Morgunblaðið - 02.09.1916, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.09.1916, Qupperneq 1
Langard. 2. sept. 1910 K0R6UHBLABIB 3. árgang’. 299. töltablaO Kitst|órnarsími nr 500 Ritstióri: Vtlhjáímar hmsen is« • «-i4í rprentsmtOja Aígreiðslnsími nr. 500 Segldúkur. Bezta tegund af amerískum segldúk á mótorbáta, 12—40 tons, sem til íslands hefir komið, fæst hjá seglasaumara Guðjóni Olafssyni, Br5ttugötu 3 B. Vottorð. Við, sem höfum unnið úr þessum segldúk frá Guðjóni Ólafssyni, vottum hérmeð að hann reynist ágætlega. Runóltur Ólafsson, Guðmundur Stefánsson, seglasaumari. seglasaumari. AMERÍSKUR SEGLDÚKUR sá bezti er flytzt til landsins, eítir áliti seglasaumara bæjar- ins, stærð írá nr. 5—10. Spyrjið nm verðið áður en þið festið kaup annars staðar. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Verzlunarstaða. Bínilegur piltur 14-17 ára, sem kann dálítið i ensku og vélritun, getur fengið stöðu strax eða ij. september, á skrifstofu hér í bæ. Ritstjórinn vísar á. íslenzkar TT ■ i Kartöflr KauP'strax ■■iHnaKHKai Rlíll Reykjavíkur Rlíl Biograph-Theater Talsfmi 475. cTbýtt prégram i Rvoíó! Lýöskólinn og barnaskólinn í Bergstaðastræti 3, starfar með líku fyrirkomulagi og áður næsta skólaár. Barnaskólinn byrjar i. október, en Lýðskólinn i. vetrardig eins og áður. Nánari upplýsingar gefur ísleifur Jónsson, forstöðumaður skólans. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 fer til Keflavikur kl. 4 í dag, ef nógu margir farþegar gefa sig fram. Sæmundur Vilhjálmsson. 3 hestar af ágætum mó óskast keypt. Borgun út i hönd. Uppl. gefur ritstjóri Morgunbl. Pyfsur margar tegundir fást í fást á Vesturgötu 11* Lessons in English and Stenography. Terms kr. 1.25 pr. lesson. Payable month- ily in advance. S. M. Macdonald, Þingholtsstræti 27. og Blömkál fæst í Nýhöfn. gj Leverpostei gj ** t lU eg */* P«f- áésum er ^ mV bezt. - Heimtið þaðl /Ffl ttSUS=,.,=gliaS sterkan gallalausan vagnhest, ásaint aktýgjum og vagni með til- heyrandi kössum og grindum. Sioií 31. Margarins fæst í Nýhðfn. NÝJA BÍÓ Ofmetnaðurir hefnir sín sjálfui Danskur gamanleikur i 2 þ um tekinn á kvikmynd af N disk Films Co. Aðalhlutver leika: Oscar Stribolt, Arne W frú Fritz-Petersen. m átt- or- dn eel, Ágætt niðursoðið Heilagfisk fæst í Kaupangi j ■ Munið að bezt er að ang- lýsa í Morgnnblaðinu. Bifreið gengur milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Fæst einnig leigð í lengri eða skemmri ferðir. Hringið í síma nr. 19 í Hafnarfirði. Erl. símfregnir (frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kapmannahöfn 1. sept. Tyrkir og Bulgarar hafa sagt Rumenum stríð á hendur. Rússneskar hersveitir eru á leið yfir Rumeníu. Ilt veður á vesturvíg- stöðvunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.