Morgunblaðið - 28.10.1916, Side 4

Morgunblaðið - 28.10.1916, Side 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Bezt að augiýsa i Morgmibl. Wolff & Arvé’s | Leverpostei | * lU °0 lU P15' ílésum er bezt. Heimtið það [^=igr=^l ilte» líOðMKKN —afBB övciun Bjtoussorí yfird.iögn. rriklrkjuvsa S9 (Staðaslaí) 8i.wl 102 SkrifsoÍKífmj kl. io—-a og 4— i. Sjálfur við k!, 11 —12 og 4—6, Eggert Cl»©8S3a, yfirréttarmála fiatningsmaður, Pósthísstr. 1 Venjulega heima 10—II eg 4—5 Simi 16 Alt sem að greítrun lýtur: Likkistnr og Likklæði bezt hjá Matthíasi Mafthíassyni. Þ.-ir, sem kanps hjí honum kistuua fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. Gott Piano fyrir 675 krónur frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefn- ,ar upplýsingar í REGNKAPUR (Waterprooí) mest íirval í bænum. Sturla Jónssou. Skófatnaður er ódýrastur í Kaupangi. T. t. Verkmannaskór á kr. 11.50. SAUÐAKJOT úr Borgarflröi í tanmim, geta menn pantað hjá Jóni Hjartarsyni & Co. JB&»" VÁ-TFjTOH?Í.Kf>A, ^Il sjé- oí EtriösYátryggmgar, O. Johnaon & Kaaber Ktisptnaíinahsfa vátryggir: hus* hasgðgn, all»~ koíiar vöruíoröa o. s. ‘rv„ gegu elásvoða fyrir íægsta iðgfiid, Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austostr. 1 (Búð L. Nielseal N. B. NMmv. öunnap Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Br iinatry gg io gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (61/,—8) Sími 585. Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Allir þurfa að lesa MORGUNBLAÐIÐ. Gerist kaupendur þegar í stað og blaðið verður sent heim á morgnana. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber '2/oruRúsinu. Einkasala fyrir ísland. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Morgunblaðið bezt. -velt að gera sér í grnn hvernig á þessu muni standa. Getið þér gefið nokkra skýringu? Unga stúlkan svaraði engu, en stundi sárt. — Eg get sagt yður meira, mælti hertogaynjan harðneskjulega. Enn hikaði eg við að bera yður neitt á brýn. Þjóuustustúlkan mín var ákveðin í því að komast að sannleikanum og hún sat um yður í nótt. Þér getið efalaust sjálf gert yður í hugar- lund hvað hún muni hafa séð. Unga stúlkan fórnaði höndum og svipur hennar breyttist, en hertoga- ynjan skildi það ekki. — Nú verð eg að(j spyrja yður — og krefjast svars: Hve lengi hafið þér lagt það í vana yðar að fara á fund Albans lávarðar, þegar allir aðrir eru i fasta svefni? Eg spyr yður hve lengi þér hafið lagt það i vana yðar? Stúlkan rak upp hljóð og fórnaði höndum í angist. — Miskunið mér I hljóðaði hún. Eg get ekkert sagt. Hertogaynjan hringdi þá aftur silfurbjöllunni, sem stóð á borðinu. — Segið Sidoniu að koma hingað þegar í stað, mælti hún við þjóninn. Eftir fáar mínútur kom franska þjónustu stúlkan þangað. — Eg vil að þér segið jungfrú Wynter sömu söguna, sem þér sögð- uð mér í morgun, mælti hertoga- ynjan. Illgirnislegt og hróðugt glott lék um varir þjónustustúlkunnar. Henni hafði gramist það, að hertoginn ungi hafði aldrei gefið henni neinn gaum og þó vissi hún að hún var fríð. Hún hataði hiua ungu stúlku sem stóð þar föl og skjálfandi fyrir fram- an hana og var eigi treg til þess að að segja söguna. — 10 — — Það er vika siðan að eg sagði yður frá því að eg hefði fundið þennan vasaklút, með fangamarki jungfrú Wynters, árla morguns inni í herbergi lávarðar míns. Hver sem kom inn í herbergið hlaut að sjá hann. Mig furðaði á því að vasa- klúturinn skyldi vera þarna og færði yður hann. í gærmorgun kom eg aftur inn í herbergi lávarðar míns og þá fann eg þetta trafknýti. Eg bafði veitt því eftirtekt að jungfrú Wynter notaði það kvöldið áður. — Segið alla söguna, mælti hertogaynjan, þótt hún fyrirliti þjón- ustustúlkuni fyrir hinn illgirnislega og sigrihrósandi svip hennar. — Alla söguna? mælti Sidonia með uppgerðar tepruskap. Eg . . . held að . . . eg . . . — Viljið þéi halda áfram sögunni, mælti hertogaynjan alvarlega, eða þá hætta alveg. — 11 — — Mig langar aðeins til þess að segja það, náðuga frú — að mér gekk aðeins gott til, en eigi forvitni. Eg hafði nokkra ástæðu til þess að ætla að eigi væri alt með feldu. Eg afréð því að vera á verði. í nótt hélt eg vörð í ganginum, sem liggur til herbergja lávarðar míns. Rétt eftir miðnætti sá eg jungfrú Wynter koma eftir ganginum. Hún stað- næmdist hjá dyrunum á herbergi lávarðar míns og gaf þar merki með því að berja að dyrum. Hurðin var opnuð og jungfrú Wynter fór inn. í tvær klukkustundir, eða leng- ur heyrði ég hvísl inni i herberginu. Eg beið þangað til jungfrú Wynter kom aftur og hélt til herbergis síns. Þá var klukkan rúmlega tvö. — Nú heyrið þér, jungfrú Wynter, hvað Sidonia segir, mælti hertoga- ynjan. Og nú spyr eg yður, í viður- — 12 — — 9 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.