Morgunblaðið - 02.10.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.10.1916, Qupperneq 3
MORGUN B L AÐIÐ MORGU NBLAÐIÐ kostar I Reykjavík 70 anra & rnánnði. Einötök blöð 5 anra. Snnnudagsblöð 10 a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaldsfritt. Utanáskrift blaðsins ar: Morgunblaðið Box S. Reykjavik. dSaupsRapur ^ L a n g 8 j ö 1 og þ r i b y r n u r fást alt af i Garðastræti 4 (gengið upp frá Mjó- stræti 4), Morgunkjólar fást og verða saumaðir. Nýlendugötu 11 B (Steinhúsið). Fjaðrastólar og skrifborð til sölu á Laugavegi 38 A. ^Jinna Heilsugóð og þrifin stúlka, sem vön er öllum innanhússverkum, óskast i vetrarvist 1. október (eða fyr). Nánar á Smiðjustig 1S. S t ú 1 k a óskast i vetrarvist á fámennt heimili i Hafnarfirði. Uppl. Yesturg. 33. Þjóðverjar ætla að svelta Breta inni. í þýzkum blöðum er nýlega grein, sem vakið hefir töluverða eftirtekt — og hlátur um alt Bretland. Þar er talað um uppskeruhorfur í Kanada og öðrum nýlendum Breta. — Er sagt að uppskera hafi alveg brugðist nær alstaðar í nýlendum Breta, svo þeir verði í standandi vandræðum með kornvörur á þessu ári. Blöðin hvetja stjórnina mjög til þess að halda áfram kafbátahernaðinum, reyna af fremsta megni að fyrirbyggja að nokkurt skip komist til brezkrar hafnar. Ef kapp yrði lagt á kafbáta- hernaðinn mun það fara svo, að Þjóðverjar svelta Breta inni á skömm- um tima. Þeir geti gert það ef þeir vilji. Grein þessi hefir vakið hlátur um alt Bretland. Bretar halda því fram að uppskera hafi verið ágæt í Kanada og öðrum nýlendum landsins. Hlutlausu ríkin. Nú sem stendur eru að eins sjö ríki hlautlaus í Norðurálfu: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Holland, Sviss, Spánn og Grikkland, þvi að kotungs- ríkin Luxemburg (sem er á valdi Þjóðverja) Lichtenstein, San Marino og Monaco, er óþarft að telja. í Evrópu búa um 400 miljónir manna og þar af eiga 360 miljónir í ófriði, eða 9/10 hlutar allra álfubúa. Stærð álfunnar er 9,7 miljónir ferkilómetra °8 þar af er ekki nema x/7 hlut- laus. BETRÆK. Enginn selur ódýrara veggfóður en Jón Zoega. Þess utan gefur hann 10% afslátt af ðllu veggfóðri til 4. október. Mörgum tegundum úr að velja. Alt nýtt. Verzlun )öns Zoéga, Bankastr. 14. Húsnæðisskrifstofa bæjarstjórnarinnar ■> opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. <■ J»eir, sem enn kunna að hafa óleigðar íbúðir, geii sig strax fram við skrifstofuna og velji úr Ieig- jendum. Timburverzíun Tlrna Jónssonar hefir með skipunum »Dannebrog« og »Anne Marie«, er hingað komu í gær, fengið allskonar sænskan við, svo sem: Tré, höggvin og söguð. Planka og Borð. Gólfborð, bfiborð, Birki og Beyki. NATHAN & OLSEN KAUPA ÍELVERKAÐAN SUNDMAGA. I faðmi heimsicautsnsturinnar. En þegar þeir komust upp á fjall- ið, annað hvort af eigin rafflleik eða með annara tilstyrk, þá var það eins þeir hefðu teigað drykk af uppsprettu lifsins. Þeir réttu úr sér, það kom nýtt fjör i augu þeirra og eins og nýir menn héldu þeir áfram alla leið til Yukon .... Marmont prófessor sagði ekki margt, en hann var sem á nálum af eintómri geðshræringu. Ákafinn og æsingin titruðu í hinum fiuustu taug- um líkama hans. Nasirnar flentust sundur og hendur hans skuifu. Hann veitti öllu nánar gætur. Honum sást ekki yfir hina minstu breytingu, sem varð á landslaginu. Og hann var altaf með sjónaukann fyrir aug- önum. Hann var líkastur stórum, ættgöfgum hundi, sem rekur spor. — Hér hlýtur það að vera, taut- — 206 — aði hann. Við erum nú komin upp á hæstu jökulbunguna og bráð- um fer að halla undan fæti aftur. Hér skiftir vatnaleiðum . . . Skyldi það hafa verið hér að Rabot snéri aftur þegar þokan skall yfir . . . . ? — Jú, alveg, rétt.. hér verða sprung- urnar breiðari . . . nei, lítiðþiðá..! Skamt framundan sáu þau staf, sem stóð upp úr isnum. Það var engu likara en að hann hefði sprott- ið þar . . . Breið fönn lá þar yfir nokkur hundruð metra langt svæði og sást þar í hjarninu móta fyrir stórri issprungu........ — Farið varlega, prófessor, hróp- aði Bratt. Hér getur verið snjó- hulda-------I En prófessorinn skeytti því engu. Það var ekki hægt að stöðva hann. Hann hoppaði eins og steingeit yfir ishraunið — hann datt og stóð jafn- Stnrla Jónssoi Laugavegi 11. Nýkomnar miklar birgðir , af: Karlmannaíatnaði og Fataeínum. Regnkápur fyrir karla og kouur. Regnfrakkar, Enskar Mfur, mörg hundruð. Álklæði, Gardinutau, Silkitau, margir litir. Nærfatnaður, karla og kvenna. Göngustaflr, mikið úrval. Bezt að auglýsa i Morgunbl. harðan á fætur aftur------------og létti eigi fyr en hann kom að stafn- um. — Þetta er fjallagöngustafur, hróp- aði hann. Þau Bratt komu nú þangað og virtu fyrir sér með undrun þetta merki, sem fjallgöngumaðurinn hafði skilið eftir. Þau reyndu að ná stafn- um upp úr ísnum, en hann var svo fastur að þau gátu það ekki. — Það er fangamark á handfang- inu, mælti Frida. Er það ekki M ög C ? Hver skyldi hafa átt stafinn ? — Sír Martin Conway, mælti Bratt. Hann fór þessa leið áiið 1896. — Rétt er það, mælti prófessor- inn og mændi á jökulsprunguna, sem gapti skuggaleg milli fannanna. — Hver er þessi Martin Conway ? mselti Frida. — Hann er einn afhetjum Spitz- — 207 — — 205 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.