Morgunblaðið - 23.11.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1916, Blaðsíða 3
MOKfiÖNBLAWÐ lr au uu 3C 3Œ3BE 0Bí=3G ac 3E ir 31 ?l Með e.s. ,Hólumk komu miklar birgðir af hinum aipektu, ágætu, sterku, ensku Yörum Hvít léreft, 42 mism. tegundir. Lakaléreft, s tegundr. Tristtau loðfelt og gott, hvergi meiru úr að velja. Verkmannatau, framúrskarandi hentug og góð. Ribstau. ýmsir iitir. Fiðurhelt léreft, 2 tegundir. Lakaléreft, vaðmálsv., óbleikjað. Svartur Lastingur. Misl. Lastingur 6s mism. litir. Sirts, rauð, einlit. Sirts í sængurvec, einlit. Fóður, margar teg. Ermafóður. Ullar- og Baðmullarflauel, bæði góðar og ódýrar teg. Molskinn, þrælsterkt. Pique. Kjólatau, mikið og margvislegt. Cheviot, afbragðs gott. Handklæðadregill. Handklæði. Silki, allir regnbogans litir. Ballkjólaefni, dýrleg að sjá. Kvensokkar. Matrósafrakkar á drengi. Vasaklútar, kvenna og karla. Dúkar og Serviettur. Tvinni og Teygjubönd. Hvítt og mislitt Flónel. Skinnsett á kr. 60.00—120.00, o. fl., o. fl., sem oflangt yrði upp að telja. Hvergri meiru úr að velja! Skoðið mínar vörur áður en þið kaupið annars staðar. Landsins mesíu birgðir! enBss—- Egiíí Jacobsen. fc sSI 30 JL JL DŒIEE DIE=]E 3C 3C 30 Epli komu með Goðafossi i Liverpool. 2 vagnhestar til sðlu. Upplýsingar í Söluturninum. Mótorbátur með tækifærisverði til sölu, ásamt miklu af veiðarfærum. Báturinn hefir 6 hesta vé). Ur og klukkuT Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins- unar, því þar fáið þið bæði fljótt og ?el af hendi leyst. Til sölus mótorbáturinn HERA með 36 hesta Tuxham-vél og öllu tilheyrandi, svo sem seglaútbdnaði, tveim spilum með leiðingu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti tölu- vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast. Báturinn liggur sem stendur á Reykjavíkurhöfn. Tilboð óskast til undirritaðra fyrir 25. þ. m. G. Gíslason & Hay, Ltd. Reykjavík. Þeir sem skulda mér samkvæmt viðurkenningu, skuldabréfi, víxli, sátt, dómi eða á annan hátt, eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofu mina á Bergstaðastræti 36 fyrir 31. þ. m. Heima kl. 12—1 og 7—8 síðdegis. Gísli Þorbjarnarson. Blómlaukar: Hyacintur, Tulipanar. Crocusar, Páska- og Hvítasunnuliljur fást mjög ó d ý r i r í stóru og fjcl- breyttu úrvali hjá Guðnýju Ottesen, Þingholtsstræti 3, uppi» Lampar, Lampaglös, Lampakveikir, nýkomnir í Liverpool. Mðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á ierðalagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.