Morgunblaðið - 19.11.1916, Side 6

Morgunblaðið - 19.11.1916, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 The Fav Mottó: Ef fólk hefði ávait þá reglu að meta eingöngu hið innra gildi þeirrar vöru- tegnndar, sem það kanpir, þjrfti það ekki að borga eins óhæfilega hátt verð fyrir nauðsynjar sínar. Það er óilætt að fullyrða, að »The Favourite* sápan er sii þvotta- sápa, sem mest hefir verið keypt á þessum dýrtíðarárum um allan feim. Hvers vegna er það? Því er auðsv’arað: Astæðan fyrir því er sá, að þvottasápa þessi er bdin til með sérstakri aðferð úr efnum af beztu teg- und, sem hægt er að fá. Hún er fullkomlega hrein sápa, sem inniheldur hvorki »Excess of Alkali* né ósápukeud efni, leið r það því af sjálfu sér að hún er hin bezta sápa, sem þarfnast engrar viðbótar til fullkomnunar. »The Favourite* er sú þvottasápa, sem óhælt er að þvo úr hin fínustu efni, þar á meðal skinn hversu viðkvæm sem þau eru. »The Favourite* freyðir óhindrað hvort heldur er í köldu eða heitu vjtni. »The Favourite« er uppáhald hverrar húsmóður vegna þess, að hún sparar tíma og peniuga og léttir vinnu hennar að miklum mun. Allir vilja fá eins gott og mögulegt er og eins mikið og framast er unt fyrir peninga sína og er það því ánægjuleg fullvissa fyrir þá, sem kaupa »Favourite« þvottasápuna, að hún er í innra gildi sínu sú full- komnasta sápa, sem hægt er að fá og þar af leiðandi fyllilega vírði þeirra peninga, sem lagðir hafa verið út fyrir hana. A öllum sýningum hafa framleiðendur þessarar heimsfrægu sápu hlotið fyrstu verðlaun fyrir gæði hennar. Spyrjið því ávalt eftir »The Favourite« beztu þvottasápunni sem til er. — Búin til eftir: Dixon & Co., The Erne Soap & Candle works, D u b 1 i n, Stofnsett 1813. í heildsölu fyrir kaupmenn hjá 0. J. Havsteen. Aðalumboösmaður fyrir ísland. Ttlaskmuolta, (ageroiía og Cl)(Íttdero(ía ávalt jyrirliggianói. Hið ísienzka steinolíublutafélag. Símnefni Gíslason« Reykjavík. Talsímar Skrifstofan nr. 281 Heildsalan — 481 ’ hei!dsöluverzlun, Reykjavík haía birgðir af neðantöldum vörnm: Hveiti, 2 teg., Sveskjur, Vindlar, Hrísgrjón, Döðlur, Víndlingar, Haframjöi, Rúsínur, Reyktóbak, margar teg. Vals. hafrar, Þurkuð epli, Eldspýtur, Bankabygg, Ávaxtasulta »Jelly«, Kerti, Kaffi, 3 teg., Aoanas í dósum Jólakerti, Hálfbaunir, Aprikosur - — Spil, »Linsur«. Epli - — Perur - — Barnaspil. Kaffibrauð i kössum, Ferskjur - — Handsápur, mjög ftórt Kex í tunnum, Raspberry í syrup. úrval, Dósamjólk »[deal« og Þvottasápa, »Balmoral »Van Camps«, Mysuostur, Cleanserc, Lyftidnft, Makarooi, 2 teg. Eidam ostur, Gouda — Heilagfiski í dósum. Skeggsápa. Saurnur, Zinkhvíta 56 Ibs. dunkar, Þakpappi, Veggjapappi, Gólfpappi, Þakjárn, riflað, Þaksaumur, Rúgugler, 300 ferfet pr. ks. Hverfisteinar, Ljábrýni, »Asfalt«, Baðlyf, »Coopers-lögurc, kökur, duft. Olíufatnaður, Ullarbailar, Vi pokar, tómir, Strigaumbúðir, Hessians, Pappírspokar, flestar stærðir. Önglar, Netagarn, Manilia, kaðlar, Línubelgir, Barkarlitur, Körfur, síldarxörfur. Skófaínaðltr fcarla, fívenna ocj Barna. l/miskotiar vefttaðarvara: Léreft — Stúfasirz — Fataefni — Fóðurtau — Höfuðföt Vefjargarn — Baktöskur o. m. fl. Heímtii það! — O - — Aðalumboð fyrir Island: Nathan & Olsen. Beauvais níðursuöuvörur eru viðhrkendar að vera langbeztar i heimi Otal heiðurspeninga á sýningum, víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.