Morgunblaðið - 01.05.1916, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
?
Biðjið kaupmann yðar um
„Sanitar «„Globe“
Vindla
Búnir til af van der Sanden & Co.
Rotterdam.
Skipstjóri og Vélstjóri
Skipstjóri sem vanur er síldarveiðum óskar eftir for-
mannsstöðu á góðum vélbáti. — Enntremur óskar alvanur
»mótoristi« eítir Vélstjörastöðu.
Atgr. blaðsins gefur skýringar.
1914 1913
Lundi . . 183.4 þós. 222.6 þús.
Svartfugl . 89« — »-i Ó 1
Fýlungi. . 45-i — 41 8
Súla . . . 0.4 — 0.5 —
Rita. . . . 13.! — i66 —
Samtals 331 8 þús. 3945 þds.
Yfirleitt hefir fuglatekjan verið
töluvert minni heldur en árið á und-
an og tæplega i meðallagi.
Stórt úrval aí
linoleumdúkum
í Bankastræti 7.
30 verkamenn
vantar við kolagröft á Vesturlandi. Kaup 80 kr. á mánuði
Góð veiði.
og ókeypis fæði og húsnæði. 8 stunda vinna í sólarhring.
Hver verkamaður hefir leyfi til að vinna 3 smálestir af
Franskur tundurbátur, sem var á
verði við Frakklnndsstrendur skamt
frá Dunkirk, fann nýlega þýzkan flug-
bát, sem fallið hafði vangbrotinn í
Ermarsuud. Tundurbáturinn bjarg-
aði mönnum sem í bátnum voru og
hélt síðan áleiðis til lands með bát-
inn í eftirdragi. Nokkrum sjómilum
nær landi hitti hann fyrir sér annan
þýzkan flugbát, sem eitthvað hafði
hlekst á, tók hann einnig í eftirdrag
og komst með báða bátana inn til
Dunkirk.
Þetta þótti Frökkum góð veiði á
einum degi.
kolum í frístundum sínum og á hann sjálfur þau kol.
Ennfremur vantar: Kvenmann til þess að matreiða.
Hátt kaup.
Finnið
Guðm. E. Guðmundsson,
Hverfisgötu 35, uppi.
Heima kl. 5—8 siðdegis. Gengið bakdyramegin.
Páfinn gerirfyrirspurnir
Hollenzka blaðið »Tyd«, sem er
málgagn kaþólskra manna þar í landi,
hefir það eftir fréttaritara sínum í
Róm að páfinn ætli að gera ýmsar
fyrirspurnir viðvíkjandi ræðum þeirra
Bethmann-Hollwegs og Asquiths.
Blaðið segir að páfinn muni gera
þetta til þess að geta gert sér glögga
giein fyrir því hvað þeir hafi átt
við með ýmsu þvi er þeir sögðu
og hafa skýr ummæli þeirra til hlið-
sjónar, þá er farið verður að ræða
um frið.
Brauða-þunginn.
Hanzkabúði
Austurstrati 5
Allra-mestu hanzkabirgöir
i knm
Allar tegundlr og stærðir.
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur ofe húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insnrance Co. Ltd,
Aðalumboðsm. G. GísIflsoK,
Brunatryggiiigar,
sjó- og striðsTáöýggingar.
O. Johnson & K&aher.
A. Y. Tulinius
Miðstrætí 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutími 10—ix og 12—3.
Det 1*1 octr. Brandassnrancð Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: httS, hnsgðgn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
i Austurstr. 1 (Báð L. Nielsen).
N. B. Nieisen.
Cftl'I F'ineeu Laugaveg 37, (uppij
Bruna t»*y gginga r
Heirna 6 —7 */,. T3*rt.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14..
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar.
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Vátryggið í »General* fyrir eldsvoða
Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—6
Capf, C. Trotfe
Skólastræti 4. Talsími 235.
Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar
Stríðsvátryggingar
fyrirskip, vörur, skipshafnirogfarþega
Morg*unblaöið
bezt.
JSeiga ^
Einhleypur maður óskar eftir her-
hergi. R. v. á.
I Tjarnargötu 37 fást 2 herbergi til
leign frá 14. mai.
Tvö herhergi með húsgögnum til
leign frá 14. maí næstkomandi i hnsi Jóns
landsbókavarðar Jacobssonar.
í greininni um þyngd brauðanna i
blaðinu í gær hefir komið fyrir reikn-
ingsskekkja. Þar var sagt að með-
altal af því sem á vantaði þyngd
brauðanna væri alt að 10%, en það
er í raun og veru rúm 4%. En
þar sem mest vantar á, nemur það
10% og út frá þvi var gengið af
vangá.
Það eru því rúmlega iéo brauð á
dag, sem bæjarbúar fá minna en þeir
«iga von á.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn.
Biðjið ætíð um Beauvais-niöursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.
¥ ^ffinna %
TJ n g reglusöm s t á 1 k a óskast til morgunverka frá 1. maí, á Hverfisgötn 35 nppi (nm eldhásdyrnar). Hittist 10—12.
T e 1 p a hásverka. G-rettisg. 1. 12—14 ára óskast í snmar til Uppl. hjá Guðr. Jónsdóttnr
* s^apaé JL
B d d d a meö dáliilu af peningum i'
tapaðist i gær frá Hotel Island nionr aÖ
Dunsbryggjuhási. Finnandi skili 4 afgr.
MorgnnblaÓsim.