Morgunblaðið - 01.05.1916, Page 1

Morgunblaðið - 01.05.1916, Page 1
Mánud. 1. maí. 1916 MORGBNBL S argangr 177. tðlublað Ritstjórnar^imi nr. 500 Ritstjóri • VilhjáííKtir Finsen -’usfr 5íX> Samkvætní íí gr. í reglnm um afnot Landsbókasafnsins eru allir lán- takendur ámintir um, að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni af safninu, fyrir 14. mai, og verður engin bók lánuð þaðan 1.—14. mat. Landsbókas. 27/4 1916. Jórt Jacobson. Háseta vantar á s. s. Patria. Uppl hjá Timbur- og- kolaverzl. Reykjavík. pin| Reykjavíknr |d jfj D!U| Biogrnph-Theater |D»U Talsími 475. mtt prógrant í kvötd. IJarðarför ekkjufrúar Fretlerikke Hemmert fer fram frá Fr/kirkjtinni miðvikudaginn 3. mai, kl. I e h. Búnaðarfél. Seltirninga. Aðalfundur latígard. 6. þ. m. kl. a2 i þinghúsintí. Se!d jarðyrkju- arerkfæri innan félagsins. Hús til sttlu. Stórt, nýbygt íbúðarhús úr steini, á bezta stað i Hafnarfjarðarbæ til sölu nú þegar. Minna ^hús i Reykjavík tekið upp í andvirðið, ef vill. Menn snúi sér til Skúla S. Thoroddsen, Vonarstræti 12, eða Steingríms Torfasonar, bryggju- varðar, Hafnarflrði, er gefur allar nánari upplýsingar. X-krókar fást f Bókverzl. ísafoldar AJs. Gerdt Meyer Bruun, Bergen býr til síldarnet, tróil tvinna, Manilla, fiskilínur, öngultauma og allskonar veiðarfæri. Stærsta verksmiðja Noregs i sinni röð. Arleg framleiðsla af öngultaum- um 40 rniljón stykki. Verð og gæði alment viðurkend. Castellini’s italska hamp netjagarni fjór- ogfimm-þætt,meðgrænum miða við hvert búnt, reynist ir eftir ár langbezt þess netja- garns er flyzt hingað. .1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Hrl. símfregnir. (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.) Kaupmannahöfn 29. april. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi sökt þrem ur létt- nm beiti'ikipsim brezkum, þá er þeir fóru berförina til Lowestoft. Brezkt beitiskip rakst á tundurdufl suður í Mið- jarðarhafi og sökk. 700 mönnitm var bjargað. Kaupmannahöfn 30. apríi. Breyting hefir orðið f danska ráðuneytinu. Poul- sen prestur heflr verið gerður að kirkjumálaráð- herra, Kejser Nielsen að kenslumálaráðherra og Christopher Haage að verzlunarmálaráðherra. Skipið, sem Bretar mistu f Miðjarðarhaflnu, hétRuss- ell. (Russell er ekki beitiskip heldur orustuskip. Það var smiðað árið 1903, bar 14 þús. smálestir og skreið 19x/a mílu á klukkustund.) Háseta-verkfallið. Róstur i gær. Það er nú farið að gerást ýmis- legt sögulegt í þvi máli. Urðu tals- verðar róstur í gærmorgun niðri á steinbryggjunni. Hófust þær út af því, að botnvörpungarnir Marz og Bragi ætluðu að leggja út — þótt eigi hefðu þeir nema hálfa skipshöfn. Skipverjar á Braga voru ráðnir fram til 20. júní og gátu því eigi hafið verkfall. Þó vildu Hásetafélagsmenn halda þeim kyrrum og gekk Ólafur Friðriksson ritstjón einna ákafast fram í því. Urðu á bryggjunni ryskingar og skiftust menn á pústr- urr. En er árangur varð lítill, var kallaður saman fundur í Hásetaféiag- inu niðri í Bárubúð. Vitum vér eigi hvað þar hefir gerzt, en að fundi loknum mannaði Ólafur Friðriksson bát og lét róa sig út i Marz, sem þá var að leggja á stað. Hugðist hann að taka þar eitthvað af háset um og flytja f land, en varð lítið ágengt og gekk Marz honum úr greipum fyr en hann varði og rendi út í haf til fiskveiða. Bragi fór og nokkru síðar um daginn. Voru báðir botnvörpungarnir svo lítt mannaðir, að oss er sagt, að þeir muni eigi geta gert að íiskinum úti í sjó nema því að eins, að þeir bæti við sig mönnum annars staðar. Oss virðist nú svo, sem deila þessi sé sótt meira af kappi en for- sjá af hálfu háseta, og væri það illa farið, ef þeir færu svo að ráðum einhverra ofstopamanna, að sjáifir biðu þeir mest tjón við það. En of- stopagirni er það, að ætlast til þess, NÝJA BÍ Ó Fréttablað. Bruðkaup Florys. Gamanleikur í einum þætti Nikke. Sprenghlægilegur sjónkikur í einum þætti, leikinn af Nordisk Films Co. að hásetar, sem ráðnir eru fram til 20. júnf, fari nú að hefja verkfall út af nýrri skrásetningú. Eigi vitum vér glögt, hvernig Há- setafélagið er mönnum skipað. Auð- vitað eiga eigi aðrir heima þar en hásetar, en sé svo, að i því séu ýmsir menn, sem ekki eru hásetar og aldrei hafa verið það eða hættir þeirri atvinnu — og á því er víst enginn efi — þá virðist oss, sem öllu sé snúið öfugt. Ef menn, sem vinna hér í landi, geta verið með- Iimir Hásetafélagsins, gæti þeim ver- ið innan handar, að kalla saman fundi hvenær sem þeim þóknast og samþykkja hvað sem þeim sýnist fyrir Hásetafélagsins hönd, án þess að meginþorri háseta viti nokkuð um. En svo eiga þeir samt að beygja sig fyrir öllum slíkum samþyktum! — Frá félagi útgerðarmanna höfum vér fengið yfirlýsingu þá, er hér fer á eftir. Skýrir hún málið full-ljóst frá þeirra sjónarmiði og mun eng- um manni ofætlun að sjá það á henni, hversu málum horfir: — — Hvað á rnilli ber. Sakir þess, að vér höfum orðið þess varir, að algerlega rangar sögur berast meðal almennings um ástæð- urnar fyrir verkfalli því, sem Háseta- íélag Reykjavíkur hefir skipað fyrir um á botnvörpungum, þá leyfum vér oss að skýra frá því, er hér segit: í síðastliðnum febrúarmánuði gerð- um vér svohljóðandi samning við Hásetafélag Reykjavíkur: »A sameiginlegum fundi, er við undirritaðir stjórnarmenn í Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda óg Hásetafélags Reykjavíkur, höfum átt með okkur í dag, höfum við samið svo um, að hásetunum á botnvörpu- skipum og öðrum þeim, sefti lifrar- hlut ber, skuli greitt fyrir hvert fat lifrar sem fult er og í land er flutt kr. 33.00 — þrjátíu og fimm kr.— um næstkomandi tvo mánuði, marz og april, en eftir þann tíma skaí lifrarverðið vera hið aimenna sem borgað er í Reykjavfk, nema stjómir beggja nefndra félaga komi sér sám-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.