Morgunblaðið - 02.09.1916, Page 3

Morgunblaðið - 02.09.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 N. C. Monberg. Hafnargerö Reykjavíkur. Duglegar kyndari getur fengið atvinnu nú þegar á mokst- ursvélinni. Nokkrir verkamenn, steinsmiöir og murarar geta einnig fengið atvinnu nú þegar við hafnargerðina. Menn snúi sér til Hafnargerðarskrifstofunnar. Opin kl. ir—3 á virkum dögum. Kirk. Lífstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. n—7 í Pósthússtræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. málið nú ekki niður héðan af, að minsta kosti skil hér með Iofað að hreyfa því þangað til eitthvað er gert. Hvort sem það nú verður félag manna sem trúað verður fyrir að annast um þetta mál, eða bærinn sjálfur gerir það, þá verður að færa inn nýja reglusemi. Flokka verður fiskinn nákvæmlega eftir gæðum og helzt selja hann lif- andi ems og annarsstaðar tíðkast. — Þó skal ekki fjölyrða um þetta að sinni. Tækifærið mun oftar gefast. cssa dahhOrin. ca Afmæli i dag: Margrót Sigurðardóttir húsfrú Jón SigurSsson járnsm. Sólarupprás kl. 5.14 Sólarlag — 7.39 Háflóð í dag kl. 7.53 f. h. og kl. 8.13 e. h. (eftir íslenzkum meðaltíma.; Messað á morgun í dómkirkjunni kl. 12 Bjarni Jónsson, ferming, — 5 Jóh. Þorkelsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síra Ólafur Ólafsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 síra Ólafur Ólafsson. Veðrið í gær: Föstudaginn 1. sept. Vm. n. snarpur vindur, hiti 7,2 í faðmi heimskautsnæturinnar. ^að hefir lagt mig í einelti síðan eg var svolítill strákur. Eg held að oefið á mér sé orðið svona hvast af Því að eg hefi altaf verið að snýta m^r • . . . Ef að vanda léti þá ættti eg nú að hafa ofkælst. En eg hefi ekki einu sinni hnerrað. — — Ne-ei hvað er nú þetta ? Um kofann lagði angandi steikar- þef. Barónsdóttirin stóð við hlóðin og snéri fleskinu á steikarpönnunni mjög merkileg á svip. Eldurinn i hlóðunum varpaði gullnnm bjarma á hinn barnslega svip hennar og augun dökk og dreymandi------------- Hjá borðinu stóð leiðsögumaður og skar brauð með tígilhníf sínum. Á enda borðsins var breiddur hvitur dúkur og á hannjvoru lagðir fjórir disk- ar, tveir forkar og þrír borðhnífar. Þar var einnig schweizer-ostur, krús úieð ensku »jam« og smjör á fati. Rv. nna. stinnnings kaldi, hiti 8.2 íf. Ak. nnv. stinnings gola, regn, hiti 5,5 Gr. nnv. stinnings gola, regn, hiti 3,0 Sf. na. kaldi, kiti 7,1 Þh. F. s. snarpur vindur, hiti 11,6 Austur að Hekln fócu gangandi hór um daginn Björn Ólafsson, Helgi Jónasson Tryggvi Magnússon og Einar Pétursson. Eru þeir n/komnir heim úr því ferðalagi. Upp á Heklu fóru þeir þó aldrei, því að þoka var á. Nýlega er látin norður á Siglufirði Þóra Einarsdóttir frá Húsavík, kona Erlendar Guðlaugssonar hér í bæ. Fékk hún blóðeitrun i fingur og leiddi það hana til bana. Þinglesin afsöl. 2 4. á g ú s t. 1. Gunnar Ólsfsson & Co selur 11. f. m. Agusti Bjarnasyni húsið nr. 49 við Grettisgötu. 2. Sveinn Hallgrímsson selur 21. þ. m. H. E. Schmidt lóðarspildu úr Hlíðarhúsabletti nr. 3. 3. Gunnar Gunnarssoti selur 29. júní s. 1. Eggerti Jónssyni húsið nr. 8 við Bergstaðastræti. 4. G. Gíslason & Hay Ltd. selur 16. þ. m. Bjarna Jónssyni frá Vogi húsið 43 við Lindargötu. 31. ágúst: 1. Ráðherra íslans f. h. landsjóðs sel- ur 31. f. m. Guðm. Ásbjörnssyni, Sigurbirni Þorkelssyni og Hjálmari Þorsteinssyni 208,1 ferálna lóð úr Arnarhólstúni. 2. Jón Lárusson selur 15. f. m. Agúst. Lárussyni húsið nr. 35 við Berg- staðastræti. 3. Jens Jónsson selur 29. þ. m. Fá- tækrasjóði Kjósarhrepps svonefnt Björnshús á Grímstaðaholti. 4. Steinunn Jónsdóttir selur 25. f. m. H. Guðberg hálft húsið nr. 24 við Laugaveg (vesturhelminginn). 5. Jón Baldvinsson selur 24. þ. m. Birni Jónssyni skósmið búsin nr. 64 og 64 A við Hverfisgötu. 6. Eggert Claessen f. h. sína og með- eigenda sinna selur 25. f. m. Sig- urjóni Sigurðssyni ræmu til viðbót- ar við Ióð hans í Vonarstræti. Var þetta alt lítilmótleg stæling á veizluborði þvi, er þau sátu við í »Victoría« kvöldinu áður. En þegar barónsdóttirin setti rjúk- andi steikarpönnuna á hellu, sem lögð var á mitt borðið til þess að hlifa dúknum, þá kom engu þeirra til hugar að sakna kræsinganna um borð í hinu stóra farþegaskipi. — Herrar mínir! mælti hún hátíð- lega. Maturinn er framreiddur. Vill ekki herra prófessorinn leiða kvenmann að borði. — Prófessorinn iðaði allur af kæti. Svo laut hann jungfrúnni með franskri kurteisi og bauð henni arminn. — Þið verðið að fyrirgefa, mælti hún brosandi, að borðbúnaðurinn er heldur ófullkominn. Það vantar nokkra hnífa og forkaog kaffibollar eru ekki til í þessum bæ. Þið verðið að láta ykkur nægja að drekka teð Innilegt hjartans þakklæti mitt til allra þeirra sem auðsýndu mér hluttekningu og styrktu mig í fjar- veru manns ns mins, við hið sára og hörmulega fráfall elsku litlu dótt- ur minnar, Guðlaugar Eiríksdóttur, er andaðist 22. þ. m. Sérstaklega vil eg nefna Jóhannes Magnússon verzlunarmann og konu hans, Jakob Jónsson verzlunarstjóra, þau Mel- staðahjón og Hæðarendahjón, verka- fólkið i Sjávarborg og starfsfólkið í Sláturhúsinu, er öll gáfu mér höfð- inglegar gjafir. Öllum þessum og svo hinum mörgu öðrum er sýndu mér rausn- arskap og samúð, bið eg algóðan guð að launa af rikdómi sinnar náðar þegar þeim mest á liggur. Reykjavik 31. ágú t 1916. Olína Guðmnndsdóttir, Bjarnaöorg. Nýprentuð afmæliskort með fjölbreyttum teikningum og is- lenzkum erindum, selur ' Friðflunar Guðjóusson, Laugavegi 43 B. Morgunblaðið bezt. úr glösum, því að í Rússakofa má ekki drekka öðruvisi en »the russe*. Herra byrlari, viljið þér ekki gera svo vel að hella tenu í glösin, en gætilega þó — því að ef þér sprengið eitt einasta glas þá verðið þér þegar sviptur embætti yðar. Leiðsögumaður brosti. Það var eins og hann væri orðinn að nýjum manni og þjáningarnir í bakinu höfðu linast. Hann helti nú í glösin af mestu nákvæmni. En prófessorinn hló eins og barn og þagnaði ekki eitt andartak. — Eruð þér frá Gascogne, herra prófessor? spurði jungfrúin til þess að þagga mælsku hans. 1— Hvernig í ósköpunum gátuð þér gizkað á það? mælti hann for- viða. Þér getið gizkað á alt. Já eg er frá Gascogne. Eg er samlandi Henriks af Navarra, d’Artagnan og Grár vagnhestur, litið eitt mógrár, dekkri á tagl og fax, ójárnaður, merktur á lend J. B.t hefir tapast nýlega frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Skilist til Eggerts Jónssonar, Bröttugötu 3 B (Sími S17). Herbergi, snoturt, með sérinngangi, nálægt Miðbænum, óskar stúlka eftir frá 1. október. R. v. á. Bezt að auglýsa i Morgunbl. $ tXaupsRapur 0 Langsjöl og þrlhyrnnr fást alt af i Garðastræti 4 (gengið npp frá, Mjó- stræti 4). Nokkrar a n d i r, og ýmsir húsmnnir tii 8Öln á Langavegi 22 (steinhúsinn). Ymsir húsmnnir i sæmilegn standi ern teknir daglega til útsöln á Langavegi 22 (steinhúsinn). Edmund Rostand. Eg er nafnkunn- ur fyrir mælgi, áleitni og matgræðgi. Og að svo mæltu réðist hann á svínslærið .... Eldurinn í hlóðunum smákulnaði og kertaljósin vörpuðu flögrandi geisl- um um kofagrenið. En utan á kofanum gnauðaði stormurinn og það var eins og hörð orusta væri háð úti fyrir — orusta milli hins fölva norðurheims-sumars og hinnar ofsafengnu heimskautsnætur. Og mörg þúsund líf Jutu höfði og dóu — allir herskarar sumarblóm- anna þar nyðra . — . Seinustu glæðurnar kulnuðu í hlóð- unum og menn gengu til hvílu. Jungfrúin hafði gengið til dyngju sinnar og þeir karlmennirnir höfðu hagrætt sér á bekkjunum. Bratt lá lengi og horfði á eldinn, 91 — 94 — — 9S 96 _

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.