Morgunblaðið - 19.05.1916, Síða 4

Morgunblaðið - 19.05.1916, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmónium ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Mótak. Utmœling fer fram i Fossvogsmýri mánuda^ 22. p. m. kl. nx\2 til i2lU i Norðurmýri mánueeag 22. þ. m. kl. 1 til ixU i Rauðarármýri mánrdag 22. þ. m. kl. 6XU til 8 Þeir sem vilja fá land til mótöku mœti á þess- um tímum. Borgarstjórinn í Reykjavík 17. maí 19x6. K. Zimsen. Morgunblaðið. Skrifstofa og afgreiðsla blaðs- ins er flutt í Lækjargötu 2 (uppi). mÓTOHBTÍTim TIL S'OLlt Allar upplýsingar gefur ÓL Sveinsson, Laufásvegi 12; heima kl. 6—7 e. m. Garðrækt. » Peirf sem Rafa osfiaé ofíir lanéi íií fiaríofiurœktunar i SRoíavoréufíoífi mœti a sfaénum þriéjuéag 23. þ. m. Rl. II12~1 og veréur þeim þá úfmœít íanéié cjecjn cjreiéslu leicjunnar. Borgarsfjórítui t Heijkjavík 17. maí 1916 Ji. Zimsett Framtíðarstaða. Efnilegur, reglusamnr, ungur maður, sem lært hefir málaraiðn, mundi geta trygt sér framtíðarat- vinnu í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá S. Bergmann, Hafnarfirði. . Talsími 10. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 113 (Framh.) Hann varð þess var að Salome bar gott skyn á sjiikdóma, og var þar að auki lærð hjúkrunarkona hann var þess vegna fús að stunda Miss Leonard með aðstoð Salome, ef hún gæfi honum skýrslu reglulega og trúlega. Eftir lýsingunni að dæma er hún gaf honum af sjúkdómsein- kennunúm áleit hann mikla hættu á ferðum og sagði að bezt væri að láta sig vita tvisvar á dag hvernig sjúklingnum liði að minstakosti fyrst nm sinn. Hann skrifaði lyfseðil upp á meðal sem átti að takast inn með jöfnu .millibili næstu 24 tíma. Síð- an fylgdi hann henni til dyra og bað hana vel fara. Salome útveg- aði það sem á lyfseðlinum stóð i næstu lyfjabúð og flýtti sér svo heim henni fanst létt af sér þungri byrði að hún hafði nú fengið ágætan lækni i lið með sér. En þótt hún færi i öllu eftir ráð- um læknisins og rækti starf sitt með alúð og samviskusemi átti hún fyrir höndum marga erfiða íaga og vikur, því Miss Leonard lá lengi og mjög þungt haldin. í fyrstu leit svo út sem henni væri að batna, og bæði læknirinn og hjúkrunarkonan glödd- ust yfir því að hún yrði bráðlega úr allri hættu. En morgun einn heimt- aði hin þrálynda kona, að fá að fara á fætur, en mátti ekki við því og sló niður aftur, og næstu þrjár vik- nrnar, lá hún fyrir dauðanum, með- vitundarlaus næstum allan tíman. Þá sótti Salome Minat lækni upp á eigin ábyrgð, og lét hann koma til Miss Leonard, tvisvar á dag, þang- að til hún fór að fá ráð og rænu aft- ur, þá stundaði hann hana s"em áður eftir lýsingu Salome. I mánuð eftir það, var hún held- ur 1 afturbata, og það var erfiður reynslutími fyrir Salome, en hún vann ávalt verk sitt með sömu alúð og nærgætni, þótt hún fengi ekki annað en ónot og vanþakklæti í stað- inn. Hún reyndi ávalt að vera með glöðu bragði og sinna keipum Miss Leonard og kvabbi eins og góð móð- ir gerir við iasburða barn sitt, og talaði jafnan til hennar með hughreyst- andi og uppörfandi orðum. Þótt hún væri oft mjög þreytt og hrygg 1 huga, var hún samt vonum fremur heilsugóð. Hún fann að hún var að verða albata af sjúkdómpum er hún þjáðist af er hún fór frá Boston, hún hafði tekið skjótum og miklum fram- förum þann tima er hún dvaldi sæl og ánægð á heimili manns síns, og hin góðu áhrif héldu ennþááframað verkaí líkama hennar. Morgun einn var Miss Leonard venju fremur óbilgjörn og afundin við Salome, svo hún varð að afsaka sig með einhverju' svo hún gæti kom- ist út úr herberginu til að hylja tár- in sem komu í augu henni. En Harriet, sem var farin að elska hana mjög innilega, þennan tíma sem þær höfðu verið saman, og unnið og strítt í sameining við sjúkrabeð Miss Leonard, þoldi ekki að sjá Salome þannig móðgaða, og gat ekki að sér gjört að láta húsmóður sina skilja það á sér, og það með alvarlegum orðum. — F.kki veit eg hvað þér hugsið að hag’a yður þannig við þennan engil, sagði Harriet reiðulega. — Engil endurtók hin skapstygga kona harðlega. — Það eru engir englar til í heim- inum, að minsta kosti engir góðir. Eg hefi nú lifað í honum full 50 ár og ekki hitt neinn ennþá. — Þér hafið nú samt einn hérna í húsinu en það er svo sem ekki hætt við, að þér viðurkennið það^ nei ónei ekki þótt sancti María sjálf kæmi af himnum ofan til að hjúkra yður. Eg ætla nú samt að segja yð- ur það sem mér býr I brjósti, jafn- vel þótt það kosti stöðu mina hér, þér væruð fyrir löngu dauð ef þér hefðuð ekki notið hinnar óviðjafnan- legu hjúkrunar ungfrú Howland. — Svei, hvað kemur þér annars þetta við Harriet, eg hefi alls ekki verið eins veik og þú segir, sagði Miss Leonard gremjnlega, hún hafði sem sé enga hugmynd um hve veik hún hafði verið í raun og veru. Mig gildir einu hvað þér segið, þetta er dagsatt, sagði Harriet ein- beitt, sjö daga og sjö nætur vöktum við stöðugt yfir yður og hugsuðum að hver nóttin yrði yðar síðasta. Læknirinn sagði að þér gætuð ekki — Læknirinn, hvæsti Miss Leon- ard í hásum róm. Hvaða læknir. Harriet varð hnugg- in á svip er hún talaði svona hrapa- lega af sér, en úr því sem komið var áleit hún bezt að segja alt eins °g það gekk til, og draga ekki dul á neitt. Miss Leonard varð bólgin af heift er Harriet sagði sögu sina, það hafði verið skammarlega leikið á hana. A meðan hún lá meðvitundarlaus og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.