Alþýðublaðið - 06.05.1958, Side 2
2
’ 'ý ð u b 1 a ð i ð
Þriðjudagur 6. maí 1958
munriir meiri en nokbru sinni fwrr
!< ramhald af 12. jíðu.
inn formaður samhandsins.
Meðstjórnendur voru kjörn-
Frá aðalfundi Barnaviiiaféiagsins Sumargjafar ir Þöl^a^ul Guðmundsson,
| Ragna Guðlaugsson oð Pjetur
AÐALFUNDÍJR Barnavina- leigu í þessu skyni, með góðum Daníelsson, en varamenn Hail-
félagsins Sumargjafar í Reykja kiörum. Hiúsið Grænaborg, sein dór Gröndal og frú Helga Mar-
vík var haldinn miðvikudaginn
"0. apríl s. 1. Formaður félags-
ins, Páil S, Pálsson, hrl., gaf
skýrsiu um störf félagsstjórnar
innar frá síðasta aðalfundi.
Hann gat þess, m. a., að styrk
ur frá Reykjavíkurbæ til starf-
semi félagsins hefði aukizt veru
iega á þessu ári. Hinsvegar væri
rekstrarkostnaður hinna 7
barnáheimila félagsins mikili
og vistgjöldin miklu lægri en
svo, að unnt vær að halda þeim
keimiluinum væri meiri nú en
óbreyttum. Aðsókn að barna-
nokkru sinni fyrr, og hefði fé-
Isgsstjónin ákveðið, að reyna
að færa út starfsemi félagsins
nú á þessu ár og fjölga heim-
ilunum. Myndi kappkostað að
koma upp nýjum leikskóla við
Háteigsveg í húsnæði, er óháði
fríkirkjusöfnuðurinn í Reykia-
v?k hefði boðið Sumargjöf til
að nokkru leyti 'hefur verið teinsdóttir.
notað fyrir æfingakennslu fyr- Á aðalfundinum voru rædd
iv Kénnaraskólann, mun Sumar fjölmörg hagsmunamál veit-
gjöf taka aðöllu til afnota fyr- inga- og gistihúsaeigenda, m. a.
ir starfserr.i sína. Líkur væru skattar og verðlagsmál, en
fyrir því, m leikskólarekstri veitingarekstur kvað hafa átt
verði hætt í Lau'fáshog, en dag . erfitt uppdráttar að undan-
heimilið stækkað sem því nern- förnu vegna geysihárra skatta
j
Armann J. Lárusson varð glímu-
kóngur Islands í sjötta sinn |
islandsgliman fiáð í
Ráðherrafundur
Framhald af 3. sTÖu.
tii a§ efna til fundar æðstu
rnanna austurs og vesturs, eins
og allt er í pottinn búið. — 1
þriðja lagi ræddu utanríkisráð-
herrarnir um Rapackiáætlunina
um hlutlaust belti í Mið-Evr
■ópu. 'Ðandaríkin og fleiri ríki
hsfa hafnað tillögum Rapacki-
áætlunarinnar.
asicogur
Framhald af 12. síðu.
vinnúflokkar fari um hverja
helgi* féá maí-byrjun þar til
starfið hefst. í fyrra sumar var
m a/ reist bátaskýii og smíða-
hús, log fullkpmið íþóttasvæði
hefur verið í byggingu nokkur
undanfarin ár og verður það
vamtanlega tekið í r.otkun áður
en mjög langt um líður. Þá eru
skógræktarmálin ofarlega á
baugi hjá Skógarmönnum. —
Vmna þeir á vori hverju að
plcntun nýgræðings af fremsta
megni, enda var skógurinn frið
aður ;iyrir nokkrum árum, með
það fyrír awgum að þar mætti
vaxa upp nytjáskógúr með tím-
anum Sérstskui skógræktar
flokkur fer væntanlega upp eft-
ír um n. k. mánaðarmót.
ur,
Ýmislegt fleira væri í athug-
un um brá ða b irgðaúrlau s n ir
vegna ihnnar miklu eftirspurn-
| ar eftir vistrými á barnaheim
j ilum, en of' snemmt væri að
i segja um það með vissu, hvern
| ig tækist að l'eysa þann vanda.
} Þá skýrði formaður frá því,
j a'S fyrsta áfanga að byggingu
nýs barnaheimilis við Forrihaga
hefði verið lokið á árinu 1957,
eins og fjárfestngarleyfi hrökk
til. Vonir stæðu til, að leyft
verð a. m. k. að gera bygging-
uj’a fobhelda á þessu ári.
Undirbúningur félagsins að
hátíðahöldum Sumardagsins
fyrsta í Reykjavík 1958 hefðu
gengið mjög vel og hátíðahöld-
in. haft góðan blæ, enda eiii-
dæma veðurblíða allan daginn.
Framkvæmdastjóri félagsins
Bogi Sigurðsson, skýrði reikn-
inga félagsins.
Lögum Sumargjafar var
breytt þannig á fundinum, sam
kvæmt tilmælum áður frá bæj
arstjórn Reykjavíkur, — að
F’eykjavíikuribær tilnefni einn
fulltrúa í stjórn félagsins af
sjö, sem eiga sæti þar.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga að þessu sinni Páll S.
Pálsson, hrl,, Helgi Elíasson,
fræðslumálastjó.ri, og sr. Emil
Björnsson,
Af hálíu Reykjavíkurteæjar
var Fáll S. Pálsson tilnefndur í
féJagsstjórnina, samkv. álvktun
fná bæjarráði, er, aðalfundurinn
endurkaus þá Helga Elíasson
og sr. Emil Björnsson, til næstu
þriggja ára.
Auk ofantaldra fulltrúa eiga
nú sæti í stjórn Sumargjafar,
frú Valb.org Sigurðardótiir
skólastjóri, Þórunn Einars-
o’óttir forstöðu-kona, Jónas Jó-
steinsson yfirkennari, og
Sveinn Ólafsson forstjóri.
'í varastjórn eiga sætl 3 fé-
lágsfmehn, Bjarni Bjarnasoh
kennari, Arnheiður JónsdSttir
keunari og Guðmundur M. Þor
láksson kennari.
og strangra veðiagsákvæða.
48. ÍSLANDSGLÍMAN fór
fram að Hálogalandi í fyrra-
dag. Ármann J. Lárusson, UMF
R, bar sigur af hólmi með 10
vinninga. Lagði hanm alla
keppinauta sína. Þetta er í ýi.
sinn sem Ánnann sigrar í ís'
! andsglímunni. Hefur enginn
Bandaríkjwium gep greiSslu í ísl.
LAUGARDA GIN N 3. maí
\ ar gerður samningur við
Bandaríkin um kaup á banda-
rísfcum landbúnaðarafurðum
gegn greiðslu í islenzkum krón
um, Samninginn undirrituðu
í Gylfj Þ. Gíslason, settur utan-
íikisráðherra, og Theodore B.
Olson, sendií'ulltrúi Bandaríkj-
anna.
Hér er um að ræða samskon-
ár samning og gerðux var í apr
Í1 1957, en samkvæmt honum
haf'a verið keyptar til landsins
landbúnaðarafurðir frá Banda-
i-íkjunum fyrir uni 44 milljónir
króna. í nýja samningnum er
gert ráð fyrir aS keyptar verði
ei’tirtaMar afurðir fyrir 3 mill-
jónir dollara eða 49 milljónir
kióna:
llveiti, Bómull, Maís, maís-
ínjöl, Bygg, Tóbak, Þurrkaðir
og niðursoðnir ávextir.
Andvirði afurðanna verður
að talsverðu leyti varið til lán-
veitinga vegna innlendra fram
kvæmda, aðallega til g’reiðslu
á innlendum kostnaði við virkj-
un Efra Sogs. Bandaríkjamer.n
geta einnig varið nokkrum
hluta fjárins til eigin þarfa hér
á landi,
100 þús. kr. á nr
891
ræfii
Dagskráin i dag:
19.00 Þingfréttir. _______
19.30. Tóníeikar. Óperettulög—7-
(pfötur).-
20.00'Fréttri-,
,20.30 Daglegt mál (Árni Böðvy
arsson kand. mag.).
20.35’Eriridi: Bretar og stórvelda
pólitíkin,'í upphafi 19. aldary
(Bgrgsteiún Jónsson kand, *
ma,g.).
21.00. Tóniéikar (plötur): —•-
Strengjakvartett í D-dúr —
(K-499) eftir Mozart (Barchet
kvartettinn leikur).
21.25 Útvarpssagan: „Sólon íá-
landus“, 28. -(Þorsteinn Ö.
Stephensen).
22.00* 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fréttir.
22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.30; „Þriðjudagsþátturinn“, —
Jónas Jónasson og Haukur
Morthens hafa á hendi um-
sjóp.
23.25 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
12.50—14.00 ,,,-Við vinnuna“: • —
Tónleikar áf plötum.
19.00 Þingfréttir.
19.30 Törileikai (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Harðar-
saga og Hólmverja; VI. - —
sögulok (Guðni Jónsson próí-
essor).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.20 Erindi: 'Víkingaferðir og
víkingakyn (Þorsteinn Guð
jónsson).
21.40 Rírrxnaþáttur í umsjá Kjart
ans Hjálmarssöhar og Valdi
mars Lárussonar.
22.00 Fréttir.
22.10 „Víxiar með afföllum“,
framhaldsleikrit. 9. og síðasti
þáttur endurtekinn. — Leik
'Stjóri Benedikt Árnason.
22.55 Tónleikar (plötur).
23.15 Dagskrárlok.
DREGIÐ var í 1. fl, happ-
drættis DAS á laugarda-ginn
um 10 viuninga eins og venju
lcga.
1. vinninguT, 3. herbergja í
búð, fullgerð á Selvcgsgrunni
kom á miða nr. 1723, í umiboð
inu Vogar, Eigandi miðans er
Óskar Eyjólfsson, Hringbraut
1, Hafnarfirði.
2. vinningur, vélbáturinn
Klukkutindur kom á miða nr.
19420, umboð Vesturveri. Eig-
andi Hulda Kristinsdóttir
StcáliÐlti 30.
3. Ford Zodiac fólksbifreið,
miði nr. 60435. umboð Vestur
ver. Miðirni var óendurnýjað
ur.
4. Fiat, 600 Muetipla fólksbiL
•iciö. Miði nr. 33807. umboð
Vesturver. Eigandi: Jón Júlíus
son skipverjí á Fjallfossi, Brá
vallagötu 18.
5. Píanó Hórnung & Möller.
nr. 17760, umboð Vestuírver.
Eigandi Haraldur Haraldsson
Rauðalæk 2.
6. Húsgögn eða heimilistæki
fvrir kr. 20 þús. Nr. 4702, um
boð Vesturver. Eigandi Heimir
Gíslason Fsgurhóli, Hellis-
sandi.
7. Útvarpsgrammifónn með
■segulbandstæki, nr. 60581, um
boð VeS'turveri. Eigandi E'bba
Þorgrímsdóttir Þverveg 40.
8. Húsgcgn eða heimilistæki
eftir eigin vali fvrir kr. 15 þús.
kr. nr. 54822. Eigandi Stein-
unn Jónsdóttir Skólavörðustíg
21 A.
9. Kvilnnyndavél, Bauer,
með sýningarvél og tjaldi. nr.
26168. Umboð Vesturveri. Eig
andi Gísli A. Gunnlaugsson, 5
ára, Grænukinn 5, Hafnarfirði.
10. Húsgögn eða heimilis
tæki eftir eigin val fvrir kr.
10 þús. nr. 34278. Umboðið í
Stykkishólmi. Eigandi Jónas
Hiidimundarscn, Stykkishólmi.
3 U s $&' s a
í GÆR var dregið í 5. flokki
Vör uhappdrættis !S ,í .B.S.
Dregið var um 300 vinninga
að fiárhæð samtals 435 þúsund
krónur.
Hæstu vinninga hlutu eftir
talin númer:
Kr. 100.000.00 nr. 54048, um
boð Austurstræti 9.
Kr. 50.000.00 nr. 63613, um
boð Austurstræti 9.
Kr. 10.000.00 nr. 21054. 27337
28553 33284 39782 40488 45697
59084.
Kr. 5.000.00 nr. 3842 24877
36024 45486 51242 51305 52804
53769 61214 61397.
imnið hana oftar, en einn jafii-
oít, Sigurður Thorarensen. Ár-
inann er aðeins 26 ára gamall,
Önnur úrslit í glímunni urðis
þau, að 2. varð Kristján Heim-
ir Lárusson, UMFR, með átta
vmninga. Lagði hann aIIa nema
Árrnann bróðux sinn. Kristjái®
G. Tryggvason, Ármann'. varJS
3. með sjö vinninga eftir auka-
giímu við Hannes Þorkelsson,
1 :MFR sem hlaut sex vinninga#
og varð 4. í röðinni. Ólafur Eyj-
clfsson, UMF Eyfiellinga, varS
5 með fjóra vinninga. Þrír urðta.
Iþfnif míeð þrjá vinninga hvep
cg hlutu 6.—8. sæti. Þeir er«
Hiimar Bjarnason, UMFR, Sig-
lirður Ámundason, Ármanni,
og Ólafur Guðlaugsson, UMF
Dagsbrún. í 9. sæti varð Krist-
ján Andrésson. Ármanni, með>
2 vinninga og Sveinn Sigur-
jónsson, varð 10. með einn vinr*
ing. • )
FÓR VEL FRAM.
Ungmennaíélag Reyki avíkur
sá um íslandsalímuna að þessiS
sinni og fór hún vef fram í hví*
vetna. Baldur Möller varaform.
ÍBR, setti mótið ,en Gísli Ól-
afssón úr stjórn Í'SÍ sleit mót-
inu og afhenti verðlaun. Glímxsí
stjóri var Kjartan Bmgmann*
yfirdómari Ingi'mundur Guð-
mundsson.
TONLISTASKOLINN held-
ur sína árle»u nemendatón
leika. x Austurbæjarbíói annað
kvöld, miðvikudag og á l'immtu
dagskvöld kl. 7 og bá xneð
breyttri efnisskrá. Á tónleikun
uxn koma fram 13 píanónemend
ur, 3 fiðiiMiemendur, 1 hnéfiðlu
nemandi, 2 söngsnemendur og
loks hljómsvcit Tónlistarskól-
ans, sem skipuð er 26 manns
undir stiórn Björns Ólafsson-
Það þvkir alltaf talsverður
tónlistarviðburður þegar tón
leikar Tcnlistarskólans eru
haldnir é vorin, enda hafa
margir af okkar beztu tónlis.tar
mönnum komið þar fram í
fyrsta sinn á listabrautinni.
Aðgangúr að tónleikunum er
ókeypis og verða aðgöngumiðar
afhendir í Tóniistarskóla'num
Laufásvegi 7, í dag og á morg
un fi'á kl. 4—9 sd. meðan þeir
endast.
Framhatd af 1. síðu. ;
HÚS GUÐLAUGS )
ÁSGEÍRSSONAR
BRENNUR.
Húsið, sem brann við Sauða-
gerði, er nr. 7 við þá götu. Það
var eign dánarbús Guðlaugs Ás
gelrssionaf, og hafðj borgardóia
sri auglýst það til sölu. Það
var tómt msð öllu, hafði ekk$
verið búið í því um tíma, og
engin húsgögn inni. Húsið var*
alelda, er slökkviliðið kom að,
en því barst tilkynning a«t
þsnn eldsvoða kl. 11,52. Húsið
er múrhúðað timburhús, og þv|
í því mikill eldsmatur. Tókst
slökkviliðinu á klukkustund að
kveða niður eldinn, en þá var
allt brunnið innan úr húsiiau.
Stóð það uppi á múrhúðinn: og
leifunum af grindinni. ,
ELDUR í HÚSI VIÐ ' V.
BLESUGRÓF. ’ f
Snemma í gærmorgun, uns
kl. 8,12, var slökkviliðinu gert
aðvart um, að eldur væri laus
í húsinu Völlum í Blesugróf.
Ilafði kviknað í baðherbergi og
urðu nokkrar skemmdir á hús-
inu og einnig fatnaði, sem var,
geymdur í baðherberginu.
Þá kom upp eldur í gaskút-
um í „Slippnum“ um hádegi í
gær. Urðu þar ekki skemmdir
á öðru, en slöngum, sem 3águ
frá kútnum og á tækjum í sam-
bandi við þá. ú
VI
BÖRN OLLIJ 3"!
ELDSUPPTÖKUM.
Samkvæmt frásögn ratmsókii
rclögreglunnar um eldsupptök
er talið, að óvitabarn hatfi vsld-
ið uppíökum eldsins í Sauoa;
gerði 7. Einnig á Bárugötu 13„
niunu upptök eldsins hafa verið
þau, að barn var með logandl
eldspýtur og kviknaði í út frá
þeim. Upptök eldsins að Völlumi
í Blesugróf voru út frá vindi-
iJigi. j>)