Morgunblaðið - 18.05.1916, Page 3

Morgunblaðið - 18.05.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ^ðjið kaupmann yðar um „Sanitar «„Globe“ Vindla ®Önir til af van der Sanden & Co. Rotteidam. — ____________ °S stundum skutu þeir vagnstjórana * sætum sínum fyrirvaralaust. Geiðu Nr síðan strætisvígi tir bifreiðun- um. Snemma á þriðjudagsmorgun tók herliðið að streyma til borgarinnar. Var það látið slá hring um ugp teistarmenn. Var nú veizt að þeim i ákafa og látin dynja á þeim skot °8 handsprengjur. Á miðvikudagskvöld var ákveðið, öð hrekja uppreistarmenn úr búð «inoi, þar sem þeir lágu i leyni og 5kutu á hermennina. Var sett upp vélbyssa fyrir framan húsið og skot- ið með henni ákaflega á húsið, þangað til fiamhlið þess var alveg fallin. Var nú ger alvarleg gangskör að Í>ví, að kæfa niður uppreistina. Engi ■naður fékk leyfi til þess að slæp- ast á götunum. Tveimur fallbyssum Var komið fyrir á bakka Lifey- itinnar og á fáum minútum var skotið 40 sprengikúlum á Liberty Hall, þar sem hinn græni fáni upp- reistarmanna blakti. Eftir skothiiðina var höllin i rúst- Utn, en flestir upphlaupsmenn höfðu Þ6 komist undan. Hermennirnir getðu þá áhlaup og tóku rústir húss- ius. þjóðfræg merkiskona áttræð. Siðastliðinn páskádag, 24. april, Varð frú Valgerður Þorsteinsdórtir á Hægisá 80 áta. Við það tækifæri sendu ýmsar námsmeyjar hennar úr ^ingeyjarsýslnm henni skrautritað á- varp, ásamt 400 kr. peningagjöf, og hr Reykjavík var henni einnig send skrautrítuð »mappa«; ásamt vönduðu gnllúri, og 100 kr. í gulli. Fyrir hönd hinna þingeysku kvenna af- kenti hýsfrú Guðbjörg Guðmunds- öóttir i Fjósatungu hinni aldur- hnignu ekkjufrú umrædd-r sending- ar> sem sæmdar- og viðurkenningar- v°tt fyrir hina þjóðkunnu og stór- öýtH skóla-starfsemi sína um langt sheið, striðandi við marga og mikla erfiðleika. Þrátt fyrir hinn háa ald- Ur heldur frú Valgerður óskertum sálarkröftum, og er furðu hress til heilsu. sem gleðja mun hina mörgu v'ni hennar viðsvegar um land. ísl. Morgunblaðið. Skrifstofa og afgreiðsla blaðs- ins er flutt í Lækjargötu 2 (uppi)- __ ^——— Tíanzkar, svartir og mislitir, Barnahanzkar, Kvenhanzkar, nýkomnir i Tianzkabúðina, TJustursfr, 5. G.s. VESTA fer til Austfjarða 18. maí kl. 6 síðd. Farseðlar seljast í landi. C. Zimsen. kseðismaður Breta áíslandi. ^vo sem kunnug er, hefir ræðis- ttiaður Breta á íslandi hingað til lot- r3eðismanni þeirra á Færeyjum. Hú er orðin breyting á þessu. Hefir h^ezka stjórnin útnefnt sérstakan ræð ^ann fyrir ísland og hefir Mr. ahle hlotið það starf. Undirritaður á heima við Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. N ý karlmannsföt til sölu & Frakkaatig 10 nppi. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Á g » 11 reiðhjól er til aöln með góðn verði 4 Bræðraborgaratig 17. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassynf. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Kaupið Morgunblaðið. $ fXaupsRaput ý Kvenreiðhjól til aöln Anatnratr. 5. Bókaskápur óskaat keyptur. Uppl. i Isafóldarpnentsmiðjn. ^ *2finna S t ú 1 k a eða nnglingur óskast í snm- arvist. Afgr. vísar 4.__________________ Stúlpnð t e 1 p a óskast 4 f4ment heim- ili nú þegar eða 1. júnl. R. v. 4. Dreng, 13—14 4ra að aldri, vantar 4 gott sveitaheimili. Þarf að hafa verið i sveit 4ðnr og sé hneigður fyrir Bveita- vinnn. N4nari nppl. gefnr frú Olsen, i Konfektbúðinni. 8 t ú 1 k n vantar þegar á matsölnhús. R. v. 4. ^ ctunóié Tín króna seðill fnndinn i H. P. Duns A-deild. Tómir sápubalarj miklar birgðir, fást mjög ódýrt | i Sápuhúsinu Austurstræti 17, . Sápubúðinni Láugaveei 40. Agæt, görfuð sauðsfcinn svört og gul, fást í Yerzluniimi „Hiif' Grettisgötu 26. VÁTíJ Y0GIN0A1J Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brunairyggingar, sjó- og strMtryggiogar. O. Johnson & Kaaber Carl Finsen Laugaveg 37, (nppi Brunatryggingar. Heima 61/*—71/** Talsimi 331. Det tyi octr. Brandassnrance Go. ' Kaupmannahöfn vátryggir: hus, hiisgögn, alls- konár vörutorða, o. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen), N. B. Nielsen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar. Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. LrOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frfklrkjuvag 19 (Staíastað). Sfmi 202 Skrifsofutimi kl. 10—12 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 16. Morgunblaðiö bezt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.