Morgunblaðið - 15.07.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1916, Blaðsíða 1
Laugardag 15. Íúlí 1916 3. árgangr 250. tðlublaO Ritstjómarslmi nr. 500 j Ritstjón: VilhjAlmnr Finsen |ísa.toldarpreutsmi.ðja|At'greiðsmsimi nr. 500 Tilkynnins Sökmn forfalla getar e.s. Jón Forseti e k k i farið héðan til Svalbarðseyrar fyr en laugardaginn 15. júlí. Kl. 10 f. hád. verðar fólk það, sem búið er að fá far, flatt am borð frá steiabryggjunni. 6000 dósir af skósvertu, mjög góð tegund, verða seldar með sérstöku tækifærisverði á io aura bazarnum á Langav. 5. Verðið er: 4 dósir fyrir 25 aura, svartar ---4 — stærri — 28 — — — — 4 — stórar — 3 6 — gular. Ennfr. blikk-kassar með bursta, áburðarpúða, og svertudós, að eins 70 og 85 aura. Vörurnar eru nýjar. Þetta verð stendur að eins í nokkra daga. Notið tækifærið, og komið á 10 aura bazarinn á JSaugavQcji & íþróttasamband Rvíkr Aðalfundur verðar haldinn í kvöld, laugardag 15. júlí, kl. 9 slðd. í Bárubúð uppi. Stjórnin. Helreiðin gegnum gulldalinn. Afarspennandi og fallegur sjón- leikur í 3 þáttum, frá Vesturhe.mssléttunum. Vinum og vandamönnum tilkynnist að 12. þ. m. andaðist á Landakots- spitala Oddbergur Oddsson. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 20. þ. m. og hefst frá spitalanum kl. •l'/a <• Nýjabæ 14. júli. Fyrir hönd viðkomandi. Guðm. Ólafsson. G-óðar bækrir svo sem eftir Darwin, Mill, Spencer, Andrew Lane, Höffding o. fl., eru til sölu, í góðu bandi. R. v. á. Hrl. simfregnir bpinber tilkynning frá brezku utanríkistjórninni í London, London, 14. júlf. Opinber tilkynning frá aðalherbúðum ^feta; ' dögun i morgun gerðum vér áhlaup á a'*ra varnarlinu Þjóðverja. Hersveitir vor- 8r hafa brotist inn á stöðvar óvinanna á ^flra milna löngu svæði og tekið ýmsar ra,"lega viggirtar stöðvar. Urimmiieg orusta geisar enn. Hítan af landi. Reykjadal 2. júli. að^lUr^^s er Þingeyinga nál ^^a ^ Breiðumýri i Reykjadal, bygt40 ktn. frá Húsavik. Það er álnir í steynsteyPu °8 er 5oXi S bifr-'j1 stærð. Ketið á að flytja á 5 lð tU Húsavíkur. betrt eru hér eftirleitt miklu iödin ,en hliast mátti við eftir harð- latnbadaV£tUr °S VOr' “ Þó hefir bjejy^ Uðl verið töluverður á stöku Uin b' Gróður er óvenju lítill ekki b^ leyti ^rs °8 sumstaðar «ru er[Ul ,að vÍDna á túnum. Fannir «U tninjj ' læ8ðum niðri á láglendi a Þó óðum, sem von er til. Simfregnir. ísafirði i gær. Síldarafli er hér ágætur. G-anga héðan 5 vélbátar, og fluttu þeir 1200 tunnur á land í gær. »Helgi magri« er farinn að stunda síldveiði héðan. Byrjaði í nótt og kom inn i morgun með ágætan afla. Frá Patreksfirði koma þær fréttir frá kolanámunum i Stálfjalli, að þar sé nú unnið af kappi við það að brjóta kolin. Reynist kolalagið mjög þykt og kolin sögð ágæt. En dýr verða þau nokkuð, 28 krónur smá- lestin, þar á staðnum Akureyri i gær. Skipstrand. í nótt strandaði motorkutter »Hjalteyrin« vestan við Þorgeirsfjörð. Nánari fregnir af strandinu eru enn ókomnar. — Héðan var sent i dag þangað norður eftir til þess að at- huga, hvað skipið væri mikið skemt og hvort tiltök mundu að ná því út aftur. »Hjalteyrin« er eign Otto Tuli- nius kaupmanns. Verðlaun fyrir bezta ferðasögana. Allir, sem vetling geta valdið, vilja komast burtu úr Reykjavík á þess- um dögum, — hrista bæjarrykið af fótum sér og komast upp til sveita, þar sem alt angar af gróðri og bless- að hreiita fjallaloftið fyllir hugann »sumarhug og sumarþrá«. Og það er hreinn unaður fyrir þá, sem hafa kúldast hér lengi, að kom- NÝJA BÍÓ Tlýft prógram í kvöldf ast burtu, heim til hinnar fögru ís- lenzku náttúru. En þeir sem hvergi komast stara með löngun upp tii fjallanna bláu og sveitasælunnar. Og ekki verður Reykjavikur-vistin þeim bærilegri fyrir það hvað þeir sjá marga hverfa upp til fjalla, fossa og fuglasöngs. Það hefir altaf þótt góð skemtun, að menn segðu frá ferðum sinum, lýstu þvi, sem iyrir augu bar og að eyrum barst. Góð frásögn slíkra hluta getur hrifið með sér heima- alningana og látið þeim finnast, sem sjálfir þeir séu horfnir þangað, er sagan gerist. Og það styttir manni stund. Blöðin eiga að vera boðberar milli manna, því að nú er af sú tíðin er Halldór Snorrason sagði sögur “á alþingi á Þingvöllum. Morgunblaðið hefir þess vegna afráðið að heita 50 króna verðlaunum fyrir beztu ferða- söguna. Verða allar ferðasögurnar, sem blaðinu berast, lagðar undir dóm þriggja óhlutdrægra ritdómara. Fari svo, að tvær eða þrjár ferðasögur verði svo jafnbeztar, að eigi sé hægt að gera upp í milli þeirra, þá skift- ast verðlaunin jafnt til þeirra, er rit- að hafa. Með þessu móti væntum vér þess, að geta fært lesendum vorum skemti- legt og fræðandi efni. Menn meiga vera alveg sjálfráðir að efnisvalinu að öðru leyti en þvi, að það á að vera ferðasaga. En það er sama hvort sú saga gerist á sjó eða landi. Allir, sem ferðast, sjá eitthvað nýtt, eitthvað sem festir sig í huga þeirra fremur öðru og þeir ættu að geta lýst svo, að aðrir yrðu þess varir, hversvegna einmitt þetta varð þeim minnisstæðast. Ef menn vilja ekki skrifa undir nafni, geta þeir látið ferðasögunni fylgja nafn sitt í lokuðu umslagi. UnJir ferðasöguua rita þeir þá dul- nefni og það dulnefni á einnig að standa utan á bréfinu, þar sem hið rétta nafn er geymt. Mun það bréf þá eigi opnað fyr en ritnefndin hef- ir kveðið upp dóm sinn og enginn fær þá að vita nafn höfundarins, nema ritsijórn Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.