Morgunblaðið - 01.05.1916, Page 4

Morgunblaðið - 01.05.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ George Duncan & Co., Dundee. Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til fiskumbúða. Framleiðir allar jule-vörur. Stórt úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsm. fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavík. 30 3[==3E=1M[^3E 3E 3E Hljóðfæri. Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjálm Finsen. Hann hefir einkaumboð « fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N. Petersen & Sön. konungi. hirðsaia. Borgunarskiímáíar svo aðgengifegir að f)ver maður gefur eignasf f)fjóðfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. ' ’'=11= Bæjarim ódíjrasía Veggfóður / Banhasfræfi 7, Angela. Eftir Georgie Sheldon. ioo (Framh.) og hafði engin kynni af öðru fólki í húsinu. Hún gat ekki annað en hugsað stöðugt um þá miklu óham- ingju er svo skyndilega hafði dunið yfir hana, og það sem féll sárast af öllu var það, að maður hennar skyli forsmá skýrnarbréfið er hún skrifaði honum, og skipa henni svo fyrirvara- laust að flytja á burt úr húsinu. F.f kún hefði ekki verið svo rugluð, við- kvæm og veikluð, eftír hinar stöðtgu og ómannúðlegu árásir frú Winthrup og dóttur hennar myndi hún hafa skoðað þetta alt með meiri skynsemi Þá hefði hún getað séð það, að mað- ur jafn, vandur að virðingu sinni og Winthrup læknir var, mundi skýra þetta alt fyrir henni í næsta bréfi. — í fyrstu hafði hán ætlað sér að bíða eftir bréfi frá honum. En þegar hún fór betor, að veita því fyrir sér fanst henni sem hún ætti ómögu- legt með áð lesa það er það kæmi, því hún trúði því fasílega að hann myndi aldrei hafa sagt henni að yfir- gefa hið inndæla heitniii, er hanu ekki henni umráð yfir sem húsmóð- ir, ef hann ætlaði sér að samþykkja giftind þeirra. Henni fanst hún ekki myndi af bera það ef hann segði sem svo að fyrst gifting þeirra væri ekki lögmæt, áliti hann réttaðist að þau skildu. Og svo ef til vill byð- ist hann til að borga henni álitlega fjárhæð til að bæta fyrir vonbiigðin og ranglætið. Hún hafði lesið um líkt atvik skömmu áður og í ein- feldni sinni drgið þar af þá ályktum að forlög sín yrðu einungis endur- tekning á þeirri sorgar sögu. Hún afréð að dvelja þarna, þangað til hún væri fær um að taka til starfa, sem hjúkrunarkonu í einhverju sjúkrahúsi. Ef eg get ekki sjálf lifað glöðu lífi, og þótt alt snúist mér til mæðu, saðgi hún við sjálfa sig, er hún var að hugsa um liðna tíð. — Þá skal eg þó kappkosta að létta undir byrðina með öðrum og láta eitthvað gott af mér leiða i heim- inum, með því að likna bágstöddum. Guð er mískunsamur, og hann hef- ur heitið þeim launum sem vel breyta, og treysta hans hanleiðsu, og víst er um það að gæfa fylgir góðum vek- um, það litur svo út að nr:ér hafi verið ætiað að vera hjúkrunarkona þrátt fyrir ait. Fyrst datt henni í hug að hverfa aftur tif Boston, og LfOöMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staias(að). SíN £02 Skrifsofntfmi kl. io—12 og 4—(. Sjálfur við kl. 11 —12 og 4—6. Sknli Thoroddsen alþm. og Rkúll S. Thoroddsen yímréttarmáia utníngsmaðLr, Vonarstræti 12. V ð aistími kl. 10 — 11 f. h. og 5—6 e. h. Hittist á kelgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Eggert ölaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Líiíkistiir frá einföidustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og ait sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Arnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2. Líkkistur tiibúnar og alt anntfð tilheym ti, er vel af hendi leyst fyrir lágt \ < ■ ð. Hverílsgötu 40. Sínii 93. Helgi Helgason. Bezt aðauglýsai Morgunbl. sækja um starf við sjúkrahúsið er hún vann við áður. En brátt hvarf hún frá því áformi, það var ekki fýsi- Jegt að iáta forstöðumanninn eða hinn trygglynda Hunt læknir, og svo hjkrunarfólkið sem alt þekti hana vel vita um óhamingju þá er yfir hana hafði dunið. Hún átti nægilegt skot- silfur, enn þá þótt hún hefði talsverðu- eytt af þeim peningum er maður hennar gaf henni. Hún áleit þess vegna ekki nauðsýnlegt, að hraða þvi svo mjög að leita eftir atvinnu, en taka heldur nægan tíma til að hvíl- ast, og búa sig sem bezt undir þá erfiðleika er hún bjóst við að mæta í framtiðinni. Þá kom hinn hræði- legi húsbruni. Hún hafði lagstsnemma til svefns það kvöld, því hún þjáð- ist af höfuðverk, en gat þó ekki sofnað staz og varð andvaka, þannig lá hún um hríð í rekkju sinni og bylti sér á ýmsa vegu, og undarleg óþreyja graip hana eftir að hún hafði slökt ljósið. Að lokum veis hún á fætur og tók inn lítinn skamt af svfn- lyfi er hún hafði hjá sér, og eftir dálitlaijstun var hún sofnuð sætt og rótt. Hún svaf svo fast að hún vissi ekkert hvað framfór í húsinu i kring- um hana og vaknaði ekki er eldbjöll- unnm var hringt. Hana dreymdi undarlega draumá. Hún þóttist vera Minnisblað. Alþýðnfélagsbókasafu Templaras. 3 opið kl. 7—9. Baðhósið opið virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8—11. Borgarstjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfi'g'efaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—3 og 5—7. Islandsbanki opinn 10—4. K. F. TJ. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 síðd. Almennir fnndir fimtnd. og sunnnd. 8*/2 siðd. Landakotskirkja. GnðSþj. 9 og 6 á helgain. Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landshókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landshúnaðarféfagsskíifst. opin frá 12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga, heljra daga 10—12 og 4—7. Morgnnhkðið Pósthnsstræti 11. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum. Kitstj. til viðtals kl. 1— 3 alla daga. Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinu sunnnd., þriðjud. og fimtnd. kl. 12—2. Náttúrngripasafnið opið l1/^—2'/2 á sd. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð fslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Keykjaviknr Pósth. 3, opinn dag- langt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vífilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—í. Þjóðmenjasafnið opið sd., þd., fimd. 12—2. Geysir Export-kaffi er bezt, A.ðiIumboðsn'enn: 0 Johnson & Kaaber, stödd í skrautlega svefnherbeginu síuu, og henni virtist hún sofa þar í rekkju sinni. En alt í einu hrökk hún upp við það að frú Winthrup og Evelyn stóðu yfir henn. Evelyn hélt höndum hennar á meðan frúin batt hana og keflaði. Hún braust um fast og reyndi að slíta sig af þeim en alt áranurslaust, því þær voru svo mikiu steikafi en hún. He-nni fanst hún vera að kafna, fekk ákafan hósta og hrökk upp. Þá varð hún þess vör að herbergið var fult af reyk, og hún gat varla dregið andann. Hún hljóp fram úr rúminu og skvetti köldu vatni í andlit sér, og við það hrest- ist hún dálítið. Siðan smeygði hun sér í kvölslopp er iá á stól við rekku bennar og Setti flókaskó á fætur sér. Hún flýtti sér að opna dyrnar, en þar tók ekki hetra við, gangurinn var fulllur af reyk en bjarmin og eldurinn lýsti um alt húsið, og sér til skelfingar sá hún að mestur hluti loftsins, miíli herbergis hennar og uppgöngunnar, var þegar brunninn, og eldurinn æddi áfram óðfluga með snarki og brestum, í áttina til hennar. — Ætli allir hafi getað bjargast úr húsinu nema eg, sagði hún við sjálfa sig, og sá nú eftir því að hún hafði tekið inn sveftflyf og sofið þéss vegna svo fast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.