Alþýðublaðið - 06.05.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.05.1958, Qupperneq 5
Þriðjuqlagur 6. maí 1958 AlþýðublaSið Rilstjóri: 8« Vilhj. Steinn Rafgeymaverksmiðjan Pólar frandeiðir 14 þúsund rafgeyma á ári ÞRÁ-TT fyrir mikinn inn- j geymum að halda, urðu stund- flutning hifreiða og; fjölda urn að híða vikfim saman eftir þeirra í landinu, Q.g þrátt fvrir j að fá þá þegár þá vantaði í Jnn mörgu bi-freiðaverkstæði Sijina Islendinga renn sem kom ið er ekki ýmsum greúnum í bifreiðaiðnaðinum, sem þeír eiga þó að geta. Einnig er þa'o athyglisvert að. sumar greinar eru hér á landi kornungar. eins og til dæmis rafgeymagerðin og ikj ólbarðasólunin. Ég hafði.hug á að kynna les- endum starf og þroska einnar :þessarar greinar, rafgeyma- gerðarinnar. Þær eru tvær, hin stærri þeirra Pólar h.f. í Rvík cg Kentár, sem starfar í Hafnar firði. Ég sneri mér þvi til for- stjóra Pólar h.f., Magnúsar Valdimarssonar, sem tók mér 'rel og sýndi mér verksmiðjuna. ©n hún er að Einholti 6. og hin myndarlegasta að útliti. ..Pólar h.f. var stofnað árið 1951, í október.“ segir forstjóri Pólar h.f., Magnús Valdimars- í son. „StQfnendurnir voru: Run ■ólíur Sæmundsson og Rörge : Petersen, þeir hófu starfsemi : sína í mjög smáum stíl að 1 Hverfisgötu 89. Hvorugur þess- j ara manna var lærður í raf- I g^ymagerð, en þei-m var ljós j nauðsynin fyrir því að þ essi ! framleiðsla væri hafin hér og ' gerðust þyí brautryðjendur j hennar. En eins og oft vill .verða í byrjun áttu1 þeir við rnjög mikla erfiðleika að stríða. Þeir ráku fyrirtækið í tvö ár og seldu svo nýju hlutafélagi, sem Stofnað var, en það flutti starf- Semi sína um áramótin 1954 í betra og stærra húsnæði í Eorgartúni 1. Um leið fékk það Kjar og hentýugri vélar og réði S þjónustu sína danskan verk- . fræðing, sem starfaði hjá fyrir ; tækinu í tvö ár. Þessi danski yerlvfræðingur kenndi íslenzk um mönnum gerð rafgeyma, en síðan höfuni við fylgzt nákvæm l'ega með öllum nýjunugum í þessari iðn og dvalið erlendis í því ekvni.“ •— Það hefur verið mikil þörf fyrir þessa framleiðslu- grein? ,.Já, það sáu brautryðjend- ttrtiir réttilega. Það var þörf fyrir hana, ekki einungis vegna |>ess, að þeir sem þurftu á raf- vejtálaiiirnar, heldur einnig vegna ■ þess, að '4 það var hag- kvæmt'fyrir þjóðina að fram- leiða þessi: nauðsynlegu tæki í bi:fre:iðan>ar sjálif, svo að hún þyrfti að minnsta kosti ekki að borga vinnulaunin í erlendum gjald:éyri.“ þlýi í plöturnar innan í geym- ana og í smíði þeirra er aðal- vinnan fólgin. Einn þriðji hlut- inn af öllu því blýi, sem við notum, en alls þurfum við um sex smálestir á mánuði, fáum við hér innanlands. Það er úr- gangsblý, úr gömlum geymum, sem við kaupum af mönnum og annað blý, sem til fellur. Ég gæti trúað þ.ví. að gjaldeyris- sparnaðurinn hafi á síðastliðnu ári nuroið um tveimur milljón- SÆNSKA löigreglan hefur fvrir nolckru síðan snúið sér að því að athuga í hvers konar á- standi hjólbarðar eru á bifreið urn á vegum úti. Þetta stafar af jþyí að það verður æ Ijósara að ■ sléttslitnir hjólbarðar valda hættu. Fyrir stuttu síðan licfur þýzka vegalögregian fengið ^kipun um að hafa gætur á Ibífreióum með slíka hjólbarða, bj bar hanni skylda til að fyrir 'Bkipa bifreiðarstjóra að skipta ftum þá ef hún telur þá hættu- lega. Það er sérstaklega á hin- #m steinsteyptu vegurn, sem siitnir hjólbarðar valda hætt- nm, vegna hins mikla hraða bif jreiðanna á vegum þessum. þverskurðarniynd af hollenzku DAF-bifreiðinni. Umtalððar bifreiðar eriendis VIÐ íslendingar þekkium lít ið til annarra bifreiða til fóíks- íiutninga, þegar undan- eru skiidir stóru fólksflutninga- vagnarnir, en þá, sem ætlaðir , eru fyrir 4, 5, 6 og 7 farþega, þar með talinn bifreiðarstiór- inn. Fjögurra manna vagn er , hér talinn lítil bifreið. Erlendis vörubifreiðum og það er vöru- bifreiðaverksmiðja, sem fram- leiðir þennan bíl. Þessi bíll er gerður fyrir fjóra menn og hann hefu einmitt vakið svona rr.ikla athyglí vegna þess, ao ymsir telja að hann geti leyst vandamélið með litlu bíiana á einfaldari hátt en áður hefur eru um þessa'r rnundir mikið tai þekkzt. að um svokallaða smábíla. Þeír | tíðkast nú mjög' á bifreiðasýn- ingum. Verksmiðjurnar kepp- as’t við að framleiða þá, verk- nýju glæsilegu salarkynnj er Pólar Starfsemi sína — Og framleiðslan hefur auk izí? .,Já, vitanlega hefur hún far ið vaxandi eftir því sem bif- reiðunum hefur fjölgað. Ég sk-al til dæmis geta þess, að upphafiega unnu hjá fyrirtæk- inu 2—3 menn, nú eru hér 12 menn alitaf önnum kafnir. Við hofum fengið hér nýtt og stæxra húsnæði í Einholti 6, en höidum þó áfram starfseminni að nokkru leyti í Borgartúni. Enn fremur höfum' við fengið nýjan og betri vélakost. Yfir- lei.tt leggjum. við alla áherzlu á það að geta frainleitt eins góða og örugga rafgeyma og þeir fást beztir frá öðrum löndum. En ef til vill sést vöxtur fram- leiðslunnar bezt á því, að nú framieiðum við jafnmikið á einum mánuði og verksmiðjan í'ramleiddi á emu ári áður.“ — Þið framleiðið flestar teg undir rafgeyma? „Það má segja svo. Ég skal til dæmis geta þess að um 40% framleiðslunnar fer til vélbáta flotans.“ — Getið þið fullnægt eftir- spuminni? „Nei, því miður ekki enn sem komið er. Við erum alltaf held- ur á eftir, en við vonumst til þess að geta það í náinni fram tíð. Nú framleiðum við allt að 14.000 geyma á ári, en auk þess hlöðum við allt að 40 gamla rafgeyma á degi hverjum." — Hvað teljið þér að gjald- eyrissparnaðurinn muni nema raklu? „Ég get ekki sagt það með vissu, en miðað við það, sem er lendir geymar kosta, þá kostar liráefnið í þá um 35% af verði þeirra. En ég skal taka það fram, að það er langt frá því að við kaupum aUt hráefnið utan- lands frá. Við kaupum að vísu hulstrin og tappana frá öðrum löndum, en mikið er notað af um króna, en hann mun verða rneiri á þessu ári, því að fram- ieisðlan fer stöðugt vaxandi. Nú vantar okkur mjög tilfinn- aiiiega nýja sjálfvirka véi til að steypa blýplöturnar og pól- ana.“ — Þið vc-itið ábvrgð á geym- unum? ,.Já, við vöndum til fram- Ieiðslunnar eins og okkur er unnt og veitum eins ár ábyngjð á geymum okkar.“ • HÆTTUMERKI, sem vekja athygli, vantar. Sigríður Hallgrímsdóttir hefur sent mér eftirfar- andi bréf — og eru orð hennar 1 tíma töluð: „FYRIR fáum dögum var ég áhorfandi að atviki, sem vakti mig til umhugsunar um mikið nauðsynjamál og endurbót í umferðarmálum borgarinnar, sem ekki hefur verið hugsað nógu mikið um. Ég var stödd á einu mesta og hættulegasta umferðarhorni bæjarins. Bifreiðirnar komu þjótandi hver af annarri um krossgöturnar og óku frannhjá hhðargötu,, en mjög fjölsóttur iiarnaleikvöllur er við hana. Ég hafði. oft tekið eftir því, að börn komu eins og örskot blaup I andi af barnaleikvellinum nið- ur hliðargötana og beint út 'á aðalgötuna Einnig hafði ég áð- ur tekið eftir því hvernig bif- reiðastjórar, sem annars uggðu ekki að sér, afstýrðu slysum á síðasta augnabiiki. Ég stóð nú þarna á götuhorn- inu, er ég sá hvar á að gizka tveggja ára telpa kom niður hiiðargötuna og trítlaði eins hratt og hún komst beint út á Framhald á 3. siðu. Þessi bifreið er ensk og heitir Meadows Frisky. fræðingar og teekn is értfræð ing- ar eru önnum kaínir við að gera af þeim t.eikningar og „konstruera“ þá. Öll blöð eru fuii af myndum af þeim, og nýjar og nýjar gerðir þeirra streyma á markaðinn. Á nær öllum mólum er þessi nýja bifreiðagerð kölluð: „Mini-bíllinn“. Hér á landi munu ekki vera til meira en tyser- til þrjár gerðir slíkra bif- reiða. Smábiiiinn er fyrst og fremst npiðaður við það, að hann sé odýr í innkaupuim og ódýr í reks.tri, svo að sem allra flestir geti keypt hann og átt hann Langfiestir þessara bíla eru gerðir fyrir tvo menn, en ein- stska er þó fyrir fjóra. Hér skal nokkuð skýrt frá þeirri bifreið af þessari gerð, sem einna mesta atbygli hefur vakið, en það er hollenzka bif- reiðin DAF. Hollendingar hafa ekki framleitt mikið af bifreið- um til fólksflutninga. Ilins veg j ar hafa þeir framleitt mikið af Skulu nú rakin í fáum drátt- um h.elztu atriðin í gerð þessa bí-ls, en til skýringar er hér birt með rnynd, sem menn geta at- hugað sér til fróðleiks og skemmtunar. Ekkert tengsli er á bílnum. Skiptistöngin er st.að- se.lt á milli framsætanna, en hún hefur bara þrjá gjörninga, en það er: áfram, hlutlaus og aftur á bak. Orkutilfærslan að h.jólunum er siáifvirk, en ákaf legáyeinföld. í raun og veru er cnginróskiptikassi, orkan til aft urhjólanna flyzt með tveimur reimum. Aflvélin er tveggja strokka fjórgengisvél á 590 cm-> og hestöflin eru uppgefin vera 22 SAE með 4000 snúninga á mínútu. Það eru taldir smíábílar, sem eru fyrir neðan 600 cm5, og þar af leiðandi er þessi hol- ienzka bifreið DAF talin vera 'í smábílafjölskyldunni. Bifreið in er ákaflega sparneytin, létt í meðförum og falleg útlits. I»etta er pólskur smábíll. Vélin. er að aftanverðu, hún hefur f jórtán hestöfi og lvámarks- hraðinn er 70 km. Þeíta er DAF-bifreiðin framanverðu. að ÉG hef enn ekki hér .’á síð- unni minnzt á bifhjól. Þau eru mjög mismibunandi á<v stærð. Hin stærstu þeirra.ýsvo sem þau er lögreglan nötár hér Pg hin minnstu, þau sém strákar spana á hér á götuiTum og hlot- ið hafa nafnið skellinoðrur. Hér skal nokkuð minnzt á hin þekktu hjól Vespa-Elit. Þau eru itölsk, og hófst framleiðsla Framhaid á 8. síðu, , '1:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.