikill. Sex flugvélar tóku þátt í förinni og komu þeir að herbúðunum úr tveim áttum, að stað sem nefnist Bir-el-Hassana. Vörpuðu flugmenn- irnir niður 40 sprengikúlum og ger- ónýttu öll varnarvirki Tyrkja. Spreng- ingarnar voru líkastar feikna eldgosi, þar stóð ekki steinn yfir steini. En Tyrkir féllu í hundraðatali. Allar flngvélarnar komu aftur heim heilar á húfi. ^| u.:r:===i|==ir==l■ F=1 g^= ■^■1E Hljóðfæri. Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjálm Finsen. Hann hefir einkanmboð fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. | konungl. hirðsala. j -i Borgunarskiímálar svo aðgengifegir að fjver maður gefur eignasf fjíjððfderi. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. ni—^=ii--------inin=ir=ir=ir^=-r— IHIisl. gluggatjaldaefni eru komin og hvit og kremuð koma með s.s. Flóru í Austurstræti 1. jfsg. G. Gunníaugsson & Co. Orusta i Norðursjó. Tveim skipum sökt. Brukaður handvagn óskast keyptur. J. Aall-Hansen. Það var opinberlega tilkynt í Eng- landi þann 25. marz, að brezkt hjálparbeitiskip, sem hét Alcantara, hefði hitt þýzkt skip, af sömu stærð og Möwe og eins að öðru leyti, úti í Norðursjó. Hafði skip það uppi norskan fána og hlutleysis- merki Noregs máluð á byrðinginn. Tókst orusta milli skipanna og sökk hið þýzka skip. Hét það Greiff. En brezka skipið sökk lika. Var það skotið tundurskeyti, en ekkert er um það sagt hvort það skeyti hefir verið frá Greifi eða einhverju öðru skipi. Bretar mistu þar fimm liðsforingja og 69 sjóliðsmenn, en fimm liðsforingjar þýzkir og 115 sjóliðsmenn voru teknir höndum af öðru brezku herskipi. Greifl var á leið út í Atlandshaf og ætlaði að leika þar eftir listir Möwes. BiHffl tabn vantar. Talið við J. Sörensen bakarameistara, Vestmannaeyj um. ff iXaup&fíapur $ S a u m a v é 1 er til sölu fyrir lágt verð. R. v. á. . ^Jf Winna ^Jf T e 1 p a um fermingu óskast í vist & fáment barnlaust heímili 14. mai. R.v.á. M a ð u r óskar eftir Rtvinnu við skriftif siðari hluta dagB. R. v. á. JSaiga ^ Kvenmann vantar til að halda hreinni búð og saumastofu. Upplýsingar í Aðalstræti 16. Fyrir einhleypan reglusaffl»í mann er eitt herbergi 14. mai til leig0 1 Miðbænum. Sérinngangur. R. v. á. Til leigu 14. maí 2 Joftherberf?* samanliggjandi, fyrir 1 eða 2 einhleyP menn. Ingólfsstræti 21. S 10 f a með hásgögnum til leig® 1 mai i Tjarnargötu 40, hjá Krabbe. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.