Morgunblaðið - 26.07.1916, Page 3

Morgunblaðið - 26.07.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 Fjölleikarar eru væntanlegir hingað í byrj un septembermánaðar. Kváð'u þeir vera als 8—10 bæði kvenmenn og karlmenn. Ætla þeir að »skemta« bér fólkinu um stund og hverfa svo aftur héðan »með fulla vasana af pen- ingum«. Það er sannarlega ekki ama- legt fyrir alþyðuna að fá slíka gesti hingað til bæjarins núna í dýrtíöinni. Brezkur botnvörpungur kom hingað í gær. — Þeir kváðu vera margir við veiðar hér við land nú. Þjóðvegurinn hér austur í sveitir er nú í megnasta óstandi. — Einkum er hann slæmur yfirferðar í Svína- hrauni og á Hellisheiöi. — Eru þar mjög víða djúpar holur í veginn, full- ar vatni, auk stetna, sem alstaðar eru á veginum. Þetta þarf nauðsynlega lagfæringar, því ef bifreiöar og vagna- ferðir eiga að geta haldist uppi austur yfir fjall, þá veröur vegurinn að vera í þolanlegu standi. Hann er til há- borinnar skammar í því standi, sem hann er nú. Loftskeytastöðin verður að líkind- um reist á Melunum. Ókunnugt er enn um, hvort brezka stjórnin leyfir útflutning á vélunum eða ekki. Fáist. leyfið ekki, verður engin stöð reist fyr en að ófriðnum loknum. Fyrir austan, í Arnes og ltangár- vallas/slum, eru hey víöa farin að hrekjast mikið. — Ekki einn einasti þurkdagur, síðan sláttur byrjaði. — Menn, sem þaðan hafa komiö, segja útlitið ilt með nýtingu. Afl er nú ágætur vestur á sviði. Esjukalkið. Nokkrir ötulir menn hér í bænum tóku sig saman hér um daginn til þess að koma á félagskap í því skyni að rannsaka kaiknámuna í Esjunni. Hafa um 50 menn tjáð sig fúsa til þess að leggja fram nokkurt fé í þessu skyni, og verður á morgun haldinn fundur í K. F. U. M. til þess að ræða um félagsskapinn og koma á hann föstu sniði. — Enn vantar nokk- urt fé til þess að hægt só að hefja rannsóknina, en vér trúum ekki öðru ea því, að fleiri vilji vinna þessu þjóðþrifamáli en þeir, sem þegar hafa gefið sig fram. Ættu því allir, sem hafa áhuga fyrir því, að koma á fund- inn á morgnn og rita sig fyrir hlutum • í félaginu. Hljómleika ætlaði Gamla Bíó að efna til í gærkvöld, en þeir fórust fyrir vegna andláts frú Sylvíu Liunge. Frú Asta Einarson, sem er systur- dóttur hinnar látnu, ætlaði að láta bæjarfólk heyra hið fagra nýtízku hljóðfæri, sem Gamla Bíó hefir keypt frá Herm. N. Petersen & Sön í Kaupmannahöfn. Hljóðfærið er buið til í Ameríku og er með n/rri gerð, þannig að þaö einnig gefur frá sór hreina og skæra hörputóna. Hljóðfæri þetta er það eina af þeirri gerð, 'sem hingað hefir fluzt og munu margir hlakka til að heyra frú Einarson leika á það af sinni alkunnu list, einhvern- tíma síðar. Atvinna. llngnr, dnglegnr og reglnsamnr verzlnnarmaðnr, sem hefir ágæt meðmæli, skrifar og talar ensku og dönsku, óskar eftir atvinnn nú þegar eða í hanst. Ritstj. vísar á. Tilkynnmg. Fyrst um sinn verður skrifstofa *3íaupmannaráés ©Jsíanós aðeins optn frá j-4 e. hád. á hverjum virkum degi. Fundarboð. Þeir sem hafa ritað sig fyrir hlutum til rannsóknar í kalknámunni í Esjunni, eru vinsamlega beðnir að mæta á fundi í húsi K. F. U. M. IBmtadaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. Reykjavik 24. júlí 1916. Til sölu Velbygt steinhús, með 6 íbúðar- herbergjum, 4—5000 ferálna lóð, skamt frá bæuum. Kjörinn sumarbústaður. Fæst leigt yfir næsta mánuð. Nánari upplýsingar hjá Gísla þorbjarnarsyni. íbúð óskast 1. okt. næstkomandi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar gefur Árni Óla, hjá Morgunblaðinu. I fjarveru minni gegnir störfum mínum Kristín Jðnasdóttir ljósm. Stýrimannastíg 8. Þórdís Jónsdóttir ljósmóðir. Fjársafnendur. Stúlka Hin heimsfræga Underwood r i t v é 1, er vélin sem þér kanpið a ð lokum. Umboðsmaður: Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. óskast á kaffihús nú þegar. Gott kaup. Upplýsingar gefur Morgunblaðið. Herbergí, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1, október. R. v. á. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vörer Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & K&aber. Bezta ölið Heimtið það! —E°i— Aðalumboð fyrir sland: Nathan & Olsen. LO0MBNN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Friklrkjuvsg 19 (Staíastað). Simf 202 Skrifsofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Bggert Claess an, yfirréttarmála- fiutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi IS ^ iXaupsfiapuT Stór hengilampi til söln Lauga- vegi 56, nppi. T j a 1 d óskaet keypt. C. Proppé. *3/inna Maðnr óskast til að slá fyrir mig */i» part tónsins i Skildinganesi. Uppl. á Snonrgötu 14. Margrét Arnason. Kaupakonu vantar að Kópavogi. ^ Jjefea ^ Snotnr ibúö, 3—5 herbergi, eftir ástæðum, óskast frá 1. okt. næstkomandi. Allar uppl/singar gefur B. Stefánsson Austuratræti 3. Simi 37.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.