Morgunblaðið - 15.09.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Drengir og stúlkur sem vilja sefja póstkort af landkjörnu þingmönnunum komi í dag i Gutenberg (í vélasalinn). Gráfjært fólk er ellilegra útlits en vera ber. Gráa hárið yðar fcer aftur sinn eðlilega lit ef þér notið frakkneska hár- vatnið *Jouventine de Junon« sem heilbrigðisráð Frakklands og margir lœknar álita óbrigXSult og óskaðlegt. Flaskan kostar kr. 2.50. Aðalútsala fyrir tsland Kristín Meinholt, Verzlunin Goðafoss, Laugavegi 5, Beykjavík, Talsími 436. Isl. smjör °g margarine fæst í Kaupangi. Yökukona og fleiri stúlkur geta fengið pláss á Vífilsstöðum 1. októ- ber* — Yfirhjúkrunarkonan gefur frekari upplýsingar. Hestur Rauðbleikur hestur, ungur, aljárn- aður, merktu E á lend, hefir tapast nýlega frá Artúnum. Skilist til Eggerts Jónssonar Bröttugötu ?B Rvík, Piltur, 14—17 ára, getur fengið atvinnu við verzlun hér í bænum frá 15. þ. m. eða X. okt. Umsóknir, merkt: „Piltur‘% sendist afgreiðslu bessa blaðs fyrir 15. þessa mánaðar. VÁT^YöGINGA^ Brunatry ggixxgar, sjó- og sírldsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber Trá þessum cfegi og þar fil annað verður augfýsf þöfum við ákveðið að (oha söfubúð- um ohkar hí. 8 á hvöícfin, að undanshgfdum faugardags - hvöídum, þá hí. 10. Hvik 12. sepfember 1916 Jón Jónsson frá Vaðnesi, Jóh. Ögm. Oddsson, Gunnar Þórðarson, Sigurður Hallsson, Ólafur Þorvaldsson, Bjarni Bjarnason, Jón Helgason, Ólafur Þorkelsson, Marteinn Einarsson, Ámundi Árnason, Ingvar Pálsson, Snorri Jóhannsson, Sig. Björnsson, ÓI. Amundason, Jón Bjarnason, Sápubúðin á Laugav. 40, Arni Einarsson, pr. pr. Verzlunin »Von« Hallgr. Tómasson, Arni Jónsson (Aðeins til kl. 9 á laugardögum), Páll H. Gíslason (Aðeins til kl. 9 á laugardögum). pr. pr. Tómas Jónsson Vilh. Jónsson (Aðeins til kl. 9 á laugardögum), Jörgen Þórðarson (Aðeins til kl. 9 á laugardögum), S. B. Jónsson. Vélstjóraskölinn byrjar 2. október næstkomandi kl. 12 á hádegi i Iðnskólanum í Eeykjavik. Þeir, sem stunda vilja nám í skólanum, sendi umsókn um það til undirritaðs, fyrir 25. september. Umsóknin sé skrifuð af umsækjanda sjálfum og stíluð til Stjórnarráðsins. Umsókninni fylgi skírnarseðill, læknisvottorð og skírteini um að hafa unnið minst 2 ár og 7 mánuði við smíða- eða vélavinnu, eða, í staðinn fyrir þetta skirteini, vélmeistara- skírteini, ásamt meðmælum frá meistara eða meisturum þeim er hann hefir unnið hjá. M. B. Jessen. Góðan mótorista vantar, þarf að vera vanur skandiamótor. Jón Brynjólfsson, Pósthússtræti 14 visar á. (Roll-top desk) óskast til kaups. R. v. á. Oarl Finsen Laugaveg 37, (nppi Brunatryggíngar. Heima 6 */4—71/*. Talsimi 331. Det Ui octr. Brandassnranca Gð Ksapmnnn&höfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen), N. B. Nfeloen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6*/^—8) Sími 585. 4* tXaupsfiapur Langgjöl og þrihyrnnr fást alt af í Giarðágtræti 4 (gengið npp frá Mjó- gtræti 4), Morgunkjólar fást og verða ganmaðir. Nýlendngötn 11 B (Steinhúeið). Jdziga Reglngamnr stúdent óskar eftirgóðn herbergi sem næst Miðbænnm. Fyrirfram greiðsla ef vill. R. v. á. Sk e m t i 1 e g t herbergi i góðn húsi ÓBkast til leign frá 1. októher. Uppl. i skóverzlnn Lárnsar G. Lúðvigssonar. 1. okt. til leigu 2 herbergi fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. *iífinna Dngleg stúlka óskast í vist sem allra fyrst. Stefania Hjaltested, Snðnrgötu 7. S t ú 1 k a óskast í hæga vist nú þegar i hús i miðbænnm. Hátt kaup. R. v. á. ^ cTapaé ^ T a p a 81 hefir hlá stutt-treyja milli Laugarness og Rviknr. Finnandi skili henni á Bræðraborgarstig 22 gegn fnnd- arlannnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.