Morgunblaðið - 02.10.1916, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
vanur skrifstofust örfum
og innanbúðar-afgreiðslu, óskar eftir
atvinnu fleiri eða færri kl.stundir á
dag, yfir styttri eða lengri tíma.
Ritstj. vísar á.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Likklæðí
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
Pilíur
14—16 ára óskast til sendiferða nú þegar. — Gott kaup í boði.
Jónafan Þorsfeinssotu
Dugleg og þrifin
stúlka
óskast í vist til F. Hansen, Hafnarfirði
nú þegar.
Hús
óskast t i 1 k a u p s nú þegar
Geysir
Export-kafíi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
eða
5--6 herbergja íbúð tii leigu,
Ritstjóri vísar á.
VÁn,^Y©GIN©APí
Brunatr jggíngar 9
O. Johnson & Kaaber
Cari Finsen Laugaveg 37, (uppi
Erunatryggingar.
Heima 6 */t—7 */*. Taisími 351
Det kgl octr. Brandassnrasce
Kaapmannahöfn
vátiyggir: hus, húsgögn, aíls-
konar vöruforöa 0. s. frv. gegn
eldsvoðr fyrir lægsta iðgjaid.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen),
N. B. Nielsen.
Wolff & Arvé’s
Leyerpostei gj
f V, 09 lh pd. dósum er
bezt. — Heimtið þaðl
Kaupið Morgnnblaðið.
IíOöMBKK
Svcinn Björnsson yflrd.lðgm.
Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202
Skrifsofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálíur við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessan, yíirréttarmála-
flutningsmaður, Pésth-'sstr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16
Kex
og
Kaffibrauð
frá
Wyllie, Barr & Ross, Ltd.
er bezt.
0 0 0 FlJót afgrelðsla. 0 0 0
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
O. J. Havsteen.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinii.
Gunnar GgUson
skipamiðlari.
Tals. 479. Veltusundi i (uppi)
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Skrifstofan opin kl. io—4.
Brunatryggingar
Halldór Eiríksson
bókari Eimskipafélagsins.
Hittist: Hotel Island nr. 3 (ó1/^—8)
Sími 585.
bergens, svaraði Bratt, og hann er
einhver hinn hugaðasti visindamað-
ur sem nokkru sinni hefir ferðast
yfir ís og fjöU. Sir Martin er hinn
eini maður, sem ferðast hefir yfir
Spitzbergen á þessum slóðum. Hann
gerði það, sem Rabot gat ekki gert.
. . . Það var hann sem kleif upp
á Hornsundstind, hæsta fjall Spitz-
bergens, árið 1898 ásamt M. Gar-
-wood. Og þess afreksverks mun
lengi minst í sögu Spitzbergens.
— Er hann enn á lífi? spurði
barónsdóttirin.
— Honnm líður ágætlega, vona
«g, mælti Bratt og brosti. Ef þér
komið einhverntíma til Lundúna þá
skuluð þér hafa tal af honum. Hánn
áheimaí Hornton Hause, Kensington.
Frida hló og át með meztu græðgi
soðið bjarndýrskjöt sem Bratt hafði
tekið upp úr nestispoka þeirra. Þau
settust niður umhverfis stafinn hans
Conways. Það var eins og þeim
hefði bæzt nýr félagi í hópinn. Lífið
getur orðið svo dapurt og erfitt að
manni þyki vænt um að hitta ve-
sælan göngustaf . . . Þeim fanst
næstum því sem Sir Martin sæti þar
sjálfur hjá þeim og benti þeim á
veginn til frelsisins —--------
En prófessorinn hafði enga eirð í
sinnm beinum. Hann gleypti mat-
inn. Vísindamenskan hafði náð svo
tökum á honum að hann gat eigi
fest hugann við neitt annað. Og áð-
ur en þau bin vissu nokkuð af,
hafði hann skriðið fram á jökulsprungu-
barminn.
— Farið varlega, i guðs nafni,
hrópaði Bratt. Conway hefir ekki
skilið eftir stafinn sinn hérna til-
gaugslaust-----------!
En prófessorinn heyrði ekki neitt.
Hann sd aðeins — augu hans svelgdu
það sem við þeim blasti í hinu mikla
ginnungagapi. Sál hans lék á
reiðiskjálfi af áhuga--------—
Hann gaf því gætnr hvernig jarð-
lögin höfðu myndast, hvernig gam-
all leir og sandur höfðu tekið sér
óboðinn sess í miðju jöklanna.
Það var næstum eins og fjallið
reyndi að sprengja af sér fjötra is-
jötunsins. Þar voru fjörbrot lifsins
í viðureigninni við hinn seigpínandi
og miskunarlausa dauða.
En meðan René Marmont starði
niður í þennan svelg, þar sem ægi-
völd lifs og dauða börðust hvort gegn
öðru eins og þan höfðu gert i þúsund
ára, þá opnaðist honum leið til þess
að skilja hina sifeldu baráttu fram-
þróunarinnar — •—
— Nú sé eg það, tautaði hann.
Nú hefi eg séð það--------------
Hann reis á fætur en hugur hans
var allur annarsstaðar. í einu andar-
taki hafði hann skygnst inn í leyndar-
dóma tilverunnar.
------Það var sem honum sortn-
aði fyrir augum, hann riðaði og það
brakaði i fönninni umhverfis hann
----------og hann reyndi að gripa
eflir handfestu.
Hengjan hafði brotnað og hann
hvarf hljóðalaust i djúpið.
Hann hafði ráðið einhverja vanda-
sömustu gátu nútimans. Og lausnin
dó um leið og hann.
En niðri i djúpi hinnar óvænlegu
fortiðar las René Marmont lausn
hinnar vandasömustu gátu nútímans
— — um leið og augu hans brustu.
— 208 —
— 209 —
— 210 —
— 211 —