Morgunblaðið - 06.11.1916, Qupperneq 4
4
MOKGUNRLAÐIfc
Stumparnir
þessir gðða, sem allar konurnar þekkja, eru
nýkomnir í
K a u p a n g.
UPPBOÐ
á tómum kössum og ýmsu dóti frá afgretðslu e.s. »ísafoldar«
verður haldið
miðvikudaginn 8. þ. mán. kl. 4 síðd.
hjá stakkstæðinu
fyrir austan hús O. Johnson & Kaabers.
Ur og klukkur
Komið með órin og klukkurnar
ykkar á Grettisgötu 18, til hreins-
unar, því þar fáið þið bæði fljótt og
vel af hendi leyst.
Geysir
Export-kafR
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber
MORGUNBLAÐIÐ
kostar i Reykjavik 70 anra á mánnöi.
Einetök blöð ð anra. Snnnndagsblöð 10 a.
Úti nm land kostar ársfjórðnngnrinn
kr. 2.70 buröargjaldsfritt.
Utanáskrift blaðsins «r:
Morgunblaðið
Box 8. ,
Reykjavík.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Likklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þ :ir, sem kaupa hjá honum kistuna
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
óími 497.
Leyndarmál hertogans.
Skáldsaga eftir
Charlotte M. Brame.
Lady Nell að leika sér að fjölda
mörgum brúðum. Hún leit bros-
andi til hans og kinkaði kolli.
— Eg á frí í dag, í allan dag,
mælti hún. Júngfrú Wynter er að
fara héðan.
— Þykir þér ekki fyrir? spurði
hann.
— Jú, mér þykir mjög mikið fyr-
ir, en mér þykir vænt um að meiga
leika mér að brúðunum minum.
— Finst þér það ekki nokkuð
mikil sjálfselska? mælti hann brosandi.
En brosið hvatf fljótt af andliti
hans aftur. Orðið »sjálfselska* kom
ónotalega við hann sjálfan.
— Nell, mælti hann. Viltu fara
til jungfrú Wynter og spyrja hana
hvort hún vilji ekki koma og tala
við mig.
— Jú, svaraði barnið.
Hún fór burtu og kom aftur eftir
nokkra stund.
— Sidonia sagði »nei*, Alban
lávarður. Jungfrú Wynter má ekki
tala við neinn mann, nema hertoga-
ynjan leyfi það.
— Jæja þá 1 Þakka þér fyrir Nell.
En þá kom honum nýtt til hugar.
Hann reif blað úr vasabókinni sinni
og reit á það nokkur orð.
— Færðu jungfrú Wynter þetta
fyrir mig, mælti hann.
— Já, en SidoDÍa leyfir henni
ekki að taka á móti þvi.
— Jú, hún gerir það ef þú biður
hana vel.
Nell fór aftur á stað en það fór
á sömu leið. Hún kom aftur með
þau svör, að Sidonia vildi ekki leyfa
sér að hitta jungfrú Wynter, en
hefði sagt, að ef fleiri skilaboð
kæmu, þá mundi hún senda eftir
hertogafrúnni.
— Eg skal, svei mér, launa henni
það einhverntíma, tautaði Alban lá-
varður. Heyrðu Nell, hefirðu séð
jungfrú Wynter? Er hún búin til
ferðar?
— Eg sá hana allra snöggvast
áðan, en hún var alveg ólík sjálfri
sér. Hún var náföl og hágrátandi.
Að svo mæltu gekk hann hvatlega
út úr herberginu og kallaði á þjón
sinn, ungan Frakka, sem hét Gaston
Leduc.
■— Gaston, hrópaði Alban lávarð-
ur. Eg þarfnast hjálpar þinnar —
undireins! . Jungfrú Wynter er á
förum héðan. Farðu til Lanceton-
járnbrautarstöðvar og komstu eftir
því hvert hún heitir förinni. Eltu
hana og tapaðu aldrei sjónar á henni
fyr en þú getur símað til mín hvar
hún hafi sezt að. Hér eru peningar
— og vertu nú áreiðanlegur!
— Það skal eg vera, lávarður
minn, mælti þjónninn.
— Þú verður að gæta þess að
þjónustustúlka frúarinnar, Sidonia,
sjái þig ekki. Skilurðu það?
— Já, iávarður minn. Hún skal
eigi verða vör ferða minna, því
heiti eg yður.
— Og ef þú verður spurður um
það hvert þú hafir farið, þá segist
þú hafa farið heim að finna ættingja
þina.
Þjónninn laut honum og hélt svo
á stað. Þótti nú Alban lávarði sem
heldur vænkaðist ráð sitt, en þó
ráfaði hann eirðarlaus aftur og fram
um húsið. Hann hafði mist virð-
inguna fyrir sjálfum sér, hafði sýnt
það að hann var ódrengur. —
Ódrengur! — Hann endurtók þetta
viðbjóðslega orð hvað eftir annað.
Bruiiatr jggingar,
sjó- og strídsYátryggbgar,
O. Johnson Kaabor
Det kgl octr. BrandassaMce
K&upmænnahsf!*
várryggir: htl«, hÚSgSgn, »11»-
konar vðruforða o. s. frv. gegs.
elásvoða fyrir lægsta iðgjaid.
Hemuki, 8—12 í. h. og 2—8 c, b
í Austurstr. 1 (Báð L. Nielseru
N. B. NJeSww.
Gunnar Egilson
skipamiðlari.
Tals. 479. Veltusundi r (uppi)
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Skrifstofan opin kl. xo—4.
Allskonar
Br una try gg in gar
Halldór EiríksHon
bókari Eimskipafélagsins.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f.
Allskonar brunatryggingar.
AðalnmboÖsmaÖur
CARL FINSEN.
SkólarörÖustig 25.
Skrifstofutími 5'/a—6l/a sd. Talsími 331.
18—»
Sveiun Bjðmssou y5rd.l<ðgtn.
Fríklrkjuv«o 19 (SfafiastaS). giiul 2PZ
Skrifsofutimi kl. io—2 og 4—f.
Sjálfur við kl. 11 —12 og 4—6.
Eggert Claess 3a, yfirréttarmála-
fiutningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjultga heima 10—11 og 4—5. Simi IS
Kaupið Morgunblaðið.
Gaston fór eftir því sem fyrir
hann var lagt. Og morguninn eftir
fekk Alban lávarður þetta skeyti frá
bonum: —
— Viðkomandi fór í kvöld til
Grimes’s veitingahúss hjá Lundúna-
brú og er þar enn. Eg kem heim
um miðjan dag. —
Alban lávarður fór þegar á fund
föður síns.
— Eg þarf að fara í burtu og
vera að heiman nokkra daga, mælti
hann. Sáztu manninn sem kom
með símskeytið?
— Já, svaraði hertoginn. Það
var til þín, eða var ekki svo? Eg
var að furða mig á því um hvað
það gæti verið.
— Vinur minn einn biður mig
að vera hjá sér í nokkra daga. Eg
ætla að fara til borgarinnar og hitta
hann þar. Þú segir móður minni
frá þessu — hún er ekki heima sem
stendur. Skilaðu kveðju minni til
hennar.
Og hertoginn skýrði konu sinni
frá þvi að Bertrand hefði fengið
skeyti frá vini sínum og hefði farið
til höfuðborgarinnar til þess að finna
hann.