Morgunblaðið - 31.05.1916, Side 1
3. árgangr
Miðv.dag
•31.
maí. 1916
MORGUhBLABID
207.
tölublað
Ritstjómarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
ísafoldarpreptsmiðja
Afgreiðsiusími nr.
500
Talsími 475.
Hinn refsandi
eldsvoöi
Dæmalaust fallegur og lær-
dómsrikur sjónleikur í 2. þáttum.
Leikinn af fyrsta flokks ame-
ríkskum leikurum.
1. þáttur léttúðng móðir.
2. — leikhúsbruniun.
, Ágúst sem Cowboy.
Ostjórnlega hlægilegt.
Mig vantar enn
i
nokkrar stúlkur
til Norðfjarðar.
Löng atvinna! — Hátt kaup!
Björtt Guðmuncfssoti,
Grjótagötu 14.
Tilkynning.
Bg undirritaður útvega nafnplötur og
stimpla af öllum tegnndum.
— Verðíð lágt eftir gæðum. —
Engilbert Hafberg.
K. f. u. m.
Biblíulestur í kvöld kl. 81/*
Allir ungir menn velkomnir.
/'"> •fV'" 4 Vindlar. 1
Mlingemann & Co.
Kaupmannahöfn er eina verksmiðjan
'l heimi sem býr til egta »G. K.«
Vlndla, »E1 Diplomat* (litla) og »E1
(stóra) svo og margar aðrar
%®tar tegundir, svo sem: »Peter
Cornelius«, »Danc, »Julius« o.fl.o.fl.
^arið yður á lélegum stælingum af
K.« vindlum.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland
Clausensbræður
Sími 563.
'4- Gerdt Meyer Bruuii, Bergen
hýr til sildarnet, troll-tvinna,
Manilla, fiskilínur, öngultauma
°g allskonar veiðarfæri. Stærsta
verksmiðja Noregs i sinni röð.
Arleg framleiðsla af öngultaum-
Utn 40 miljón stykki. Verð
°S gæði alment viðurkend.
Gastellini’q { ,, ,
ni« ítalska hamp-netjagarm
' °gfimm-þætt,meðgrænum
rnrða við hvert búnt, reynist
r eftir ár langbezt þess netja-
f ^arns er flyzt hingað.
1 Eeildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eirikss, Reykjavik.
t
iarðarför mannsins míns, Skúla Thoroddsen alþingismanns, fer fram
laugardaginn 3. junl og hefst kl. 12 á hádegi á heimili hins látna.
Aðstandendum er jafnkært að þeir, sem hafa ætlað sér að gefa blðm-
sveiga, láti landspitalasjóðinn njóta góðs af andvirðinu.
Reykjavik 29. mai 1916.
Theódóra Thoroddsen.
G.s. Botnía
■ mm
fer til
Vestfjarða föstudag 2. júní
kl. 6 síðdegis.
C. Zimsen.
*Klan&aéur
Jiarímannsskófaínaður
nýkominn á Laugaveg 46.
Tívannbergsbræður.
Eggert Stefánsson
heldur sðngskemtnn á fimtudagskvöldið kl. 9 i Bárubúð
í síðasfa sinni.
Tölusetta aðgöngumiða má panta i Bókverzlun ísafoldar og má vitja
þeirra allan fimtudaginn i Bárubúð.
Erl. simfregnir
(frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.).
Búlgarar ráðast inn
í Grikkland.
Kaupmannahöfn, 30. maí.
Austurríkismenn hafa
náð tveimur vígjum hjá
Arserio.
Búlffarar hafa faríð yfir
landamæri Grikklands. —
Setuliðið í Rubel-víginu
hefir tekið Demir-Hissar
og sækja Búlgarar fram
til Kavalla.
Grikkir mótmæla.
Fisktorgið.
»Við ilt má bjargastc, segir gam-
all málsháttur — en fisktorgið hérna
í Reykjsvík er svo ilt, að það er
tæplega nýtandi. Meðan kuldarnir
gengu, mátti við það bjargast, en
síðan fór að hlýna í veðrinu er
þangað ókomandi og þar má heita
N Ý J A BÍÓ
Sonur fangans
Hrífandi sjónl. í 4 þáttum, efiir
Dr. Hans Lenthal.
Leikinn af ágætum dönskum
leikendum, svo sem:
Marie Dinessen, Elsa Frölich,
Chr. Schröder, V. Psilander.
.ólíft fyrir þá, sem eiga að selja fisk-
inn.
Það er nú ekki í fyrsta. sinni —
og verður því miður líklega ekki í
síðasta sinni — að kvarta þarf um
þetta. Bæjarstjórnin flanar sjaldnast
að þeim umbótum, sem eitthvað
miða til þrifnaðar, og þess að koma
i veg fyrir það, að andrúmslofrið
hér verði óbærilegt. Auðvitað kem-
ur heilbrigðisfulltrúanum aldrei til
hugar að skipta sér af neinu, og
þess vegna verður að gera alt það
að blaðamáli, sem undir hans verka-
hring nær. Ef hann hugsaði nokk-
uð um það að rækja skyldu sina, þá
losnuðu blöðin oft og tiðum við það
að þurfa að jagast í bæjarstjórn um
»smámuni þá sem um munarc.
Hefði heilbrigðisfulltrúinn komið
hingað niður í bæinn og litið á fisk-
torgið, mundi hann fyrir löngu hafa
séð að það er ófært eins og það er.
Og þá hefði hann átt að krefjast
þess af bæjarstjórn, að hún léti gera
við það, eins og þörf er á, eða flytja
það eitthvað annað. Og bæjarstjórn
hefði orðið að taka þær kröfur hans
til greina, því að aldrei mætti hún
láta sig það henda, að óvirða svo
opinberan sýslunarmann sinn, að
taka eigi orð hans til greina. En
bæjarstjórn verður að kenna um það
hvernig fisktorgið er.
Þess vegna verðum vér nú að
veitast að bæjarstjórn og krefjast
þess af henni, að hún leysi þetta
vandræðamál hið allra fyrsta.
Bæjarstjórn hefir enn eigi viljað
fara að þeim ráðum vorum að taka
alla fisksölu í hendur bæjarins, þótt
það sé langæskilegast. Og það hyllir
enn eigi undir neinar framkvæmdir
til þess. En meðan bærinn tekur
eigi að sér fisksöluna sjálfur, verður
hann að greiða svo mjög sem unt
er fyrir fisksölunum. Er það eigi
siður í hans þágu heldur en þeirra.
Og sérstaklega verður hann að gæta
þess að láta fisksalana hafa hæfilegan
stað til fisktorgs, og í öðru lagi
verður hann, að sjá til þess, að hægt
sé að gæta sæmilegs þrifnaðar á því
torgi.
Fisktorg það, sem nú er, er sæmi-
lega stórt og liggur vel við, en ekki
er það til frambúðar. En þótt menn
viti það fyrir, að fisksalarnir verð