Morgunblaðið - 25.04.1916, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir kaupmenn:
„Fána“ sinjörlíkið viðurkenda
ávalt fyrirliggjandi, hjá
G. Eirikss, Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
Bezta ölið
Heimtið það!
— o —
Aðalumboð fyrir ísland:
Nathan & Olsen.
Beauvais
nlðursuðuvörur ern viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Bezt að anglýsa i Morgunblaðinu.
Angela.
Eítir Georgie Sheldon.
54 (Framh.)
En svo hefur hún efalaust haft
njósnir um ferðir Winthrups fólks-
ins, og fylgt því eftir hingað, til að
geta verið nálægt lækninum. Og
svo, átti hún auðvitað hægt með að
komast af sem hjúkrunarkona í hvaða
sjúkrahúsi sem var, því hún hefur
ágæta hæfileika i þeirri grein, og
dulbúin á kynlegan hátt, var ekki hætt
▼ið að neinn þekti hana. Nú —
Og eftir að hún hafði hjúkrað Filling-
hast með svo góðum árangri, þá
var það alls ekki undarlegt þótt
Winthrup læknir vildi fá hana hing-
sð. En, hvað eigum við nú að taka
til bragðs fyrst við höfum uppgöt-
vað þetta? sagði frúin lágt til stjúp-
dóttnr sinnar og dökku augabrún-
irnar hennar drógust í hnykla.
— Til að byrja með, ættum við
að koma henni sem allra fyrst héð-
an af ganginum. — Látum okkur
fara með hana inn í herbergið mitt
þegar i stað, sagði ungfrú Rochester
og einkennilegum grimdar glampa
rá fyrir i augum hennar.
—' Þú hlýtur að sjá það sjálf
mamma, sagði hún ennfremur, að
við verðum að koma henni þangað
sem engin sér hana, eða getur kom-
ist að þvi er við nú vitum, síðan
verðum við að koma henni i burtu
úr húsinu það allra fyrsta. Hvað
imyndar þú þér að yrði úr framtíðar-
vonum minum — ef — ef — Tru-
man Winthrup kæmist að því að
konan hans er lifandi ?
— Hvað ætli að verði úr fram-
tiðarvonum okkar hvert sem hann
kemst að þvi eða ekki, fyrst það er
á annað borð staðreynd, að hún er
lifandi, hreytti stjúpa hennar úr sér
í bitrum róm.
— Ó, eg veit það ekki, eg verð
að hafa tíma til að hugleiða málið.
Ó, mamma! það má ekki líða henni
að ónýta allar okkar fyrirætlanir á
síðustu stundu.
— En komdu og hjálpaðu mér
til að færa hana héðan undir eins.
Hún greip siðan undir herðar Sal-
ome en frúin lyfti undir fæturna,
þannig báru þær hana inn í svefn-
herbergi ungfrú Rohester, og lögðu
hana þar i legubekk. Frú Rochest-
er sagði þvi næst að Winthrup læknir
yrði að fá kvöldverð sinn ella myndi
hann gruna að ekki væri alt með
feidu.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Líkklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Simi 497.
S®** yAjtí^ygöinöa^
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithisk
Dominion General Insurance Co.Ltd
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Bnmatryggingar,
sjó- og strlðsíátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tuliniue
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð,
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutimi 10—n og 12—3.
Bet tep. ocír. Brandassmce Oo
Kaupmannahofn
vátryggir: hns, htisgðgn, alls-
konar vðruforða 0. s. frv. gegc
etdsvoða fyrir lægsta iðgjald,
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
I Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
_____________N. B. Nieisen.
Oari Finsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 */«—7 V4. Talsimi 331
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14,
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar.
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Hún tók bakkann með diskunum,
sem til allrar hamingju höfðu ekki
haggast, og bar hann inn til lækn-
isins, og sagði um leið að systir
Angela hefði virst hálf lasin, svo
hún hafði skipað henni að leggja sig
út af, og blunda, en hefði lofað að
annast um störf hennar á meðan.
Winthrup lækni grunaði ekki að
neitt væri öðruvísi en hún sagði, og
fanst það mjög lofsvert af frú Roc-
hester að sýna hjúkrunarkonunni því-
líka nærgætni.
Síðan skundaði frúin aftur til her-
bergja sinna og varð þess þá vör að
Salome hafði enn ekki raknað við.
Enda hafði ungfrú Rochester ekki
gjört neinar tilraunir til að vekja
hana af dáinu.
— Framtíðarvonir þínar, andvarp-
aði frú Rochester er hún kom inn i
herbergið til stjúpdóttur sinnar, það
var eins og sú hugsun hefði stöð-
ugt vakið í huga hennar síðan ung-
frúin mintist á það. — Vissulega
getur þér ekki dottið það í hug, i
fullri alvöru, að giftast Winthrup
lækni eftir að þú hefur komist að
þessu.
— Nú, — hvers vegna ekki? Frú
Rochester ypti öxlum cg ygldi sig.
— Fjölkvæni, vaið henni að orði.
Ungfrú Rochester skifti litum er
Minnisblaö.
Alþýðufélagsbókasafn Templaras. 8 opiö
kl. 7-9.
BaÖhúsið opift virka daga kl. 8—8 laugar-
daga 8—11.
Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—3
og 5—7.
íslandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- cg skrif-stofa 8 árd.
til 10 siðd. Almennir fundir fimtud. og
sunnud. 8l/s siftd.
Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helgnm.
Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1.
Landsbankinn 10—3, Bankastj. 10—12.
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3.
LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin frá 12—2.
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
LandsskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2.
Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka
dag8, helga daga 10—12 og 4—7.
Morgnnhlaðið Pósthússtræti 11. Afgr.
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum.
Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga.
Simi 500.
Málverkasafnið opið í Alþingishúsinn
sunnud., þriðjnd. og fimtnd. kl. 12—2.
Náttúrugripasafnið opið l‘/s—2‘/2 á sd.
Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1.
Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4
daglega.
Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag-
langt 8—10 virka daga, helga daga 10—9.
Vífilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1.
Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
hún heyrði það ógeðfelda orð nefnd.
— Eg hygg að enginn nema þú
og eg viti af þvi, að hún er lifandi,
sagði hún.
— Hvað um það, hún- gæti opin-
berað sig nær sem henni sýndist,
sagði stjúpan áhyggjnfull. Það er
einmitt það sem eg hefi beig af, en
það eru til staðir, þar sem fólk get-
ur ekki haft neitt samband við um-
heiminn, og París er að sögn auðug
af þess konar stofnunnm, sagðiung-
frú Róchester, i tón sem hafði get-
að komið blóðinu til að storkna í
æðum hans. Sadie, þú myndir ekki
voga að gera þvilikt, hvfsláði stjúpa
hennar.
— Eg mundi voga að ■ gera hvað
sem væri, heldur en eiga það á
hættu að tapa öllu, var hið ástríðu-
þrungna svar hennar.
— En þú gætir ekki gifst honum,
jafnvel þótt hægt væri að koma konu
hans fyrir í öruggum stað, þú hlýt-
ur að sjá að þvílikt væri fjarstæða
sagði fiú Rochester einbeitt.
— Hlustaðn nú á mammai tók
ungfrúin til máls og brýndi röddina.
Eg hefi bygt alla framtlðar velmegun
mfna á þessari gifting og samein-
ing þessara tveggja jarðeigna. Þú
veist að það sem eg hefi einu sinni
fast á kveðið er eg vön að koma
í framkvæmd. Hvernig ætti eg að