Morgunblaðið - 25.04.1916, Page 3

Morgunblaðið - 25.04.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. Fæst hjá kaupmönnum. Saga um kvikmynd. Nokkrir rúasneskir mennkeyptu eigi alla fyrir löngu kvikmynd hjá þýzkum kaupmanni í Kaup- mannaköfn. Hétmyndin »Mirko«. Kaupendur og seljandi gerðu með sér skriflegan kaupsamning og stóð í honum, að kvikmyndin væri tekin í Sviss, með öðrum orðum, í hlutlausu landi og þess vegna leyfilegt að sýna hana hjá ófriðarþjóð. En er kaupendur reyndu að selja kvikmyndina i Rússlandi, kom heldur en ekki babb í bát- inn, því bannað var að sýna hana þar, vegna þess að ýms héruð og þorp, sem sáust á myndinni, væru þýzk. Kaupendur kærðu þá seljanda og þótti það sýnt, að hann hefði dregið þá á tálar, þá er hann -ritaði undir það í kaupsamningnum, að rayndin væri tekin í Sviss. Seljandi færði fram þær varnir, að hann hefði skýrt kaupendum frá því munn- lega, að nokkur hluti myndar- innar væxá tekinn í — saxneska Sviss. En þær varnir voru ekki teknar til greina og var seljandi dæmdur til þess að greiða kaup- endum aftur fult verð myndar- innar, 25 þús. kr., og er jafnvel talið víst, að hann muni ekki enn vera búinn að bíta úr nál- inni — og muni hann fá enn þyngri í’efsingu fyrir svik sín. Islenzku kolin. Félag er nú stofnað í Dan- mörku til þess að rannsaka til hlítar kolanámurnar á Vestfjörð- um. Heflr Guðm. E. Guðmunds- son kaupm. komið því á laggirn- ar, og á hann þakkir skilið fyrir það. Um að gera, að fá sem allra fyrst vissu um það, hvort hér eru í jörðu kol, sem borgar sig að vinna, eða ekki. Það var það, sem alþingi í fyrra bar að gera, og hefði það óneitanlega verið skemtilegra, að sú rann- sókn hefði verið fi’amin fyrir landsins fé. Nú, eins og komið er, er líklegast, að útlendingar fái eignarrétt yflr námunni, ef hún skyldi reynast þess verð, að hún sé unnin, og getur alþingi sér sjálft um kent. Guðm. E. Guðmundsson býst við því, að byrjað verði að vinna við námuna snemma í sumar. Hugir allra landsmanna munu fylgja þeim rannsóknum með mikilli athygli. JTlaff. Einarsson íæknir byrjar aftur að gegna læknisstörfum þriðjudaginn 25. apríl næstkomandi. Viðtalstími virka daga fií 11"12 aréegis á %XvQrfisgofu 4ó. Skipstjóri óskast nú þegar til þess að fara utan og sækja ca. 40 smálesta mótorþát. Semja ber við undirritaðan nú þegar. Runölfur Stefánsson Litla-Holti. r llrval af káputauum nýkomið Guðm. Bjarnason Aðalstræti 8. Aðvörun. 5. grein í reglugeið um skipun“slökkviliðs óg bruramíla í Reykja- vlkurkaupstað 24. júni 1913 hljóðar svo: »Hverju húsi, sem virt er 10000 krónur eða meira skal fylgja einn krókstjaki, hæhlega sterkur og minst 5 metra langur. Sömu- leiðis stigi, er sé svo langur, að hann nái upp i glugga á efsta íbúða’herbergi hússins. Þessir hlutir skulu |eymdir á tilteknum stað, er sé aðgengilegur fyrir slökkviliðið*. Það hefir komið i Ijós, að húseigendur margir i bænum hafa brotið ákvæði þessarar greinar og eru allir húseigendur því aðvaraðir um að koma því í lag, sem ábótavant kann að vera í þessu efni, fyrir lok þessa mánaðar. Slökkviliðsstjóri gefur nánari upplýsingar um hvernig krókstjakar og stigar skulu gerðir og lætur 1. maí rannsaka hvort fyrirmælum reglu- gerðarinnar sé fullnægt. Borgarstjórinn i Reykjavík 6. apríl 1916 K. Zimsen. TJijir kaupencíur lÆorgunBlaósins, Já Bíaóió óketjpis það sem eítir er mánaðarins. Allir verða að lesa Morgunblaðið! — Gerist því fastir kaupendur í stað þess að kaupa það á götunum. Kostar að eins 70 aura á mánuði. Wolff & Arvé’s | Leyerpostei j I '/« og •/, pd. dósum er Líkfeistíir frá einfölduslu til íullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Árnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2. Líkkistur tilbúnar og alt annað tilheyrai.ci, er vel af hendi leyst fyrir lágt \ t ð. Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Lesið Morgunblaðið. IíOGMENN *«S^|S§ Sveinn Björnssors yiúd.löpr . Frikirkjuveg !9 (StaSastafl). £CS Skrifrofntimi kl. io-—12 og 4—5. Sjilfur við kí. 11 —12 og 4—6. Skuli Thoroddsen alþm. og Skúii S. Thoroddsen yfir. éta-máia ''utningsmaður, Vonarrræ i 12. Vtðialstími kl. 10. —11 f. h. og 5—t e. h. Hittist á helgidögu y kl. 6—8 e. h. Sími 278. Ejyereri Claessen, yfirrét'.armála- flutningsmaður, Pósthússtr. i'. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. ÆaMpsfiapur $ Barnsvagga til söln & Hverfisg. 46. Sanmavél er til sölu, Óðinsg. 8. M Ly k1a r 40. t&unóió fundnir. Vitjist á Lindarg. Winna S t ó 1 k u vantar á kaffihús hér í bæn- nm frá 14. mai. R. v. á. Þ r i f i n stálka, ssm kann dálitið í matreiðslu og óskar eftir að læra meira, getur fengið góða, vellaunaða vist. Hjálp við erfiðari verkin. Frá Debell, Tjarnar- götu 83. ^ JEaicja Burnlaut hjón frá Kanpmannahöfn óska eftir 3 herbergja ibáð ásamt eldhási frá 14. mai. Areið&nleg horgun. Uppl. hjá E. Dahlstedt, Laugavegi 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.