Morgunblaðið - 29.07.1916, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
kakarastofan
Crður lokuð á morgun, sunnud. 30.
Austurstræti 17.
Eyólfur Jónsson.
DA0ÖÓRIN.
Afmæli í dag:
Kristinsdóttir, jungfrú, Hf.
Uðríður J. Jónsdóttir, húsfrú
Qgibjörg Eysteinsdóttir, húsfrú
ngibjörg Halldórsdóttir, húsfrú
In
gvar Pálsson, kaupm.
Sturla lögm. Þórðarson 1214
®ólarUpprás kl. 3.26
"ólarl(
1 ag
— 9.39
9áflóS í dag kl. 5.14 f. h.
°g í nótt kl. 5.32 e. h.
Úeðrið í gær:
Pöstudaginn, 28. júlí.
ú0- !ogn, hiti 10.0
t: - - «
Ak.
s- andv. -
Gr- logn, ■
Sf,
í»h. p __
10.5
11.0
10.8
8.4, þoka
11.1
v^atl>Sæð bilaSi í fyrrinótt í Skóla-
UstígnUm og kom þar beljandi
.Ppspretta.
«0
■0 - Þegar grafið var niður,
það í ljús, að vatnspípurnar höfðu
sundur um samskeyti.
gengig
k]^.6s8®ð í dómkirkjunni á morgun
sfgj _ á hád. (síra B. J.). — Engin
essa.
p .
«fti rria kom hingað í gærmorgun
v°tu ‘áaga ferð frá Noregi. Parþegar
bet rederiksen kaupm. og Klingen-
tö|)(v °naúll. — Skipið flytur hingað
velziert af timbri til »Timbur & Kola-
ioi^ °8 8Ímastaura til landsstjórnar-
12 á6f|®að í Þjóðkirunni i Hafarflrði kl.
0(9|a acf- á morgun. cand. theol. S. Á
S°n stígur í stólinn.
Sk
1 0 1 d fer til Siglufjarðar í dag.
Slys.
r ^yrit (1
Iauin dögum fóru þeir Einar
Ss°h eigandi kaffihússins »Nýja
Veit», °.S Þorsteinn Kjarval, ásamt
£t,gsvejSdtUlu, austur í Sog til sil-
?regh si a; . I gær barst hingað sú
!le dr i er^rs úá Kjarval, að Einar
. ehð ^ n*nað í Soginu. Hafði hann
fat frá atr á Þingvallavatni, skamt
l St Setn Sogið rennur úr vatn-
bafaurnur er þar mikill og mun
Þar jjj*. tekið bátinn. En Sogið
. Hioar '°g straumhart fyrir neðan.
dy PuðÍónsson var á bezta
ÍL°r kewrLog drengur 8óður-
-■ie°dót 1^ann Nýja Land af
iQatj lohnson og hefir rekið það
J^óski
Neftóbak
er komið til
Jóns frá Vaðnesi.
Margarine
er komið til
asr til kaups. C. Proppé.
Jóns frá Yaðnesi.
Maður
sem hefir hesta óskar eftir að verða
fylgdarmaður einhvers norður í land.
Mjög sanngjörn daglaun. Sömu-
leiðis fást hestar keyptir. Upplýs-
ingar á Laugavegi 70.
íbúð.
3—4 herbergi og eldhús, óskast
1. okt. næstkomandi.
R. v. á.
Hnseignir
neðarlega við Laugaveg fást keyptar
nú þegar. — Semja má við
Gísla Þorbjarnarson
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistnr og Likklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyní.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
Kröftug og góð
Bouilion
með eða án eggja fæst daglega á
Kaffi- og Matsöluhúsinu
Fjallkonan,
Laugavegi 23.
Leverpostei
i V. oaVI• od. dósum er
Frá landssimanum.
Landssimastöðin að Esjubergi verður lögð niður frá
1* næsta mánaðar.
27. júlí 1916.
Skólastjórastaðan
við kvöldskóla Iðnaðarmannafélags ísfirðinga er laus.
Föst laun 550 kr. yfir kenslutímabilið, 15. okt. til 15. apríl. Kensla
4 stundir á dag.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist formanni skólanefndarinnar, hr.
Helga Sigurgeirssyni fyrir 31. ágúst þ. á.
ísafirði 28. júlí 1916.
Skólanefndin.
Cinn íiíiíí Sáíur og eiíí fj®gra~
mannqfar osRast fíeypt nú þegar.
cv. á.
Efnilegur unglingur
(sem vill sjá sig um i heiminum)
getur fengið pláss sem háseti á skonnortunni Esther. Upplýsingar hjá
skipstjóranum.
ísleuzk og útleud
frímerki
kaupir alt af J. Aall-Hansen,
Þingholtsstræti 28.
Herbergi
2 góð herbergi, helzt með að-
gangi að baði, óskast nú þegar.
R. v. á.
Kaupið Morgnnblaðið.
Ibúð
óskast 1. okt. næstkomandi, helzt í
Austurbænum.
Upplýsingar gefur
Árui Óla,
hjá Morgunblaðinu.
Lífstykki.
Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu-
leiðis ætið fyrirliggjandi tilbúin lif-
stykki. Hittist kl. xi—7 í
Pósthússtræti 13,
Elisabet Kristjánsdóttir.
Morgunblaðiö
bezt.
£eiga ^
Snotur fbúð, 3—5 herbergi, eftir
ástæðnm, óskast frá 1. okt. næstkomandi.
Allar npplýsingar gefur B. Stefánsson
Austnrstræti 3. Simi 37.
Imperial-ritvél
hrið. K. v. á.
óskast leigð nm
^ cKapaé ^
Ú r meö spottfesti hefir tapast. Skilist
á afgr. gegn fundarlaunum.
ctunóió ^jjf
F u n d i s t hefir regnkápa. R. v. á.
^jf *iffinna ^jf
Vön saumakona óskast sem fyrst
til P. Olafson, Skothúsvegi 7.
ý díaupsfíapur 0
Nýlegt r e i Ö h j ó 1 til söln með lágu
veröi. Önmmlviögerðastofan, Lindarg. 34.
lóöarl
lágu