Morgunblaðið - 23.05.1916, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.05.1916, Qupperneq 4
4 * MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Cfyivers’ niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasala fyrir ísland. Uílarkaup. c? sumar Raupi Qg Jyrir Rœsía verð Rreina og þurra voruíí, i síœrri Raupum. Cg ósRa efíir viésRifíum við Raupmenn og Raupfeíog. Reykjavík 20. maí J916. Jieíqi Zoega. Vanur mótoristi og duglegur háseti óskast nú þegar. Finnið Þorstein Jónsson kanpmann Hotel Island nr. 4. Fiður og dúnn aííar tegunóir, éýrt og oóýrf, Rom meÓ dslanéinuf í Vöruhúsið. morgunbíadid. Nýir kaupendur fá bíadið ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Ekkert btað fíijtur ttieiri fréttir en JTiorgunbtaðið- Gerist áskrifendur Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 116 (Framh.) Miss Leonard hikaði við, en gjörði þó sem Salome bað, og sagði um leið. — Guð blessi þig barnið gott. Eg fer að hugsa að til sé viðkvæm- ur staður í hjarta n\ínu þrátt fyrir alt, og þér hafið orðið sú fyrsta til að finna hann. Og Salome varð þess vör að tár komu í augu hennar er hún sagði þetta. Tveim dögum áð- ur en þær lögðu af stað sendi Miss Leonard eftir lögmanni sinum, og sat á eintali með honum allan fyrri hluta dagsins, og þegar að Harriet kom inn til hennar eftir að hann var farinn, sá hún að Miss Leonard var mjög föl og þreytuleg en þó með þýðari svip en hún hafði áður séð hana. —Harriet, sagði hún hvatskeyts- lega, nú hefi eg samið erfðaskrána mína í dag, og ef eitthvað kemur fyrir mig á meðan við dveljum i útlöndum, þá eru skjölin geymd hjá mr. Travis. Ef þú lifir mig, muntu komast að raun um að eg hefi ekki gleymt þér gamla dygga vinnustúlk- an min. — Eg er yður þakklát göfuga jung- frú, var alt sem Harriet gat sagt, svo forviða varð hún við þetta óvænta veglyndi húsmóður sinnar. Hún hafði ætíð haft gott kaup og fengið það skilfúslega greitt, en meira en það hafði hún aldrei búist við að fá og allra síst átti hún von á sérstakri viðurkenning fyrir starf sitt. 29. kapítuli. Það var dag einn í öndverðum júní mánuði, i björtu veðri og góðu. Hið svipmikla Atlandshaf var slétt sem heiðartjörn, og vorsólin björt og fögur stráði ylþrungnum geislum sín- um yfir láð og lög. Eitt af hinum stóru fólksflutninga skipum, sem stöðugt — sumar og vetur, i blíðu sem stríðu, skriða skref- drjúg hið viðáttu mikla úthaf — lagði út úr skípakvinni í New-York og beindi stafni sínum í austur átt. A meðal farþega á fyrsta farrými með þessu skipi, voru þær stallsyst- ur Miss Leonard og Salome How- land, en Harriet var skráð sem þjón- ustustúlka þeirra. Allar voru þær vel frískar og hinar kátustu. Miss Leonard var að vísu fremnr fáskift- in, en hæversk og blátt áfram ívið- móti og ávann sér virðing samferða- fólksins, önuglyndi hennar, heimtu- frekja og óbilgirni virtist nú að mestu horfið. Skipið hélt beina leið til Liverpool, þaðan fóru þær með eimlest til Lon- don. Þar dvöldu þær í hálfan mán- uð og ferðuðust síðan til Skotlands. Þar bjuggu þær í kyrlátu en skemti- legu gistihúsi á bökkum Katrínar- vatnsiná, dvöldu þar í tvo mánuði og nutu fegurðarinnar umhverfis, á milli þess þær heimsóttu ýmsa merka sögustaði í grendinni. Miss Leonard var lífið og sálin í öllu; hún var bæði víðlesin og stál- minnug og hafði sterka löngun að heimsækja sérhvern merkan sögustað; hún hafði fast ákveðna ferðaáætlun fyrir hver dag, sem kom sérvel fyr- ir þær á þessu ferðalagi. Salome var hin kátasta, hún hafði fengið sér mik- ið af lesmáli viðvikjandi þeim stöð- um, er þær ferðuðust til og skemti Miss Leonard með því að lesa henni það á kvöldin. A þann hátt voru þær fyrir fram gagnkunnugar sögu allra þeirra staða er þær heimsóttu. Snemma í september ferðuðust þær til Þýskalands og niður eftir Rín alla leið t# Constance-vatnsins, þar dvöldu þær októbermánuð allan og héldu síðan gegnum Austurríki, og Týról suður til Ítalíu og koffl0 til Rómaborgar að afliðnum jólutf- Þeim gekk alt ferðalagið að óskurn> og ekkert kom fyrir er varpaði minstí skugga á ánægju þeirra. MissLeoú' ard mat Salome mjög mikið fydf glöggskygni hennar og úlsjón á öflu er laut að ferðalagi. — Eg gæti trúað því að þér hefð°® vanist ferðaíögum frá barnæsku, sagðj Miss Leonard við Salome er hún hafð’ á hugkvæman hátt greitt framúr ef' fiðleikunum nokkurum viðvíkjand1 farangri þeirra, er kom fyrir við land^' mæri Austurríkis. Eg er næstuö1 viss um að þér hafið verið í útlönd' um áður, sagði Miss Leonard en°' fremurog leit fast áSalome. -—- S*l' ome brosti, og roðnaði dálítið, e° sagði ekkert, og styrkti með því gr0Íl Miss Leonard. Þar að auki gat talað bæði frönsku og þýsku selfl innfædd og þekti út í æsar alÞf peningamyntir er þær þurftu að vetZ * með. En er þær komu til .Róö1* borgar varð þessi grunur hennaf fullri vissu. Þegar Salome tók * ræða um torgin, hringleika húsl0’ Cæsars höllina og grafhvelfingat1’3/’ þá kom það ótvírætt í ljós, að h hafði komið þangað áður. » — Hvenær voruð þér í Róm dð° ^ spurði Miss Leonard þurlega kv°

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.