Morgunblaðið - 06.11.1916, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.11.1916, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Eg skifti við hann nokkrum orð- um og hæddist hann bara að því, þegar eg lét í ljósi undrun mína yfir því að þetta skyldi líðast. Eg vona að þessi náungi lesi þessar línur og þá vildi eg mega spyrja hann, hvort hann gæti á nokkurn hátt réttlætt annað eins og þetta, því ef hestur- inn er baldinn eða latur og það þurfi að slá í hann, er það þá ekki ómann- úðlegt að berja hann með slíku keyri? Frá mínu sjónarmiði er það ekki einungis ómannúðlegt heldur er það blátt áfram svo mikill fantaskapur og fólska í þvi fóigin að slikt ætti ekki að líðast hegningarlaust. En ef ekki er þörf á að brúka þannig iagað keyri þá ætti enginn maður sóma síns vegna að láta sjá sig með slíkt í höndunum. Eg fylgdi manninum suður í Suð- urgötu i þeirri von að eg mætti ein- hverjurti lögregluþjóni til að benda á þetta, en því miður brást sú von min, en illu auga rendi hr. vírsvipu- tyrki til mín. Nú vildi eg fastlega mælast til þess við lögregluþjóna bæjarins, að ef þeir hafa haft heimild í fyrra að koma i veg fyrir þenna • ófögnuð, að þeir rendu augunum til þeirra manna, sem þetta áhald brúka nú, og gerðu bráða gangskör að því að losa okk- ur við að sjá keyrslumenn bæjarins með þenna ósóma framar. Eg vona að þeir hafi heimild til þessa enn þá — og eg treysti þvi að þeir rifi þetta illgresi upp með r ó t u m, svo að þessi lífseigi óþokka- skapur risi ekki upp héðan í frá. M. Péturs. Vacuum Oil Co. Hinn 4. f. mán. átti hið nafn- kunna olíufélag 50 ára afmæli. Það er stofnað af Mr. H. D. Everest og er hann nú látínn fyrir tveim árum. Mr. Everest var fyrst bóndi, en fluttist svo til Rochester og gerðist þar kaupmaður. Þegar olíunámurn- ar fundust i Pensylvaníu árið 1860, setti hann á fót dálitla olfusuðu. Hafði hann að eins einn litinn ket- il og flutti sjálfur vöru sína til kaup- enda. Þessi atvinna hans tók fyrst að blómgast þegar hann fann upp véiar til þess að gera smurningsoliu, með hinni heimsfrægu Vacuum-að- ferð. En þó átti Mr. fiverest enn örðugt uppdráttar. Hann ætlaði sér að stofna hlutafélag með 25 þúsund dala höfuðstól, en fékk að eins n þús. dali, sem vinir hans lögðu fram til fyrirtækisins. En þegar Mr. Everest dó, lét hann eftir sig margar miljónir dala. Félagið starfaði fyrst að eins í Ameríku, en þegar sonur Everest, hinn núveraudi forstjóri félagains, tók við stjórninni árið 1888, kom hann á fót útbúum í öllum helztu borgum Anieríku og Englands. Árið 1893 voru enn fremur stofnuð út- bú í Þýzkalandi, Frakklandi og Italiu- og um allan heim hefir félagið um- boðsmenn sína. Pjárhagrur Dana. I fyrra mánuði lagði fjármálaráð- herra Dana fyrir þingið frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1917—18. Um leið gat hann þess að seinustu 13 árin hefðu tekjur ríkisins aukist um 617 miljónir króna. Árið 1913 hefðu landbúnaðarafurðir verið útfluttar fyrir 556 miljónir króna, en 19ij hefði útflutningurinn náð 800 milj. eftir lauslegri áætlun. Hann sagði enn fremur að árið 1913—1916 færu útgjöld ríkisins 70 mili. kr. fram úr tekjunum og hefði það verið jafnað með lánum. A þessu ári mundi 100 milj. ganga til hers- ius, 30 miíj. gengju til dýrtíðarráð- stafana og alls væru útgjöldin 241 milj. krónur. Árin 1914—1918 væru aukaútgjöld til hersins 200—250 milj. króna. haft ómetanlegt gagn af Archan- gelsk við Hvítahafið í þessum ófriði. Og til Spitzbergen með kolanámum og öðrum auðæfum líti nú öll stórveldi heimsíns hýru auga. Að lokum bendir hann á, að þeir Bandamenn hafi mest unnið að því að rannsaka og mæla Norður-Grænland, svo það sé í raun 0g veru þeirra eign, sem engin ástæða sé til að láta öðr- um í té.------— Ekki aðhyllast Danir þá skoðun Pearys. En hvað um Island, ef Græn- land er í augum heimsins orðið vænlegt framfaranna land — 0g álítleg herskipastöð ? Grænland. Heimskautafarinn ameriski Peary vill láta Bandarikin klófesta Grænland tii flotastöðva. í hinu merka stjórnarblaði Bandaríkjanna »New York Times« skrifar Peary grein með fyrir- sögninni »Grænland sem flotastöð Bandaríkjanna«. Litur hann svo á, að fráleitt sé það fyrirBanda- menn að afsala sér neinum rétt- indum gagnvart Grænlandi, þeim sé þvert á móti nær að ná sem beztu tangarhaldi á landinu. Er grein þessi skrifuð sem and- mæli gegn þvi afsali réttinda, sem væntanlegir söluskilmálar innihalda við afsal dönsku Vestur- heimseyjanna. Hann lítur svo á: Að samkvæmt Monroes-kenn- ingunni eigi Grænland af lúta yfirumsjón Bandamanna, þareð það eftir legu sinni tilheyri Ameríku. Auk þess hafi það fjárhagslega þýðingu að fá full yfirráð yfir landinu. Kryolit og kolanámur í fjöllum og líklega grafit og ef til vill gull. Danir hafi ekki fjármagn til þess að nota auðsuppsprettur landsins, er gætu orðið amerísk- um auðmönnum hinar arðvæn- legustu. Fjöldi fossa gæti fram- leitt þar rafurmagn til loftáburðar- vinnslu og annara framkvæmda. En víðtækast gagn gætu þeir haft af því að gera flotastöð í ein- hverjum firðinum nálægt Hvarfi. Einn einasti fjörður væri þeim nógur, djúpur og þröngur fjörður væri þeim þar ágætt athvart, eina 30 tíma ferð norðan við aðalsjóleiðina mílli Ameríku og Evrópu. Bendir hann á, hve norðlægar hafnir 0g norðlæg lönd séu nú eftirsótt, 0g hve mikla þýðingu þau geti haft bæði í ófriði og á friðartímum. T. d. hafi Rússar Um nónbil, hinn 9. október, var danski kafbáturinn »Dykkeren« á kafsiglingu framundan Taarbæk. <. - Kronbarg, ffelsingöri rftiHeriid n<*aapp Astopp 'álsinghopg ’Sd :^**>ú\lands/rpont •Kjk ' PuMfshi cjmfasund ■JkcK^<mg\ McwyJsn&ótHf' '(03ENHAWJt. : s •: ‘ £. \\f ..... Mmrczt- ^sErjJiixrtó'pí'ÁJ Staðurinn þar sem >Dyakeren« sökk. Varð hann skyndilega að leita upp á yfirborð sjávar, vegna einhverrar bilunar. En um leið og hann kom úr kafi, rendi á hann norskt gnfu- skip, sem »Vesla« heitir, og sökk kafbáturinn v.-er samstundis eftir árekstnrinn. í skygnisturni kafbátsins voru þá fjórir menn: undírliðsforingi, tveir S. A. Christensea, foringi kafbátsins. hásetar og foringi kafbátsins S. A. Christensen premierlautenant. Þeir gripu allir til bjarghringa og tókst þremur þeirra að fleygja sér í sjó- inn og var þeim bjargað. En bátur- inn sökk áður en Christensen gæti bjargað sér á sama hátt og druknaði hann þar. Slysið vildi til eigi all-langt frá Kaupmannahöfn og var þegar síroaó þaugað eftir hjálp. »Vesla« lá kyr þar sem báturinn hafði sokkið og var því vandalaust að finna staðinn. Annars eiu kafbátar þannig útbúnir að þeir eiga að geta gefið merki um hvar þeir séu, ef þeir sökkva. Eru það floiholt, sem fest eru í þilfarið en má leysi niðri í kafbátnum. Leiia. þau þá upp á yfitbarðið, en eru fest við kafbátinn með taug. Auk þess hafa kafb tarnir merki-bjöllur. Þegar kafbátur sekkur, geta menn- imir, sem í honum eru, bjargast á tvennan hátt, aunaðhvort með því nð bátnum ré lyft upp á yfirborðið,. eða þá að menuirnir setja ásighina svo nefndu bjarghjálma, snæygja sér út úr bitnum og leita upp á yfir- borðið. Þar sem »Dykkeren« sökk, var 8 metia dýpi. Þnð hefði því verið óhætt fyrir ..jómenriinn að reyna að Björgunarstarf á mararbotni bjarga sér sjálfir. En af einhverjum ástæðum gerðu þeir það ekki. Þeir voru fimm saman og settust allir að í tundurskeyiaklefanum. Smám sam- an fór klefinn að fyilast af sjó og stóðu mennirnir seinast í kné í austrinum. Um miðnætti var kaf- bátnum iyft upp á yfiiborð sjávar og þá var fersku lofti dæit inn í Björgunarskipið. hann. Sögðu mennirnir að það hefði verið líkast því sem rafstraum- ur hefði farið um sig, svo brá þeiap

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.