Alþýðublaðið - 06.05.1958, Page 1
XXXIX. árg.
Þriðjudagur 6. maí 1958
100. tbl.
Sfjórnmálaleg samvinna aðildarríkjanna
jólsf að miklum mun á síðasfa árf
Kaupmannahcfn, 5. íriaí.
(NTB).
UTANRÍKÍ SBÁ£>BEBBAJi
Atlantshafsbandalagsríkj anna
15 settust á rökstóla í Kaup-
mannahöfn í morgun. Létu þeir
í Ijós ánægju sína yfir því, að
stjórnmálaleg samvirma aðiid-
arríkjanna hefði aukizt að mikl
um mun siðasta ár. Jafnframt
því að utanríkisráðherrarnir
vcnu sanunála «n að auka þetta
samstarf, sem þeir töldu mik-
ilsvert með tilliti til væntanleg-
. »• ra samninga við Sovétríkin, vör
_ • uð« IMr við þeirri pólitískri
' , ' | hættu, er stafað gæti af efna-
Cvt-íxt" ' hagslegum klofningi Evrópu.
Ut armkisráðhe rramir ræ-ddu
• Þessi vandamáj í sambandi við
umræður um ársskýrslu fram-
kvæmdastjóra NATO, Pa.ul
Henri-(Spaak, þar sem fjalláð er
um innri og ytri starfsemi
banidalagsins. Utanríkiséáðherr
ir Noregs og Danmerkur ræddu
bessi m!ál sérstaklega í dag.
ríkjanna, var sérstaklega í dag
rætt um það, hvort ástæða sé
Framhald á 2. síðu.
Maður drukknar
Þ.VP SLYS vildi til í Vest-
maimaeyjum s. 3. laugardagis
kvöld, að maður féll þar í höfn
ina og drukknaði. Hann hét Ól-
afur Bjarnason og var 52 ára
að aldri. Uan tildrög slyssins er
tkki vitað, en um níu leytið á
laugardagskvöJdið var lögregl-
unni í Vestmannaeyjum til-
kynnt hvarf mannsins, var þeg-
ar hafin leit að honum. -—■—•
Skömmu síðar sást húfa hans á
floti á Friðarhöfninni. Guð-
munduj- Guðjónsson, (frosk-
maður) var staddur í Eyjunn
þegax jþetta skeði, ;var havut
fenginn til að leita Ólafs í höfn
inhi. Fannst lík hans eftir
Au'k efnafeagssamvinnu Evrópu skamma leit.
Vorkuldar á Ólafsfir©!.
Unga fólkið er ekki lengi að taka við sér þegar sól hækkár á lofti og hlýnair í veðri, að notfæra
sér sjóinn og sólskinið. Þótt sjórinn sé enn mjög kaldur eru strákarnir ekki alveg á að flatmaga
í sólinni eins og fullorðna fólkið, þeiir verða að hafa eitthvað fyrir stafni og veita lífsgleðinni
útrás, og hvað er það skemmtilegra en að búsla í sjórnun bótt kaldur sé? (Ljósm. Alþbl.).
Eldsvoði á tveimur stöðum í Reykjavík:
Reykj avíkurmótið:
Fram-Þróttur í kvöld
ÞRIÐJI Ieikxir Reykjavíkur- 1
inótsins fór fram á sunnudag
inn. Þá kepptu KR og Víking-
ur og fórú leikar þannig, að KR j
sigraða meS 8 mörkum gegn '
engiu. í hálfleik stóðu leikar 3:0.
Öll Reykj avikurliðin hafa nú
leikið einn eöa fleiri leiki í mót
iru og er stýrkleiki þeirra að
koma í Ijós. Svo sem við var
b.úizt, eru þrjú I. deildar féiög-
in, Fram, KR og Valur, þar efst
á blaði og verður vafalaust
hiiro og tvísýn keppni þeirra
á milli um Reykjavíkurmeist-
ai atitilinn. Fram hlaut hann í
fyrra. — Fjórði leikur mótsins
er í kvöld. Fram og Þróttur
leika þlá kl. 8,30. Dómari verð-
ur' Guðbjörn Jónsson, en línu
verðir Sveinn Hálfdánarson og
Einar Hjhrtarson.
Lítið íbúðarhús við Sauðagerði brann
að heifa má alveg, sfendur þó uppi
*
ELDSVOÐI varð á tvejmur stöðum í Reykjavúk í gær,
og ’.jrftu miklar skcmmdir á báðum. Tvær íbúðir í húsi við
Rárngötu eyðilögðust að kalla, og lítið íbúðarhús við Sauða
gerðj brann að innan, svo að bað er að heita má ónýtt. Þar
að' :iuk! líviknaði í á tveimur stöðum, án þcss að verulegt tjón
hlyíist af.
Ekkl emu sinnl kotnnir næg-
Ir hagár fyrir fiross.
Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI t gær.
ENN ERU HÉR harðindi og engin jörð komin upp fyrir
höfn, að sauðburður er l;egar byrjaður. Kornin eru upp snöp fyr
höfn, að sauðburður er þegar byrjaður. Komin er upp snöp fyr
ir hross, en annars ekltj næg jörð fyrir þau, svo enn verðiir
að hára þeim.
Samkvæmt frá-sögn slökkvi-
liisins í Rcykjavík var því til-
kynnt um eldinn í húsinu viö
Bárugötu kl. 2,15 e. h. Húsið
e; nr. 13 við þá götu. Kom eld-
urmn upp á e-fri hæðinni. Úlf-
Eir Þórðarson læknir, ér eigandi
hússiii'3 og cr í'búð hans á fyrstu
og annarri hæð.
LOGAÐI ÚT UM ÞRJÁ
GLUGGA.
Eldurinn var bagar magna.ðúr
c.g breyttist ört út. Stóðu log
arnir út um þrjé' glugga, er
slökkviliðið kom vestur et'tir.
Húsið er úr steini með timbur-
imiréttingum og loftum. Var
ailt í björtu báli og brann all:
innbú á efri hæð nema í einu
herbcrgi af fjórum og e'nnig
í rishæð. Eru þe'ssar hæðir báð-
ar eyðilagðar að innan nema
eitt. hii’bergi veggir mikið
skenimdir og þak brunnið. —
Mikið var af bókum í íbúð
| 's: knisins, og evðilögðust þær
ýmist af eldi eða vatni. Eldur-
I inn varð slökktur á hálfum öðr
urig k'ukkutíma. Atf neðri hæ'ð
I var innibú flutt út. Urðu þar
ekki skemmdir af eldi, en tals-
verðar aí vatni.
Pramhalð á 2. «1«
í dag er norðan ka-ldi, hiti
ekki ytfir eitt stig og fjúk. Hef-
ur þannig viðrað lengi, og sama
og ekkert tekið upp.
AFLALEYSI OG
ATVINNULEYSIv
Afli hefur verið mjög lítilp í
t príl, svo að með fádæmum er
Togbátar haía tæplega aflað
j!yrir olíu, og menn á smærri
bátum naumast verið matvinn-
ungar. Er af ber.sum orsökum
sáralítil atvinna. Skapast erf-
iðleikar bæði af aflaleysi og
vorkuldum. — M.
um elnahags-
s
( NÍTJÁN MANNA NEFND (
S IN var á fimduni um h&lg- ^
S ina að ræða tillÖgur ríkis- S
j S stjórnarinnar í efnahagsmál- S
i S ,,-1,,,, Vnvn fnnrlíi* ■> lflmrai* S
Fregn tij Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjum í gær.
FJÖLDIN af bátunum eru
bunir að taka upp netin og
margir farnir aítur á línu. —
Fiska þeir um 4—6 tonn í róðri,
mest löngu og ýsu. Færabátarn-
ir eru flestir fyrir austan, afli
þeirra er saltaður um borð.
i S
i unuiri, Voru fundir á laugar S
• daginn og á sunivudaginn, *s» $
^ ekki var fundur í gær. Þá sat ^
^ hin svo kallaða sex mannaÁ
^ nefnd á fundi. Líkur eru tald >
ar til þess, að nítján raaima ^
( nefndin komj saman tif fand' ^
S ar að nýju í dag. ^
S i