Alþýðublaðið - 06.05.1958, Page 4
4
AltýðublaðiS
Þriðjudagur 6. maí 1958
VETTVAm
ÉG FÉKK AÐ VERA viS
staddur sýningu Þjóðdansafé-
lags Reykjavíkur fyrir síðustu
helgi. Stór hópur ungs fólks
sýndi þjóðdansa frá mörguni
þjóðlöndum í Evrópu og Amer-
iku. Ég hef einu sinni áður sótt
sýningu Þjóðdansafélagsins og
~varð snortinn af. Eins fór nú.
Jharnu ríkir heið og tær gleði,
dans og söngur, allt annars eðlis
>en maður á að venjast á venju-
legum dansleikjum.
Þ.TÓBDANS AFÉLAGIÐ hefur
starfað í nokkur ár. Hundruð
ungs fólks og barna sækja æf-
jngar þess. Þó hefur starfsemin
ekki náð eins mikilli útbreiðslu
og hún á skilið og veldur margt.
Hún á í höggi við jazz og rokk
og hvað það allt heitir. En hún
fer mjög vaxandi og þeim, sem
taka þátt í því finnst sem nú sé
fyrst farinn að sjást, góður ár-
angur. Félagið hefur haft tvær
sýningar að þessu sinni fyrir
fullu húsi.
MEÐAN ÉG HORFÐI Á hina
fögru þjóðdansa datt mér í hug,
að þjóðleikhússtjóri ætti að snúa
sér til stjórnenda þjóðdansaíé-
lagsins og bjóða þeim eitt kvöld
með þjóðdansasýningu á svið
þess. Þj'óðleikhúsið væiri full-
sæmt af því, og þó að þáð kunni
að vera rétt, að -ýmislegi'sé hægt
að gagnrýna í sjálfum , dönsun-
um, þá má og gera. þáð með
fjölda margt annað ,sen|fsýnt er.
EN MEÐ SLÍKU BOÐI væri
sjálfum .þjóðdönsunum sómi
Á skemmíun hjá Þjcð-
dansafélaginu.
Allt annar svipur en á
venjulegum dansleikjum.
Tillaga til þjóðleikhús-
stjóra. '
Ónöfn í auglýsingum.
Unglingar á reiðhjólum.
sýndur. Það yrði hvatriing fyrir
íélagið — og mundi vekja mikla
athygli á starfsemi þess. En vit-
ahlegá yrði slíkt boð að vera
með' nokkrum fyrirvara. Þjóð-
dansafélagið þarf að ná inn í
hugskot unga fólksins. Blöðin
ílest sýna því lítinn sóma. Blaða
menn mæta ekki hjá því, þó að
þeir séu boðnir. Ilvað segir þjóð
Íéikhússtjóri um þessa tillögu
mína?
KENNARI skrifar: „Mér þyk
ir skörin vera að færast upp í
bekkinn þegar liætt er að aug-
lýsa nöfn skemmtimanna rétt,
en í stað þess tekin upp ýmis
lconar onöfn. Þetta á sér stað um
auglýsingar um dansleiki og
dægurlagasöngvara: „Sigurður
Ronny syngur ', „Bjarni John-
ny“ syngur, „Óli rokk“ syngur.
Hvers vegna er ekki hægt að
birta hin réttu nöfn á þessum
gauiurum?"
ÉG H.EF TEKIB EFTIR þess-
um skrítnu auglýsingum. Að því
er virðist hefur ungt dansleikja
iólk geiið þessum piltum þessi
nöfn og stjórnendur og frum-
kvöðlar dansleikjanna hafa svo
tekið þau upp í auglýsingarnar.
En hvimleið eru nöfnin. Ég skil
ekkert í því að fólk skuli vilja
láta uppnefr.a sig á þennan hátt.
UNDANFARNA góðviðrisdaga
hefur það vakið athygli vegfar-
enda, að börn og unglingar
flykkjast út úr bænum á reið-
hjólum. Um og upp úr hádeg-
inu er næstum því óslitin röð
unglinga á reiðhjólum út úr
bænum. — Þaö virðist því vera
að komast í tízku að fara í hjól-
reiðaferðir.
EN ÞESSU FYLGIR mikil
hætta. í raun og veru eru hér
ekki neinar hjúlreiðabrautir og
verða unglingarnir því að vera
á akþrautinni sjálfri, fyrir þif-
reiðunum. Þetta veldur hættum.
Það verður aldrei of mikið brýnt
fyrir unglingunum að fara var-
lega og sérstaklega að sveigja
ekki snögglega inn á braut. Eins
mega biíreiðastjórar sannarlega
fara að öllu með gát þegar þeir
aka framhjá hjólreiðafólki.
Hannes á horninu.
QAMAN
JOTASAGA.
JÓTAR eru Skotar NorS-
urlandanna að sagt er, og
ekki fyrir alla að eiga við þá
skipti svo ekki hallist á. En
þegar Jótar eiga viðskipti
sín á milli fer það fram eitt-
hvað svipað þsssu:
Anders Petersen kom inn
í fataverzlun Sörens Jensen
kunningja síns og kvaðst
vera að hugsa um að kaupa
sér föt. Og Sören Jensen
beygði sig og buktaði og
kvaðst hafa á boðstólum ein
mitt þau föt, sem Anders
hentaði; leitaði nokkra stund
í henginu og fann loks þau,
sem . hann taldi kunningja
sínum mundu bezt hæfa.
— Jæja, Anders minn,
hérna koma íöt, sem eru eins
og sniðin á þig. Og ekki nóg
með það, þetta eru þau vönd
uðustu tföt, sem ég hef
nokkru sinni haft á boðstól-
um, og eiginlega mun vand
aðri en kiæðskerasaumuð.
Hmu er heldur ekki að neita
að þau eru alldýr, það er að
segja ef ég seldi þér þau á
því verði, sém þau í raun
réttri kosta ... en af Þ:ví það
ert þú, þá kemur mér ekki
til hugar að krefja þig um
tvö þúsund og þrjú hundruð
krónur, sem er þó sannvirði;
nei, vinur minn, ekki einu
sinni tvö þúsund, sem ég þó
yrði að gera ef ég ætti ekki
að selja þau með tapi . . .
nei, af því það ert þú, gamii
kunningi, þá geturðu fangið
þau fyrir eiuar litlar seytján
hundruð krónur, því að
hvers virði væri einlæg vin-
átta ©f maður fórnaði aldrei
neinu hennar vegna.
Og Anders Petersen tók að
skoða fötin í krók og kring.
— Satt segirðu, vipur sæll,
varð honum að orði; það er
enginn svikinn á þessum föt
um fremur en vináttu þinni.
En það get ég sagt þér, að
einmitt af því ég er vinur
þinn, þá vii ég ékki að þig
þurfi að iðra þess það sem.
eftir er aavin.na-r að þú hafir
fallið fyrir freistingu ágirnd
arinnar og selt bezta kunn-
ingja þínum við okurverði,
Frá Húsmæðraskóla Suður-
lands Laugarvalni.
Vornámskeiö
verður haldið á vegum skólans, dagana 28. maí
júní, fyrir stúikur 13 — 15 ára.
Umsóknir sendist fyrir 18. maí n.k.
F orstöðukonan.
28.
og þess vegna er það að þú
færð :ekki neinar seyt-ján
hundruð krón.ur fyrir fötin
hjá mér, — ekki.ei.nu sinni
fjórtán. En þúsund krónur
skal ég greiða þér út í hönd,
og gangirðu ekki að því get-
urðu átt þau sjálfur, eða þú
færð ekki n'ema sjö hundruð.
Þá rétti Jensen kunningja
sínum höndina.
— Orð er orð og viðskipti
eru viðskipti. . . . Þú ert ein
mitt maður af þeirri gerð,
sem ég vil helzt skipta við,
-— sanngjarn og heiðarlegur
og ekki með neitt nudd eða
taut um verðið. ...
KAFSUND
Á meðan ég var og hét
sem sundmaður, tapaði ég
aðeins einu sinni veðmáli í
sambandi við sundþraut.,
lagsmaður. ÞaS var þegar ég
veðjaði við Stj'ána um að
víst gæti ég svnt í kafi frá
Örfirisey og inn á móts við
Yölundarbrvggju, lagsmao-
ur. Gott, sagði Stjáni, þá
veðjum við tíkall, en það var
feiknafé í þá daga, lagsmað-
ur, og svo fór ég út í Örfins-
ey og lagðist til sunds, en
Stjáni stóð frammi á hafnar-
garðshaus með. sjónaukann
og fyigdist með því að ég
svindlaði ekki. . . .En sem
sagt, þá tanaði ég í eina
skiptið á ævi minni, lagsmað
ur, því ég kom ekki úr kai'i
fyrr en ég rak mig á Viðey.
Orð uglunnar.
Bjargráðin. já
Dönsk og norsk
d a g b 1 ö ð
S í m i 22 4 20
Hjólhestadekk og slöngur, stærðix- 28x1 fi og 24x1%
Sementsrekuisköft
Línu-önglar nr. 6
P*aist /sundáhöld, uppblásin
Reykjapípur, 3 stærðir
Herrabindi
Herrasokkar
Nælonsokkar
Bast-körfur, 5 stærðir
Silkíborðar
Blúndur, svartar ot' hvítar
Satínefhi
Poplín
Kvíit léreft
Barnavasaklútar
BómuIIarpeysur
Ad':i, karlmannanáttföt
Kaffikönnupokar
❖
Maja-þúður og varalitir
Ostmanns Pétearsilie
Erwa súþuteningar
Borwiek baking powder
Table jelly crystals
búðhigshlaup
Spánskur gúmmí-skófátnaður
Heildsölubirgðir:
UMBOÐS- & HEILDVERZLUN
HVERFISGÖTU 50 * SÍMl 10 4 85
hefur BAZAR í G.T.-húsinu við Vonarstræti kl. 2 á
morgun. — Margir góðir og ódýrir niunir.
Bazarnefndin.
Miðnætursöngskemmtun
SKEMMTIR
í AUSTURBÆJARBÍÓI *
ANNAÐ KVÖLD, miðvikudaginn 7. maí KL. 11,30.
NEO TRÍÓIÐ AÐSTOÐAR.
Ilið sprenglxlægilega prógram sem fékk metaðsókn í
Helsingfors, var sýnt alls 24. sinnum fyrir fullu húsi.
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói, Bókabúð
Lárusar Biöndal, Skólavörðustíg og Vestuxveri.
s
V
V
V
V
C
S
V
c
s
s
s
V
s
V
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s1
s'
s
s'
V
S'
s’
Cl