Morgunblaðið - 03.08.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.08.1916, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Askorun. Stjórn Bókmentafélagsins hefir ákveðið að gefa út helztu rit Jónasar skálds Hallgrímssonar í bundnu og °bundnu máli og kosið til að sjá um útgáfuna, í samráði Vlð forseta félagsins, þá Helga Jónsson, dr. phil. í Reykja- Vlk, Matthías Þórðarson, fornmenjavörð í Reykjavík og ^óri Sigurðsson í Kaldaðarnesi. Til þess að rit þetta geti orðið sem fullkomnast eru það tilmæli útgáfunefndarinnar til allra þeirra, er hafa í hönd- Utri eða vita um handrit frá Jónasi Hallgrímssyni, kvæði, sendibréf eða annað, og sömuleiðis bréf til Jónasar, að Ijá eða útvega nefndinni alt slíkt til afnota, helzt í frumriti, en ella í stafréttu eftirriti, og enn fremur önnur gögn, er lúta að æfi Jónasar, svo sem frásagnir eða ummæli um hann í bréfum samtiðarmanna. Nefndin beiðist þess og, aú henni séu látnar í té sagnir eða munnmæli, er menn kynnu að hafa heyrt um Jónas, t. d. um tildrög sumra kvseða hans o. fl., alt að tilgreindum heimildum. Allir þeir, sem kynnu að geta rétt nefndinni hjálpar- könd í þessu efni, eru beðnir að senda gögn sín einhverj- um nefndarmanna sem allra fyrst. Reykjavík, 13. júlí 1916. Helgi Jónsson. Mattluas Þórðarson. Jón Sigurðsson. Bifreið nr. 18 fest leigð í ferðalög. Sími 69. hið Pétrole, v , ^$ta hármeðal, sem altaf hefir ^ Sslt á 3 krónur, er nu selt á kr. 2,50 l VCr ’ zlaninni Goðafoss Laugavegi 5 Kristín Meinholt. ^pið Morgnnblaðið. ^_____JEeiga ^ 87------------------- a bl leigu nú þegar með hús- t orstofainngangnr. A. v. ú. ^ e r b ergi, ágæt fyrir ein- eta til leigu á góðum stað i mið- v. á. *3apaé ^ i5 ta6íflekkúttur ketlingur 'O1* jt;i f,ra UppBölmn. Finnandi beð- ^s-*lla honum þangað. Unna É. Ha..1setn- . ^sjt stijn “ 18 h e i m i 1 i hér i bsenum þegar. R. y. á.___________ ^osíiar Baunir °ftuvais ®ru ljúftengastar. Atvinna. Ungur reglusamur maður, sem hefir ágæt meðmæli, óskar eftir stöðu, helzt sem pakkhúsmaður, við stóra verzlun. R. v. á. stórt og vandað, í eða við Mið- bæinn, óskast til leigu. R. v. á. Gotthús á góðum og fallegum stað i bænum er til sölu, með fallegri lóð, mik- illi eða lítilli, eftir því sem hentar. Þórður úrsmiður Jónsson vísar á. MýrarMsaskólmn. Uudanþágur fyrir skólaskyld börn í Seltjarnarneshreppi, verða að vera komnar til formanns skólanefndar fyrir 31. ágúst þ. á. Skólanefndin. til sölu á góðum stað í bænum. Páll Pálmason Þingholtsstræti 29. Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgunblaðinu. HeildsöSubirgðir hjá G. Gfislason & Hay, Ltd. Reykjavík — Sími 481. Hrísgrjón, Hveiti, BaDkabygg, Bankabyggsmjöl, Maismjöi, »Mo!asses«-fóðurmjöl. Kaffi, Kakao. Niðursoðnir ávextir, Niðursoðinn fiskur. Reyktóbak, Vindlar, Vindlingar. EiSi I s 13 n d Skór og stigvél, Ullarballar, Ollufatnaður, Heysekkir, Höfuðföt, (húfur og Umbúðastrigi, hattar), Veggjastrigi, Álnavara, Þakpappi, Tilbúinn fatnaður(handa Gólfpappi, konum og körlum), Fiskilínur, Regnkápur, Ouglar, Vefjargarn. Manilla, Baðlyf, Þvottasápa, Netjagarn. Handsipa, Kerti, Málaravörur, Pappírspokar, Prentpappír, Tvíritunarbækur. o. m. * fer til Isafjarðar, Dýrafjarðar og Patreksfjarðar fimtudaginn 3. ágúst klukkan 2 síðdagis. C. Zimseti. □i Allskonar veiöaríæri \ til lax og silungsveiða komu nú með íslandi. í stórkaupum fyrir kaupmenn hjá / JJatl-'Hansen• Qi Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.