Morgunblaðið - 29.07.1916, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Tiíki/nning.
Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar frá 20. júlí þ. á. hækkar
verð á öllu gasi frá 1. ágúst næstkomandi, og reiknast gas frá
þeim tíma þannig:
Gas til Ijósa á 40 aura teningsmeter hver.
Gas til suðu, hitunar og gangvéla á 30 aura tenm.
Sjálfsala-gas, (automat) á 35 aura tenm.
Allir þeir gasnotendur, sem hafa sjálfsala, verða að borga mismun
þann, sem af hækkuninni leiðir, eftir reikningi um leið og gasmælarnir
eru tæmdir.
Ennfremur tilkynnist að frá i. ágúst verða húseigendur sjálfir að
annast gröft, ofanímokstur og múraravinnu, við húsæðalagningar. Breyt-
ingar og viðhald á innanhúslagningum verða notendur eða húseigendur
einnig að bera, frá sama tíma að telja, þar með taldar sjálfsalalagningar
(automat).j
26. júlí 1916.
Siassíob 2yRjavíRur.
Með e.s. Islandi
koma birgðir af Cylinderolíu.
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.
Angela.
Eftir Georgie Sheldon.
170 (Framh.)
og hann skyldi ekki gruna neitt all-
an tímann, sem þú varst þar að hjúkra
honum, það er ekki að furða þótt
þú yrðir föl og mögur með öllum
þessum áhyggjum, og öllu sem þú
hefir orðið að þola.
— En herra minnl eg öfunda
ekki móður hans og systur þegar
þær fá að vita hver það var sem
hjúkraði þeim i kólerunni er þær
voru nærri dauðar. Eg vona að þær
gleymi aldrei þeirri smán — aldrei
— aldrei. Og eg vona Harriet að
það verði það eina til að sefa dramb
þeirra og hroka, og koma þeim til
að þykja vænt um mig.
43. kapítuli. ,
Eftir að Winthrnp læknir skildi
við Salome, hélt hann rakleitt til
símstöðvarinnar og sendi þaðan svo-
hljóðandi skeyti.
Conrad Converse Esq.
Chambers-Street,
New-York.
Yður er hérmeð gjört viðvart, að
stöðva og ónýta þegar í stað allar
aðgjörðir, viðvíkjandi skilnaði Tru-
mans H. Winthrup, og Salome
H. Winthrup. Sendið svar tafarlaust
og skýrið frá hvernig sakir standa.
Truman H. Winthrup,
Salome H. Winthrup.
Eftir að hann hafði sent þetta
skeyti fór hann til gistihússins er
hann dvaldi í. Hann skrifaði nokk-
ur bréf og gekk síðan til hvilu, og
ætlaði sér að sofa sem lengst til að
stytta tímann.
Að segja að hann væri órólegur
og áhyggjufullur yfir svari því er
hann bjóst við að fá upp á skeyti
sitt, væri aðeins til að gefa óljósa
hugmynd um þá kveljandi óvissu og
kvíða sem hann bar i brjósti. Hann
bylti sér í rúminu og gat með engu
móti sofnað, loks reis hann á fætur
stuttu eftir miðnætti, og reyndi að-
sökkva sér niður í lestur fram und-
ir morgun. Þá fekk hann sér kalt
steypibað, og að því búnu tók hann
sér langa göngu út úr borginni, þeg-
ar hann kom aftur tafði hann eins
lengi og hann gat yfir morgunverð-
inum, las fréttablöðin og þvi um
Bezt að auglýsa i Morgunbl.
VÁTÍ* YC40IN0 AB; -«8i|
Brunai ryggingar,
sjó- og strldsvátryggmgar.
O. Johnson & Kaaber
Garl Finsen Laugaveg 37, (uppi
Brunatryggingar.
Heima 6 3/t—7 V** Taisimi 331.
Dst Ui octr, Brandassnrancö Cð
Kaupmannahöfn
vátryggir: hns, húsgðgn, alls
konar vöruiorða 0. s. frv. gegr
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—á.
BRUN ATRYGGINGAR
allskonar.
Halldór Eiriksson, Hafnarstræti 16
(Sími: 409).
Hittist: Hotel Island nr. 3 (6J/2—8)
Simi S85.
HSS®®"- EíOGMENN
Bveinn Björnsson yfird.lögm.
Frlklrkjuvag 19 (Staðastað). Síuil £02
Skrifsofntimi kl. 10—2 og 4—é.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Minnisblað.
9 opiO
Alþýðnfélagsbókasafn Templaras. a
kl. 7—9
Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 ‘aU
daga 8-11. 3,
Borgarstjóraskrifstofan opin v.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka
10-2 og 4-7. l2-3
Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 »*•
og 5-7.
íslandsbanki opinn 10—4. .f|j,
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa °
til 10 síðd. Almennir fnndir fifflt0
snnnnd. 81/, siðd.
Landakotskirkja. Q-uðsþj. 9og6ah e^,
Landakotsspitalí f. sjúkravitjendnr
tm q Bankastj. „
trtuai 1-*
frál2
2.
Landsbankinn 10—3.
Landshókasafn 12—8 og 5—8,
LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin
LandsféhirÖir 10—2 og 5—6. . yírk*
Landssíminn opinn daglangt (8—10/
W'
daga, helga daga 10—12 og 4-
MorgnnblaÖið Lækjargötn 2
8—3 á belf„,
alla
1-3
opin 8—6 virka daga,
RitBtj. til viötals kl.
Simi 500. , iBtt
MálverkasafniÖ opiö i Alþio?'8 11
á hverjnm degi kl. 12—2. ^ ^ f$,
Náttúrngripasafnið opiö '* . \,
i—7, e.á-3
PósthúsiÖ opiö virka daga 9-
Samábyrgð íslands 12—2 og 4-6. ^
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar
daglega.
Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, Oi-111®
langt 8—12 virka daga, helga daga[
YlfilstaÖahælið, Heimsóknartími 1*'^_,
ÞjóÖskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 1
ÞjóðmenjasafniÖ opið daglega kl.
dag'
i-9.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Eggert Olaessaa, yfirréttarmála-
fiutningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16
Aðaiumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber
líkt, honum fanst sem timinn hefði
aldrei verið jafn lengi að líða. Hann
fór nú að sjá eftir því, að hann ráð-
gerði við Salome að koma ekki til
hennar fyr en hann hafði fengið
svarið frá lögmanninum, því þá hefði
hann getað eytt nokkurum klukku-
timum hjá henni.
Hann hefði ef til vill látið það
eftir sér að fara heim til hennar, ef
hann hefði ekki búist við skeytinu
á hverri stundu, og hann langaði
svo mikið til að sjá það.
Það væri öldungis ókleift að lýsa
hugaróróleik læknisins þennan langa
dag, sem reyndi svo mjög á þolin-
mæði hans, því svarið upp á skeyti
hans kom ekki fyr en kl. 6 um
kvöldið. Með skjálfandi hendiskrif-
aði hann nafn sitt hjá boðberanum,
og fáir mundu hafa þekt rithönd
hans. Hann var náfölur í framan,
og hjartað barðist ákaft í brjósti hans,
er hann opnaði skeytið og las þessi orð.
Engin ákvörðun tekin, ófyrirsjáan-
legar tálmanir hindrað framgang máls-
ins. Allar frekari aðgerðir stöðvað-
ar samkvæmt skipun yðar — full-
komin þagmælska haldin.
Conrad Converse.
— Guði sé lofl hrópaði hann frá
sér numinn af fögnuði, hún er min
ennþá. Eg hefði varla getað 3 ^
það, hefði hjónaband okkar
upphafið, jafnvel þótt hún hef
lega gifst mér aftur. En od
alt góðan enda, og eg von3 j,
föld ánægja bíði okkar í fr3lIltI
Hann braut síðan saman ^
. V3S3D
mæta skeyti, stakk því 1. g get*
sina, og flýtti sér af stað ^ a uJjj
sem fyrst glatt konu sína nae* P
góðu fréttum. . sgtfl
Hann tók fyrsta leiguvagn*n0^ yl
hann gat náð í og ók rakkel ^
nr. 15. Rue — de. £1«^ a gí
nærri sjö, og farið að s^aj0nie'
hann komst heim að húsi ^
Ljós Iogaði í litlu viðhafn3fS^j sjf
og hann vissi að Salome $$
ja þar inni og bíða koffiu a^stö$
óþreyju og eftirvænting- prep'
út úr vagninum og hljóp UP -jjaí'
in í fáum skrefum.
íst á sama augnabhki og
kona hljóp í faðm honuna- , segðu
— Segðu mér Truel ^ oí
mér! hvíslaði Salome. urr\,js hoa
höndunum utU .* v3°^
agði kinn síuf
hans. Hún hafði engu s>° ^ p&
barist milli vonar og ótta .
tima sem hann var í bur. gj el$K,
- MS er al. 1 **
mín! svaraði hann Þ1
hún vafði
um, og lagði