Morgunblaðið - 24.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1916, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Mótorkútter nýlegur, 14 tons brntto. Bygður af eik með nýrri 16 hesta Alphavél, seglum, línuspili, ankerum, keðjum og öðru tilheyrandi, fæst keyptur. Lysthafendur snúi sér tll S. Carl Löve, ísafirði. ezta ftlið |1 Heimtið það! Aðalumboð fyrir Island: Nathaif & Oiseo. imo •III- MORGUNBLAðlfl er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, ísafirði, Vestmanneyjum og Stykkishólmi og miklu víðar í kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að auglýsa heldur en í MORGUNBLAÐINU? laimann ■iii- igrasis Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. MORGU NBLAÐIÐ kostar í Reykjavík 70 anra á mánuði. Einstök blöð 5 aura. SunnndajjsblöO 10 a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfritt. Utanáskrift blaðsins er: Morgunblaðið Box 3. Reykjavík. —DÖ0MHNN Sveinn Björnason yfird.lög'a. Frlklrkjuvnu 19 (Staiiaðtail). Sunf 2flíi Skrifsofutfmi k). 10—2 og 4—6. Sjálfnr við kl. n —12 og 4—6. Eggert ClaeBS3n, yfirréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16 V Á-T í\ V & Al? -**fií£* Brauatr|ggíngar * sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson <Ss Kaaber Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppi Brunatryggingar. Heima 6 */«—7 l/t. Taisimi 33; Det Lgl. octr. Brandassnraaos Ce K&upm«nnfihófn vátryggir: bus, húsgögn, all»- koóar vðruforða 0. s.írv. gcgi eldsvoða fyrir lægsta iögjald, Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. k i Auaturatr. 1 (Búð L. Nielseuj *V. B. Nielsert. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6J/2—8) Sími 385. — 15 faðma dýpi, heyrðist kall- að fram á. 12 faðma, var kallaðrétt á eftir. Um leið tóku skrúfurnar öfuga snúningssveiflu og hömuðust ákaflega. En það var of seint. »Victoría« skreið með 3 mílna hraða inn á meðal skerjanna, sem lykja eins og faðmur um jökla Spitsbergen. — 9 faðmar, var kallað fram í stafni. 8 faðmar .... Á bakborða heyrðist þungt sverf- hljóð. En skipið skreið áfram . . . Svo kom á barður hnykkur. Skipið hófst að framan og hjó sig fram á klettunum. Það var eins og hið tnikla skip rendi áfram á gríðarstór- um sagareggjum. Það hófst æ meira að framan en skuturinn sökk þeim mun dýpra. Svo kom lokahnykkur- inn og »Victoria« staðnæmndist, Kraftar hennar voru þrotnir og hún hneig á hliðina eins og helskotið dýr. Eitt augnablik varð grafkyrð á skipiuu. En svo var eins og öllum slám og slagbröndum helvítis hefðu verið skotið frá. Óhljóð og örvæntingar- óp kváðu við í þokunni eins og sál- um fordæmra hefði alt í einu losnað tungutakið. Konur hljóðuðu og menn öskruðu. En hærra öllu kvað við raust Stroh- manns skipstjóra: Hægan! Það er engin hætta 1 Skipið stendur hér örugt. Þetta er hið siðasta sem hinn gamli skipstjóri mælti. Frá miðju skipsins heyrðist undarlegt, korrandi hljóð, sem kom eins og nístandi hæðni við ummæli skipstjóra. Það var líkast því sem einhverjar jötna- klær klóruðu skipið. Stafninn sökk og ægilegt eldhaf braust fram milli — 42 — reykháfanna. Þá varð ægileg spreng- ing og logar læstn sig í gegn um þokuhjúpinn. »Victoria« hafði brostið í miðju og gufukatlarnir sprungið. Skipsflakið sökk f þoku og haf, en alt umhverfis kvað við þúsund- rsddað bergmál frá ströndum og skerjum. Og það var eins og loft- sveifla sú, er sprengingin olli, hleypti litlum sólargeis'a á skipið í gegn um rofna þokuna. Hið fagra skip var farið í mola. Þetta voru hin sið- ustu fjörbrak þess. Alt umhverfis voru lik á floti. Sundurtættar líkamsleyfar vélamann- anna og kolamokaranna héngu í skipstætlunum, Aftur í stafni sat stúlka nokkur og reif föt sín í sund- ur i brjálæði. Hún baðaði út hönd- unum og hafði óaflátanlega yfir sömu vísuna með hárri röddu: Mixmisblað. AlþýÖnfélsgsbókaBafn Templaras. 3 opiO kl. 7—9 BaÖhúsiÖ opib virka daga kl. 8—8 laugar- daga 8—11. BorgarBtjóraskrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—8 og 5—7. íslpndsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd, til 10 siöd. Almennir fundir fimtud. og sunnnd. 8l/, siÖd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—8, Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin frá 12—2. LandsféhirÖir 10—2 og 5—6. Landssíminn opinn daglangt (8—10) virkn daga, helga daga 10—12 og 4—7. MorgunblaÖiÖ Lækjargötu 2. Afgr. opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum Ritstj. til viötals kl. i—3 alla daga, Simi 500. MálverkasafniÖ opiö i Alþingishúeino á hverjum degi kl. 12—2. Náttúrngripasafniö opiö l‘/»—2‘/» á sd. PósthúsiÖ opiö virka daga 9—7, s.d. 9—1. SamáhyrgÖ íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsími Reykjavikur Pósth. 3, Oyinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga‘8—9. VífilstaðahæliÖ. Heimsóknartimi 12—1. ÞjóðskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2. Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—2, Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. beir, sem kaup? hjá honum kistuna. fi skrautábr 'Ju lánaða ókeypis. öími 497- Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson &. Kaaber Pardonnons nous; — je romps le charme qui nous unissait devant Dieu. Avec une derniére larme reqois un éternel adieu. Það var franska leikkonan, sem hamaðist þarna hálfnakin og hafði yfir grafskrift þá er Musset gaf íst sinni. Hrafnsvart nár hennar féll niður um ljósar herðarnar og nakin brjóstin, en æðistrylt augun skimuðu yfir ímyndaðan áheyrendahóp og raunabros lék á vörunum . . Vesa- lings stúlkan! Henni fanst sem hún væri aftur komin til síns ástkæra Frakklands. Henni fanst sem hún stæði á leiksviðinu og ætti að deyja i siðasta þætti sorgarleiks Voltairs . Hún brosti sigri hrósandi og sleit af sér nærfötin . . . hún baðaði höndum til himins og svo henti — 44 — — 41 _ — 43 ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.