Morgunblaðið - 28.09.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.09.1916, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Slippíélagið í Reykjavík. Útgerðarmenn og skipstjórar! Til þess þér þurfið ekki að fara i marga staði til að fá alt sem að skipaútgerð lýtur, þá hðfum vér nú með síðustu skipum birgt oss svo vel upp með vörur, að vér sjáum oss fært að geta boðið flestallar þær vörutegundir er þér þarfnist, valdar af fagmanni i þeirri grein, og að mnn ódýrara en annarstaðar. Vér viljum að ekis nefna hér nokkrar nýkomnar vörur: Bómullarsý, Galv. Bátasaumur, frá i” til 6”, Galv. Bátasaumsrær, frá V2 J ’ > Blakkir á M/B., 1 og 11 skornar, Blakkarkrókar, Blakkarhjól, Vargaklær, Skrdflása, Akkerisiása, Keðjulása, Björgunarhringi, Þokuhorn, Þokulúðra, Botnmálning á járn og tréskip, Blanchfernis, Karbólinium Tjara, Stálbik og Verk, Terpentína, Menja, Krít, Fernisolía, Axelfeiti, Cilenderolía, Maskinuolía, Maskinutvistur^mislitur og hvítur, Logg og Logglínur fyrir gufuskip og seglskip, Dekkglös, Galv. Bugnings Saum frá 2” til 7”, Galv. Spikara frá 1V2” til 10”, Strengstifti, allar stærðir, Pappasaumur, Eirsaumur, Strákústar, Tjörukústar, Málningarkústar, Blýhvna,jJoIíurifin ogjþur, Zinkhvíta, Lagaður farfi, margir litir, Þurkandi, Messingskrúfur, Galv. Skrúfur, Mastursbandaskrúfur, Handaxir, Skaraxir, Bátafeinis: Best Hard Boat Varnish, Bátaneglur úrJlátúni,!§U Barómeter, Bátaofnar með rörum, Filtpappi, Hengilásar, Vaselin. Pantanir iit um land afgreiddar nm hæl, og munum vér af fremsta megni kappkosta að gera viðskifta- menn ánægða. Með skipum, sem koma bráðlega írá Dan- mörku og Englandi, eigum vér von á birgðum af: Eik, Pitspine og Furu ásamt öllum vörum, er skipaútgerð viðkemur. Virðingarfylst. r 1 Dugleg og þrifin stúlta óskast í vist nú þegar. Uppl. hjá F. Hauson, Hafnaifnði. Ungur maður, vaí maniaéur, óskar atvinnu við skrifstofustörf eða þvíííkt. Riístj. vísar á. NATHAN & OLSEN KAUPA VELVERKáÐAN SUNDMAGA. r^ r^ rn r^ r^ r^r^ r-vr^ r^ r^ k Á tki Iki k. £ ' k Á k Á k Á Ik Á k Á k Á ki Búðarpiltur 14—16 ára, vel að sér i reikningi, lipur og ábyggilegur, getur * fengið atvinnu við verzlun í miðbænum nú þegar. Umsóknir og upplýsingar auðk. »89« sendist Morgunbl. r^ir^jr^jr^ r^;r^jr^,r ^irTnjn.r^; riirir^iMTTr^'M r.^jr^' r^ir^ r^ r-i kjjk^lkjlk^ ká ki ki kijki ki k.4 ki ki|ki kiiki.ki ki ká kiii ki:ki ki ki N Kyndara vantar á s.s. MAÍ. Upplýsingar Irjá Jes Zimsen. Kex og Kaffibrauð frá Wyllie, Barr & Ross, LtdJ er bezt. % % % Fljót afgreiðsla. % % Aðalumboðsmaður fyrir ísland: O. J. Havsteen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.