Morgunblaðið - 02.08.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
srl
VÁ YG©IN©Aí> «a|g
Bruuaíryggingar,,
sjó- og sírldsvátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
Oarl Finseji Laugaveg 37, {uppi
Brun atryggingar.
Heima 6 */♦—7 l/t. Talsimi 331
&0
Det IgL oetr. Brandassarance Oa
Kaupmannahófn
vítryggir: hus, húsgðgn, alls-
konar vöruforða 0. s. frv. gegr.
eldsvoða fyrir lægsta iðgjaiá.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e, h
£ Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4,
KRONE LAGERÖL drekka flestir
Hin heimsfræga
Underwood
r i t v é 1,
er véliu sem þér kaupið
a ð lokiun.
Umboðsmaðar:
Kr. Ó. Skagf.jörð,
Patreksfirði.
Bmna tryg,ging,ar
Halldór Eiríksson
Hafnarstræti 16 (Sími: 409).
Hittist: Hotel Island nr. 3 (é'/a—8)
Sími 585.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.
Bezt að auglýsa i Morgunbl.
Angela.
Eftir Georgie Sheldon.
172 (Frh.)
— Já, en öll gistihús eru viðbjóðs-
leg borin saman við skemtilegt ame-
rikst heimili. En þú notaðir fleir-
tölu. Hver er með þér spurði Fillin-
hast og horfði fast á vin sinn.
— Konan mín!
— Konan þín I hvað segirðu mað-
ur, það er opinbert leyndarmál með-
meðal þeirra Ameríkana sem hér
dvelja, að þii ætlir að giftast ung-
frú Rochester, og að brullup ykkar1
verði haldið núna um jólaleytið, sagð
vinur hans forviða.
— Það er hrapalegur misskilning-
ur svaraði-læknirinn rólega, um leið
og hann losaði öskuna af vindli sin-
um í öskubakkanum. Eg ætla mér
aldrei að giftast ungfrú Rochester,
ef til vill verður það bróðir minn
sem hlýtur þann heiður að giftast
henni, ef alt gengur vel; um sjálfan
mig er það að segja að eg er nú
þegar giftur, eins og eg sagði þér,
konan mín er hér með mér.
— Nú er mér nóg boðið. Hvern-
ig er þessu háttað ? spurði vinur hans
undrandi.
— Hvenær giftirðu þig?
— Fyrir tæpum tveimur árum.
— Eg hugsaði að þú hefðir mist
konu þína, að hún hefði farist í
einhverjum eldsvoða.
— Það hugsaði eg einnig, þangað
til núna fyrir skömmu — hún bjarg-
aðist og eg fann hana á næstum
yfirnáttúrlegan hátt, fyrir tæpum
tveimur mánuðum. Systir Angela
sem við báðir, ®g margir fleiri, eig-
um, lífið að þakka, er konan mín.
— Winthrupl þú gerir mig orð-
lausan, eg get ekki trúað þér.
— Það er löng saga og raunaleg
en ef þú vilt, skal eg segja þér stutt
ágrip af henni, sagði Winthrup lækn-
ir, og byrjaði því næst að segja
honum frá þvi hvernig hann hafði
fundið Salome, og ennfremur sagði
hann honum helztu atriðin úr æfi-
sögu hennar. Að því búnu bauð
hann honum að koma til herbergja
þeirra svo hann gæti nefnt hann fyrir
konu sinni.
FilJinghast gat varla trúað sínum
eigin augum er hann kom inn í her-
bergið, og stóð frammi fyrir hinni
fögru konu.
— Jæja Trid þetta er núkon-
an mín, sagði Winthrup læknir bros-
andi eg hygg nú samt að þið hafið
kynst áður.
Salome tók kveðju hans einkar
hæversklega, og sagði um leið bros-
andi. Er það mögulegt, Mr. Filling-
hast að þér þekkið ekki systir Angelu?
— Mér virðist það næstum óskil-
janlegt, að þér séuð ein og hin sama
svaraði hann og hneygði sig djúft
fyrir henni. En frú Winthrup ef
það er satt, og eg get ekki efast um
það, þá stend eg í mikilli þakkar-
skuld við yður.
— Vissulega áttu henni mikið að
þakka Trid, þú og margir fleiri myndu
hafa dáið ef þeir hefðu ekki notið
hinnar lipru og góðu aðhjúkrunar
hennar, sagði læknirinn.
— Blessaðar vertu ekki að hrósa
mér meir en eg verðskulda, greip
kona hans framm í og roðnaði við.
Eg er viss um að lyfin sem hinn
samvizkusami og lipri læknir hans
gaf honum áttu engu minni þitt í
batanum. Siðan snéri hún sér að
gestinum og mælti, eg held að lækn-
irinn hafi verið mjög hamingjusam-
nr að hitta yður aftur.
— Gat það verið, að þessi yndis-
lega kona, svona fögur og háttprúð,
og jafnframt glöð og viðfeldin væri
hin stilta og alvarlega nunna, sem
Minnisblað.
iið
AlþýÖufélagsbókasafn Templaras. 3 °k
kl. 7—9
BaðhúsiÖ opib virka daga kl. 8—8 laog®
daga 8-11. 9
Borgarstjóraskrifstofan opin v. d.
Bæjarfógetaskrifstofan opin virka <* *
10-2 og 4-7. .
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 1
og 5—7.
íslandsbanki opinn 10—4. ,
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 &r '
til 10 siöd. Almennir fundir fimtud. 0
sunnud. 8VS siöd.
Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og6áhelg°®
Landakotsspitali f. sjúkravitjendur ll"”
Landsbankinn 10—3, Bankastj. 10"^
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1"^’
LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin frá 12" '
LandsfébirÖir 10—2 og 5—6. , .
Landssíminn opinn daglangt (8—10) V1
daga, belga daga 10—12 og 4—
MorgunblaÖiÖ Lækjargötu 2. V 81,
opin 8—6 virka daga, 8—3 á belguB1,
Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daí*
Sími 500. _ .
MálverkasafniÖ opiö í Alþingisbáai11
á hverjum degi, kl. 12—2. , ,
Náttúrugripasafnið opið 1 */s—2*/s * 9 '
PósthúsiÖ opið virka daga 9—7, s.d. 9"
Samábyrgð fslands 12—2 og 4—6
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar
daglega.
10-*
dftg-
Talsimi Reykjaviknr Pósth, 3, o^<nn
langt 8—12 virka daga, helga dagft.8
VifilstaÖahælið. Heimsóknartimi 12 1'
ÞjóÖskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12" 1
ÞjóÖmenjasafniÖ opið daglega kl. 12" '
EfOGMBNN
Sveiim Bjðrnsson yfird.lög0?'
Frfklrkjuvtg 19 (Stað&stað). Sími
Skriísoíutimi kl. xo—2 og
Sjálfur við ki. ii—12 og
Eggert Claessön, yfirréttarm^
fiutningsmaður, Pósthússtr. 17' .
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sia'*
-ó..
.6.
hjúkraði honum svo vel í París ? ha°
átti bágt með sð trúa því.
— Þakka yður íyrirl sagði haD^
en eg gat fullvissað yður um a^ j
álít mig hafa mesta ánægjuDa g
þessum samfundi. Eg hefi verið
reyna að fá læknirinn til f>eSS ^
koma heim með mér. Viljiö f^f .
gjöra svo vel frú Winthrup að sty
mál mitt. Það væri okkur öllulD
mikillar ánægju ef þið viiduð
hjá okkur um tíma, sem gestif 0 ^
— Þetta er i alla staði vel
og við virðum gestristni þina’ vjj
læknirinn framm í, en eg hel
verðum hér kyrr um tíma. ^
. ið þið það þó fyrir mig, ^
gestaboð móður minnar í kvöl , j
nærveru ykkar, það er að segla ^f
þið ekki boðin annarstaðar, sag
Fillinghast með ákafa. jjs*
Hún hefir boðið amerísk® 1 ^
manninum, og flestir landar^ ^f,
sem dvelja hér í borginni
oöpf
pd1
Eg veit að hún yrði fyrlf .
vonbrigðum, ef þið kæmuð ek ^
að, þegar húu veit að þ$ ef^ S^'
Winthrup læknir snéri s^f
ome. Ert þú ekki of þreytt e
ina, hjartað mitt, til að íafa f
spurði hann. Eg er alls ek 1 , jjg*
við höfum ferðast svo stut
svaraði hún.