Morgunblaðið - 07.12.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.12.1916, Qupperneq 3
*>.0«GUNRf.AF>IÐ cssa v a w 8 ö k s . cssss Afmæli í dag : Branddís Guðmundsdóttir, húsfrú. Elín Laxtial, húsfrú. Jakob Guðmundsdóttir, húsfrú. Bagnh. Bjarnadóttir, húsfrú. Þórh. Briem, jungfrú. Gísli Sveinsson, alþm. GuSjón Gamalíelsson, múrari. Kristinn GuSmundsson, steinsmiður. Jóla- og nýárskortin sem F r i S- finnur L. Guðjónsson gefur út, eru hverjum manni kærkomin sending; á þeim eru íslenzk erindi og heilla- óskir svo fjölbreytilegt að hver og einn getur þar fundið það sem hann er ánægður með. Sólaruppráa kl. 10,5 S ó 1 a r 1 a g — 2.34 Háf lóð í dag kl. 4.1 og í nótt kl. 4.22 Veðrið í gær: Vm. logn, hiti 0,4 Bv, logn, hiti 0.4 íf. a. st. kaldi, frost 1,5 Ak. n.n.v. andv., frost 3,2 Gr. logn, frost 9,5 Sf. n.a, kul, frost 2,0 Þh. F, v.s.v. st. kaldi, hiti 7,6 Fyrirlestrar Háskólans: Próf. Björn M. Ólsen, dr. phil.: Eddukvæði, kl. 5—6. Jón Jónsson, dócent: Verzlunarsaga íslands kl. 7—8. Alexander Jóhannesson dr. phil.: Æfingar i þýzku kl. 7—8. Þórhallnr Itiskup í Laufási liggur rúmfastur allþungt haldinn þessa dag- Ceres kom hingað í fyrrakvöld seint. Meðal farþega voru Einar Vigfússon bakari, Óskar Clausen kaupm. Skipið fer til útlanda á laugardag. Stórhýsi Nathan & Olsens er nú bráðum fullsteypt. Verður álitleg turn- bygging á norðvesturhorni þess, reisuleg mjög. Yfirleitt er mikil bæjarprýði að húsi þessu og gefur hún honum tölu- vert stórborgarsnið, Búist er við því, að hægt verði að flytja í húsið í miðjum maí næstk. Klukkan 9 í kvöld kemur Bjarni Björnsson loksins fram á sjónarsviðið aftur. Hefir hann verið lengi að safna nýju góðgæti í sarpinn, en nú er hann troðinn, skekinn og fieytifullur af alls- konar »gríni«. Menn voru farnir að rífast um aðgöngumiða í gær, svo að hætt er við að eiuhver fari varhluta af skémtaninni að þessu sinni. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar hinn 4. þessa mán. Svarta fjölskyldan, mynd sú er Nýja Bíó sýnir nú, fær almenningslof. Sórstaklega verður mðnnum tíðræt't um leik Óla litla, þess hins sama er lék í kvikmyndinni »Erfinginu að Skjold- borg« og öllum þótti svo gaman að. Mynd þessi verður að sendast út með Breiðafjarðarbáíurinn „Svanur“ é fer ti! Sands, Olafsvíkur og- Stykkishólms íostadagskvöld kí. 8. Afgreiösla hjá Eimskipafélagi íslands. Niðursoðnir ávextir: allskonar. þurkaðir ávextir: Apricots, epli, ferskner, perur. Jíýir ávextir: Epli, vínber, citrónur. Stærst og bezt úrval hjá Jes Zimsen. »Ceres« og er því hver síðastur að fá að sjá hana. Vélbátur frá Akranesi kom hingað með fisk í gær og var hann seldur hór, ýsa og þorskur á 15 aura pundið og slægð keila á 19 aura. Fiskinn hafði báturinn sótt suður í Miðsjó. ÞÍDgmálafundur var haldinn á Akra- nesi í gærkvöldi. Halldór Stainsson, þingmaður Snæ- fellinga, kom hingað í gær með Breiða- fjarðarbátnum. Er hann fyrstur allra þingmanna til höfuðstaðarins. Ummæli nokkurra hershöf ðingja. Brusiloff, hinn nafntogaði hers- höfðingi Rússa, sagði eigi alls fyr- ir löngu, að bandamenn væru sama sem búnir að vinna stríðið, og kvaðst vera viss um það að friður væri kominn á í júlímán- uði að sumri. En brezki hers- höfðinginn Sir William Robertson sagði um sama leyti að ófriður- inn væri að eins kominn á mið- stig sitt og ófriðariokin væru hvergi sýnileg. Brezki hershöfð- inginn, Sir William Rawlinson, var spurður að því hvort banda- menn mundu geta brotist í gegn um herlínu Þjóðverja í Frakklandi Hann sagði að enginn efi væri á því að þeir gætu það, en hve auðvelt það væri, kvaðst hann ekki geta sagt. Her Breta mundi verða miklu öflugri í vor heldur en nú, og að sumri mundi hann enn öflugri heldur en um vorið. Um þetta segir brezka blaðið »Daily Dispatch«. Hverjumánú að trúa? Samkvæmt skoðun Brusi- loffs er ófriðnum lokið í júli, og þá kemur hermagn Breta of seint samkvæmt áætlunum Rowlinsons. Auðvitað dæmir hver þeirra frá sínu eigin sjónarmiði. Brusiloff þykist viss um það að hann muni geta gengið milli bols og höfuðs á Þjóðverjum þeim, er hann á að mæta, undir eins og hann hefir næg skotvopn. Og þar heíir hann sennilega rétt að mæla. Á sama hátt hugsa þeir Robert- fásf ætið hjá Jes Zimsen. Duglegur og reglusamur formaður óskar eftir að vera íyrir mótorbát, er gangi tii fiskveiða frá Sandgerði eða Suður- nesjum í vetur. Upplýsingar gefur Gísli Jónasson Laugaveg 79 2 kýr ungar, gallalausar, eiga að bera c. 4. janúar og 20. marz, eru til sölu nú þegar í Álfsnesi. fást hjá Hl. „Nýja lunn“. 10110 DBZtí nægar birgðlr hjá Jes Zimsen. son og Rowlinson að eins um viðureignina þar sem Bretar eru fyrir. En þeir gera ekki ráð fyr- ir gagngerðri breytingu á sókn vorri, miklu grimmilegri sókn heldur en hjá Somme. »Marcel Hutin«, sem er mál- gagn frönsku stjórnarinnar, getur þess, að Joffre hafl komist *að þeirri niðurstöðu, að árásir, sem hafi takmarkaðan tilgang, geti eigi leitt til annars en smásigra. En ef úrslitasigur ætti að vinnast, þá yrði nauðsynlegt að grípa til »stórkostleg8 hernaðarbragðs*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.