Morgunblaðið - 07.12.1916, Qupperneq 2
2
MORKUNBLAÐH*
3SMÍW—Wll lliilHM i'llll
RfOl Reykjavíkur |R|0
'^l Biograph-Theater
Talsími 475
Spartacus.
Stóríenglegur og fallegur ítalsk-
ur sjónleikur í 5 þáttum.
Leikinn af 1. flokks ítölskum
leikurum.
Efni myndarinnar er fallegt og
spennandi og gerist í Róma-
borg árið 71 f. Kr.
Tölusett sæti kosta 60 aura,
alm. 40 au. og barnasæti 10 au.
Pantiö aögöngumiða í
tíma!
w
verður hin margþráða
algleymingsskemtiin
haldin í Bárubúð.
Aðgöngumiða geta menn fengið í Bárunni (niðri) frá ki. 10 árd meðan
nokkuð er til.
Bjarni Bjftrnsson.
Hásetafélag Reykjavíkur
Til jólanna.
ísl. konfekt og sódakökur, enn-
fremur allskonar myndir úr marzipan
og sukkulade. Litið á sýnishorn af
fsl. iðnaði.
Að eios selt til kaupmanna.
Brjóstsykursverksm. Lækjarg. 6 B.
Sfmi 31.
heldur
árshátíð sína í Bárubúð snnnnö. 10. þ. mán. kl. 7 siðd.
Húsið opnað kl.
Félagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni félagsskýrteini sín á skrifstofu
»Dagsbrúnar« (í Gamla Bíó) föstudaginn 8. þ. m. og laugardaginn 9. þ.
m. kl. 12—4 og 6—8^/2 síðdegis báða dagana.
Skemtinefndin.
Jóh. Olafsson & Go.
umboðs- og heild.sala
Lækjargötu 6 A (bakhúsið)
Talsími 584.
Skaifstofan fyrst um sinn opin 2—4
iL F. U. ffl.
A. D. fundus í kvöld kl. 8V2
Allir ungir menn velkomnir.
Kellðvikuíbíllinn
fer til Keflavíkur í dag kl. i2áhád.
Nokkrir menn geta fengið far.
Uppl. hjá R. P. Levi.
Utan af landi.
Dráttarbraut á Isafirði.
Bárðor G. TómassDn ætlar að
smíða dráttarbraut fyrir ísfirðings.
Verður hún hlutafélagseign og er
alt hlutaféð 15.100 krónur. Bærinn
leggur fram 7 þús. kr., en útgerðar-
menn það sem á vantar.
í ráði er einnig að reisa skipa-
smíðastöð í sambandi við dráttar-
brautina, en hún verður þó sérstök
eign.
Raflýsingar.
Kauptúnin Bíldudalur og Patreks-
fjörður ætluðu bæði að koma á raf-
iýsingu hjá sér i haust. Sýnir slikt
Vapp mikið, þar sem alt efni til slíkra
hluta er i margföldu verði við það
sem var. Ráðgert var, ef engar sér-
stakar hindranir kæmu fyrir, að kveikt
Leikfélag Hafnarfjarðar.
Skr íllinn,
sjónleikur í 5 þáttum eftir Th. Overskou
verður leikinn í Goodtemplarahusmn í Hafnarfirði
laugardagskvöldið 9. des.
Leikurinn byrjar kl 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir allan laugardaginn í sölubúð Kaupfélags
Hafnarfjarðar til kl. 6 síðdegis.
Pantið aðgöngumiða í síma nr. 8.
Ef pantaðra aðgöngumiða er eigi vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldið, verða
þeir seldir öðrum.
Royal Scarlet
Mjólkin
er nýmjólkur-ígildi og notuð á öllum betri heimilum
Fæst hjá
Jöni Hjartarsyni & Co.
TTVTVTrTriTT.xnjTrrriiTrrr7iTiiTiTi.il lijminrnxL
EPLI (Fancy York - Baldwins), KAFFI og OSTAR
fást í heildsölu.
G. Gíslason & Hay.
llllXAlll^rTTjy^TTTTTTTTTXJTTTTriTSJrilllllXTTTI
yrði í fyrsta skifti um jólin á Bíldu-
dal, en nokkru fyr á Patreksfiiði.
Aí þessu verður þó ekki vegna þess
að útflutningsleyfi frá Englandi hefir
ekki fengist fyrir pípum til rafleiðsl-
unnar, og ekki búist við að þær komi
íyr en á næstk. vori. Að öðru leyti
er framkvæmd og undirbúningur raf-
leiðslanna í bezta lagi.
__WÝJA B í Ó
Svarta
fjölskyldan
Sjónleikur i fimm þáttum.
Tðlusett sæti.
Hjálpræðisherinn
Vakningasamkomnr
verða haldnar
Fimtud. þ. 7. Umtalsefni Abel.
Föstud. þ. 8. Umtalsefni: Hvað það
kostaði mig að frelsast. Kapt. Þ.
jónsson.
Laugard. þ. 9. Umtalsefni: Einkenni-
legar endurfæðingar. Adj. Harlyk,-
Allir velkomnir.
Kolin í Botni.
Rétt við bæinn Botn i Súganda-
firði eru kolalög i jörðu og hefir þar
af og til verið tekið til brenslu á
heimilinu. í fyrra haust hófu nokkr-
ir Súgfirðingar samtök um að láta
grafa þar dýpra til rannsóknar og
fluttu nokkur kol þaðan til kaup-
túnsins á Suðureyri. í hanst var
aftur reynt þar nokkuð af kolum frá
Botni. Segja skilrikir menn að þau
brenni sæmilega og geíi góðan hiti,
Kolin eru brúnkol.
Sjálfsagt virðist að þiugið og lands-
stjórnin láti rannsaka þessi kolalög
nánar. [Vestri]
Brunabótafélag Islands.
Aðalmálgagn dönsku vátrygg--
ingafélaganna, »Forsikringskon-
gressen«, hefir nýlega skorað á
öll erlend félög, er vátryggja gegn
bruna hér á landi, að reyna að
spilla fyrir »Brunabótafélagi ís-
lands« með því að binda húseig-
endur með 5—10 ára vátrygging-
arsamningum.
Þótt einhverir gerist til þess,
þeirra er hús eiga og lögum sam-
kvæmt eiga að vátryggiast í
/Brunabótafélagi íslands«, að láta
erlend vátryggingarfélög náásér
tangarhaldi á þennan hátt, þá
súpa þeir sjálfir seyðið af því.
Slík vátrygging leysir menn eigi
undan þeirri skyldu að greiða ið-
gjöld til »Brunabótafél. fslands«,
en ef húsin brenna, hafa hin út-
lendu félög enga skyldu til þess
að greiða brunabætur. Það er
því að eins að fleygja fé út að
óþörfu, að greiða iðgjöld til er-
lendra félaga, af þeim húsum,
sem eiga að vera vátrygð hjá
»Brunabótafélagi Islands«, og er
vonandi að enginn láti tæla sig
til þess.
/