Morgunblaðið - 15.11.1916, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
IIPPBOÐ
k
kössum, luntmm
og íimbri
verður haidið í dag kl. 4 síðd.
«
li.já
Ji. P. Díius.
Daizleikur „|Éila|s Reykjavlkui"
verður,
, eins ojz áður er auglýst,
laugardagÍDn hinn 18. þessa mánaðar kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Ísaíoldaiv
— Sækið bezta danzleik ársins. — Margt nýtt til skemtunar. —
Stjórnin.
Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu, Þóru M. H. Níeladóttur,
er ákveðin laugardaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju kl.
11V2 f. h. frá heimili hinnar látnu.
Akrauesi 15 nóv. 1916.
Hákon Halldórseon.
Frá Landsslmanum.
Frá 16. þessa mánaðar verða landssímastöðvarnar Reykjavík, ísafjörð-
ur, Borðeyri, Akureyri og Seyðisfjörður aðeins opnar, eins og áður, til
kl. 21. Siglufjörður, Sauðárkrókur til kl. 20.
Batteriisbryggjan.
Tvisvar hefi eg komið út á Batte-
rí sbryggjuna síðan hún var fallger.
í fyrsta skípti þegar eg fylgdi gamla
gamla vini mínum, Pctersen Irá Við-
ey og fólki hans um borð í Botníu
síðast í september, og nú fyrir
skömmu varð mér reikað þangað
út að gamni mínu. Þá lá þar skip
sem mig langaði til að sjá. Það
fyrsta, sem eg heyrði, er eg nálgað-
ist skipið var bölv og ragn í stýri-
manni. Þegar eg kom fram að
skipinu, sá eg að vírar þess voru
slitnir, og um leið að þeir hlutu að
slitna, og auk þess reyna á bryggj-
una, með þeim útbúnaði sem er, og
engin furða var að fyrstu orðin,
sem eg heyrði, væru bölv og ragn,
eins og hér sóð á.
Þetta hljóta þeir, sem oft fara
um bryggjuna, að verða varið við,
en er þá engum, sem dettur í hug
nein endurbót?
Væri ekki reynandi að hafa 2—3
faðma langa kaðalenda (grastóg) fasta
á bryggjunni, þannig útbúna, að
skip gætu lásað vírum sínum eða
festum í þá; þeir eru fjaðurmagnaðir og
festar munu siður slitna. Gildleika ráða
þeir, sem um bryggjuna eiga áð sjá,
en auk þess að koma í veg fyrir að
skip missi festar sínar, mundi slík-
nr útbúnaður hlífa bryggjunni.
Eg gleymdi einu í »Reykjavíkur-
höfn* í gær og það er:
Komi sá tími, að reglugerð hafnar-
innar sé fullger, þá verður að þýða
hana í það minsía á ensku og fá
hana inn í sjóalmanakið, — því þá
fá skipstjórar að vita, áður en þeir
koma hingað, hvernig þeir eiga að
haga sér og það ipun sannast, að
það léttir verk þess, sem um höfn-
ina á að sjá.
Reykjavík, 13. nóv. 1916.
Sveinbjörn Egilson.
Þingmenn
1910.
Þá vita menn nú með vissu
hvernig næsta þing — eða næstu
þing — verða mönnum skipuð.
Birtum vér hér þingmanna-Iist-
ann eftir stafrófs-röð.
Benedikt Sveinsson.
Bjarni Jónsson frá Vogi.
Björn R. Stefánsson.
Björn Kristjánsson.
Eggert Pálsson.
Einar Araórsson.
Einar Jónsson.
Einar Árnason Eyrarlandi.
Grísli Sveinsson.
Guðjón Guðlaugsson.
Guðmundur Björnsson.
Guðmundur Olafsson.
Hannes Hafstein.
Halldór Steinesoa.
Hákon Kristófersson.
Hjörtur Snorrason.
Jóhannes Jóhannesson.
Jón Magnússon.
Jón Jónsson, Hvanná.
Jörundur Brynjólfsson.
Karl Einarsson.
Kristinn Daníelsson.
Magnús Guðmundsson.
Magnús Kristjánsson.
Magnús Pétursson.
Magnús Torfason.
Matthías Olafsson.
Olafur Briem.
Pétur Jónsson.
Pétur Ottesen.
Pétur Þórðarson.
SigurJur Eggerz.
Sigurður Jónsson.
Sigurður Sigurðsson.
Skúli Thoroddsen.
Stefán Stefánsson.
Sveinn Ólafsson í Firði.
Þórarinn Jónsson.
Þorleifur Jónsson.
Þorsteinn M. Jónsson.
Kosningarnar.
í Norður-Múlasýslu eru
kosnir Jón Jónsson á Hvanná
með 367 atkv. og I»orst. M.
Jónsson kennari með 342 atkv.
Ingólfur Gíslason læknir fekk 260
atkvæði og Guttormur Vigfússon
237 atkv.
Brennuvargar
í Molde.
Það var talið áreiðanlegt að
mikli bruninn í Molde í fyrra hefði
verið af mannavöldum.
Kom þá upp eldur í bænum á
þrem stöðum í senn.
Síðan hafa menn orðið varir
við það oftar en einu sinni að
tilraunir hafa verið gerðar til þess
að kveikja í bænum.
Nýlega handtók lögreglan þar
ungan málara, sem grunaður er
um það að vera valdur að sum-
um íkveikjunum. Um það leyti
var enn reynt að kveikja íþorp-
inu, en sú tilraun mishepnaðist.
Bretar taka nýtt lán í
Bandaríkjunum.
Bretar hafa nýlega gert samning
víð fjármálamenn í Bandaríkjunum
og bankastofnanir um nýtl herlán.
Mun það eiga að nema alt að 60
milj. sterlingspunda eða 300 milj.
dala amerískra. Lánið ber 5% vexti
og borgist á nokkrum árum. Bretar
láta ýms verðbréf sem tryggingu
fyrir láninu.
Hringsskemtunin
í Hafnarfirði.
Þá er við gðngum snður í Hafnar-
f'jörð, getum vér eigi annað en dáðst
að fegurð landfi vors.
En er við hlustuðum á skemtun
þá, er Hringurinn hélt 11. nóv.
vissum við eigi hvort við áttum
fremur að dást að smekkvísi Hafnf.
eða list þeirra, er þar ákemtu. Sr.
Magnús Helgason sagði frá 3 kon-
ungum í Noregi er áttu i deilum,
(Sigurður Jórsalafari og bræðui). En
einn lendmr maður konungs leggur
höfuð sitt á kné Sigurðar korungs,
til þess að forða innanlands ófriði.
Rómuðu menn söguna að verðleik-^
um.
Einnig spiluðu þeir bræðurnir
Þórarinn og Eggert Guðmundsynir,
og hlutu lof fyrir. Naut Eggert sfn
eigi, eins vel og skyldi sökun
þess að hann er vanur pianó, en
skilaði á harmoníum.
Heill væri þeim, er styður og dáist
að hinum ungu listamönnum vorum.
Einnig þeim er dregur hinar fögru
sögur forfeðxa vorra fram úr gleymskH
hinna myrkvu tima íslands.
Mœccnas.