Morgunblaðið - 04.06.1916, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1916, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 n f\ ca h o h í n. cskss Afmæli í <lag. RagnheiSur Þorsteinsdóttir, húsfrú Sara Þorsteinsdóttir, verzlst. Gunnar Þorsteinsson, póstþj. H 0. Christensen, lyfsali H J. Thorsteinsson, kaupm. Veðrið í gær: Laugardaginn 3. júní. Vtn. s.s.a. kul, hiti 6,6 Hv. a. gola, hiti 7,7 íf. logn, hiti 9,0 ^k. logn, hiti 6,0 logn, hiti 5,2 logn, hiti 6,0 f'h. P. v. andvari hiti 6,5 Sólarupprás kl. 2.6 Sólarlag — 10.49 HáflóS í dag kl. 7.27 f. h. og kl. 7.47 e. h. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. (Myndasafnið er í Alþlngishúsinu opið a sama tíma). Náttúragripasafnið opið kl. l1/*— 4- Huðsþjónnstnr í dag 6. sunnudag ®ftir páska (Guðsþj. : Þegar huggarinn kemur, Jóh. 15. Jóh. 17, 20- 26. Lúk. 5—13) í dómkirkjunni kl. 12 síra h Jónsson (Fermd mállaus börn) og ki' 5 síra Jóh. Þork. í fríkirkjunni ki- 12 síra Ólafur Olafsson og kl. 5 Har. Nielsson. Bróf stendur nú yfir í Háskóla ís- ^öds. I guðfræðisdeildinni tekur einn st;ddentkandidat8próf, tveir í lækna- ^ildinni og tveir í lögfræðisdeildinni. Haejarverkfræðingsstarfið. Því efir undanfarið gegnt Sig. Thoroddsen a^Junkt, síðan Benedikt Jónasson lét Slf K ' Pvt Nú hefir Thoroddsen einnig Sagt þv; lau8u vegna ýmsra annara en við því hefir tekið Þórarinn fl8tjánsson hafnarverkfræðingur. ,^0ta kom af síldveiðum í gær meí afla. kom í fyrrakvöld frá Bretland •1, t>ÍQ| °Ve, arðarför Skúla Thoroddsens al- ^‘8tUanns fór fram í gær að viðstöddu "í0 Uiiklu fjölmenni. 8j *eiu °r,lstan. Fregnin um sjóorustuna, í ^°rgunblaðið var fyrst allra blaða ath til að birta, vakti feikilegt v4i^*' Hvar sem maður kom í gær s(jjs^0tUstan aðal umtalsefnið. Þegar Ut * °Pinbera skeytið kom frá brezku i<5 l88tjórninni, sendi Morgunblað- , Hegumiða og var honum tfá 'tt' Utn allan bæ. Er nánar skýrt Kð |J.r'1Ht'Unni í því skeyti, og sýnir Hjóðverjar hafa beðið ^eira tjón en sjáanlegt var af fyrra skeytinu. í hlutfalli við stærð flotanna hafa Þjóðverjar beðið miklu meira tjón en Bretar. Þór kom af fiskveiðum í gærmorgun með ágætan afla. Ýmir kom til Hafnarfjarðar af fisk- veiðum og hafði aflað mjög vel. Gnllfoss er væntanlegur frá Vest- fjörðum í dag. Erf, sfmfregnir fií ísafoldar. Karlskrona, 2. júní. Þjóðverjar tilkynna að stærsta sjóorusta, sem orðið hafi i ófriðnum, hafi staðið síðastliðinn miðvikudag í nánd við Hornrif. Þjóðverjar segjast hafa sigrað. Þeir segjast hafa sökt orustuskipunum War- spite, Queen Mary, Indefatig- able, tveim bryndrekum og mörgum tundurbátaspillum. Sjálfir segjast Þjóðverjar hafa mist. skipin Wiesbaden og Pommern. Austurríkismenn sækja fram gegn Itölum. Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utanrikistjórninni í London. London 2. júní. Nákvæmari skýrsla er komin frá yfirforingja brezka flotans um sjóorustuna hjá Jótlandi. Það er nú fengin vissa fyrir því, að Bretar mistu alls 8 tundurbáta- spilla. Yfirflotaforinginn tilkynnir og að það sé nú unt að áætla ná- kvæmar tjón það, sem óvinaflot- inn beið. Eitt orustuskip (dread- nought) af Kaiser-flokknum var sprengt í loft upp í áráa af brezk- um tundurbátaspillum. öðru or- ustukipi þýzku ætla menn að hafi verið sökt með fallbyssu- skotum. Einn þýzkur bryndreki var sprengdur í loft upp, annar átti í vök að verjast fyrir flota vor- um og var að lokum óvígur og ósjófær, hinn þriðji sást mjög skemdur. Af þessum skipum hyggja menn, að tvö hafi verið bryndrekarnir Derfflinger og Liit- zow. □C=3I[=]II]BE2C=]B[=]£E Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1. Nýbomið stórkostlegt úrval af Karlmanna-, Unglinga- og Drengja 1 fatnaöi, einst. jökkum og buxnin, allar stærðir. OMöt ensk og norsk, Glanskápnr allar stærðir. Sökum stórkostlegra innkaupa á þessum vörum getum við boðið okkar viðskiftavinum álíka verð og áður. cHsg. <3. Stunnlaucjsson & @o. ■::::==r:;|B|Ba|EB|RE=. j 3E2 Einu þýzku léttu beitiskipi og 6 þýzkum tundurbátaspillum var sökt og eigi færri en tvö önn- ur létt beitiskip urðu óvíg. Enn fremur sást, að mörg skot höfðu hitt önnur þrjú þýzk orustuskip, sem tóku þátt í orustunni. Loks var einum þýzkum kaf- báti sökt. Sjóorusían f)já Jóflandi Sjóorusta sú, sem Bietar og Þjóð- verjar háðu við Jótlandsstrendur síð- astliðinn miðvikudag, er óefað sú stærsta og skæðasta sjóorusta, sem nokkru sinni hefir háð verið. Bæði munu fleiri skip hafa tekið þátt í þessari orustu, en dæmi eru til i veraldarsögunni, og eins er hitt, að skipatjónið — og þá að líkindum manntjónið — hefir verið afskaplegt á báðar hliðar. Því verður ekki neitað, að Bretar virðast hafa orðið undir í viðureign- inni, og munu margir hafa átt bágt með að trúa því, að svo mundi verða, þegar hinir miklu flotar loks mætt- ust i orustu. En það er engum vafa undirorpið, að Bretar og Þjóð- verjar hafa staðið mjög ójafnt að vígi. Litil brezk flotadeild fer i njósnarferð austur í Norðursjó, og er svo óheppin, að mæta þar öllum þýzka flotanum. A skeytunum sést að Þjóðverjar hafa tefit fram mörg- um orustuskipum (dreadnoughts), og og að þýzku skipin lögðu á flótta er brezku orustuskipiu komu á vett- vang. Orustuskipin hafa það fram yfir önnur herskip, að þau flytja stærri og langskeyttari fallbyssur, og gátu þýzku skipin því haldið sér í svo mikilii íjarlægð, að fallbyssur brezku skipanna tæplega drógu. Og engin mun efast um það, að hefðu brezku vígdrekarnir haft tækifæri til þess að berjast við Þjóðverja, þá hefðu útslit orustunnar orðið önnur. Skipatjón Breta. Beitiskipið Dejence var bygt árið 1905, og var 14,600 smálestir að stærð. Skreið það 23 sjómílur á klukkustund. Beitiskipið Black Prince var bygt árið 1906, og var i3,JSo smálestir að stærð. Skreið það 21 Va sjó- mílu á klukkustund. Bryndrekinn Queen Mary var bygð- ur árið 1913, og var 27000 smálest- ir að stærð. Hraði: 35 sjómílur á klukkustund. Bryndrekinn Indejati^able var bygð- ur 1911, og var 18750 smálestir að stærð. Skreið hann 29 sjómílur á klukkustund. Bryndrekinn invincible var bygður 1909, var 17250 smálestir að stærð og skreið 27 sjómílur. Beitiskipið Warrior var bygt árið 1907, var 13,550 smálestir að stærð< og skreið 22V2 sjómílu á kl.stund. Ennfremur mistu Bretar 8 tund- urbátaspilla. Skipatjón I»jóðverja. Um það verður ekki gerla sagt að sinni. í einkaskeyti því, sem birtist í blaðinu í dag, er sagt, að Þjóðverjar þykjast að eins hafa mist tvö skip, Wiesbaden og Pommern. Aftur á móti segja Bretar í opinberri tilkynningu, að þeir hafi mist tvö orustuskip (dreadnoughts), ' einum bryndreka hafi verið sökt og tveir aðrir orðið óvígir. Ennfremur var einu léttu beitiskipi sökt og 6 tund- urbátaspillum, en tvö önnur beiti- skip urðu óvíg, en einum þýzkum kafbíti var sökt. Menn vita ekki gerla enn, hvaða skip þetta hafa ver- ið og því verður ekkert um stærð þeirra sagt að sinni. En beri' maður saman skipatjón Breta og Þjóðverja, samkvæmt skeytunum, þá sézt það glögt, að hlutfallslega við stærð flot- anna er tjón Þjóðverja miklu meira. en Breta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.