Alþýðublaðið - 06.05.1958, Síða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1958, Síða 8
A 1 þ ý ð u b 1 a 8 i # Þriðjudagur 6. maí 1958 Byggingarféiag aiþýðu Hafnarfirði Ein þriggia herbergja íbúð í 3. flokki er til sölu. Upplýsingar hiá formanni og gialdkera. Stjómiu. KVENff ADEILD Slysavarnafélagsins í Heykjavfk heldur afmælisfund sinn miðvikud. 7. maí í Sjálfstæ-ðis- húsinu 'kl. 8 með sameiginlegri kaffidrykkiu. Til skemmtunar: Leikþáttur, söngur með guitar-undirleik og kvenrna kórinn syngur,, stiórnandi Herbert Hriberchek. Undirleiik annast Selma Gunnarsdóttir. D A N S . . . .. Aðgöngumiðar seidir í Verzl. Gunnþórunnar Halldórs dóttur, Hafnarstræti. Áuglýsing um íóðaumsóknir í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun bæiarráðs Hafnarfiarðar eru úr gildi fallnar allar óafgreiddar umsóknir um lóðir fyr- ir íbúoarhús í landi Hafnarf jarðarbæjar og þurfa umsækj endur að endurnýja umsóknir sínar á þar til gerð eyðu blöð eigi síðar en hinn 20. maí n.k. Eyðublöðin eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræð ings. Ennfremur eru úr gijdi fallnar lóðaveitingar sem eldri eru en 8 mánaða ef leigutaki hefur ekki hafið bygg ingarframkvæmdir cg þuxfa þeir leigutakar að sækja um lóð að nýju. Eftirleiðis þurfa allar umsóknir um lóð ir að vera færðar á fyrrgreind eyðublöð. 5. maí 1958. Bæjarstjórnin í Hafnarfirði. Leiðir allra, sem ætls ai kaupa eða selja B 1 L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Síml 19032 önnmnst allskonar vatns- og hitalagnir. HitaSagríIr s»f. Símar: 33712 og 12SSS. Vitasílg 8 A. Sími 18205. Sparið auglýsingar ©g hlaup. Leitið til okkar, ef þéi hafið húsnæði til leigu eða ei yður vantar húanæði. KAUPyM i P’rjópatuskur og va-3- málstuskur hæsta verði. 2 Álafess, l%síæoltstræti 2. SKINFAXI h.f. IClapparstíg 3Ö Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breyti«gar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. M!nnlngarspjöSd D. S* fást hjá Happdrætti DA5, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda. | aími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 . — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, oími 12037 — Ólafi Jóhanns Bynl, Rauðagerði 15. sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssynl gull emið Laugavegi 50, sími 13709 - t Hafnarfirði í Póst fcásSan, síml 50267, ..... .. > ■ næstaréttar- og héraðí dlónisineirseTin Málflutnmgm nniseímta, samningage,rðÍT faateigne og skipasala Laugaveg 27 -iírr- 1-14-53 .SamúðarKerf Slysayarnatelaj. Isiands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum un. land allt. í Reykjavík í Hanny ðaverzl uninni í Bankasti 6 Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidrf í síma 14897. Heitið á Slvsavarnafé lagið. — ÞaS Hregst ekld. — Öfvarps- viðgeröir vtöiækjasaia RADÍÚ Veltusundi 1, Simi 19 800. Nrvaldur Ári Árason, tidS. lögmannsskeifstofa SkóiavörSustig S8 c/o pált Jóh. Þorleifsson h.f. - Póslh. 621 Símmr 1)416 og 11417 - Stmnefni: Ati Vespa Framhald af 5. síöu. þeirra árið 1946. Varð þessi teg und bifhjóla svo vinsæl þá þeg ar, að hún náði útbreiðslu um allan heim og maðurinn, sem fiamleiddi þau, varð margfald- ur milljóneri á stuttum tíma. Óll minni bifhjól eru byggð samkvæmt sama sjónarmiði og Vespa-hjólin. í þau tóíf ár, sem liðin eru síðan framleiðsla Vespu-hjólannq hófst hefur sála þeirra farið sífellt vax- andi, og engin önnur tegund hefur í raun og veru náð neinni teljandi útbreiðslu. Á síðast- liðnu ári ákvað framleiðandinn, Piaggiot, að gera nokkrar útlitg breytingar á bifhjólinu, en eng um grunúvallarreglum um bvggingu þeirra hefur verið breytt, Fyrstu hjólin með þess- ari nýju útlitsbreytingu komu á markaðinn i byrjun þessa árs. Bifhjól erúýfirleitt ekki vin- sæl í umferðinni, og sérstaklega er hávaðinn í þeim hvimleiður, en Vespa-Elit er ekki bávær, heidur heyrist aðeins lítið lágt suð. j Vespa-hjólin hafa ekki náð mikilli útbreiðslu hér á landi. j Þau eru gerð fyrir góða vegi er : lendis, en ekki fyrir íslenzka vegi, Má þó segja að þó nokk- ur séu til hér. Uælftitsierll Framhald af 5. síða. uinferðargötuna. í sama bili kom leigubifreið á; töluverðum . hraða. Bifreiðarstjórinn sá teJpuna í þann mund sem hún bókstaflega hvarf, frá- mér að | sjá, undir biíreiðina. og hann ; hemlaði svo kröftuiega, að bif- reiðin bókstaficga tókst á loft að aftan. Bi-freiðarstjórinn snar aðist út Úr bifréiðinni, beygði sig niður og gáði. undir, bifreið- ina, lagðist svo á, hnén og dró | telpuna undan henni. Ilún hafoi ekki slasazt,' Hún skaif, en hafði ekki meiðzt þó. að undarlegt sé. Þegar bifreiöastjórar fara barna fram hjá, aka þeir allt of hratt, þei>- átti sig ekki á h'iiðargötunni yið barnaleik- völlinn. Mér varð það Ijósara en áður að þarna þar.f áð setja upp mjög sterklega áberandi aðvörunar- merki, he-lzt myndrænt, og þannig- úr garði gert, að það sé lifandi í húgskoti allra bifreiða s'.jóra. Þó að ég minnist hér að eins á þenúa eina stað, þá þarf Fæst í öllum Bóka verzlunum. Verð kr. 30.00 að setja fleiri slíjk aðvörunar- merki víðar í bænum og þá1 fyrst og fremst þar sem þörn eru fjölmenn. Mætti gjarnan liaf.a aðvörunarmerkin eitthvað í iíkingu við þau, sem þú sagð- ir nýlega frá að farið væri að setja upp á þjóðvegum Frakk- lands og víðar á meginlanai Evrópu.“ Framhald af 7. siðu. íslandi“, sem prentað er í „And vara (81. árg., bls. 87-100). Síðast en ekki sízt birtir Ár- bókin ítarlega frásögn um þriðja Víkingafundinn, sem haldinn var í háskólanum 20,- 27. júlí ’56, en að honum stóðu Háskóli íslands og Þjóðminja- safn íslands sameiginlega. Er þar um að ræða fundi sérfræð- inga í norrænum fræðum, og er þetta í fyrsta sinn, sem slíkur fundur hefir verið haldinn á ís- landi. Sátu hann rúmlega 20 fræðimenn af Norðurlöndum og frá Bretlandi, auk hinna ís- lenzku þátttakenda, sem voru 25 talsins. Voru mörg merk er- indi flutt á fundinum; ennfrem ur heimsóttu hinir erlendu fræðimenn íslenzka sögustaði bæði sunnan lands og norðan. Þarf ekki að efa það, að fund- ur þessi hafi haft mikið gildi til ■ eflipgar fræðum vorum og kynningu lands og þjóð-ar út á við. Er hann jafnframt áminn- ing um það, hver miðstöð ís- lenzkra og norrænna fræða Há- skóli íslands er þegar orðinn, og verður í vaxandi mæli eftir því sem betur er að honum hlúð í sem flestum greinum. Richard Beck. Framhald af 6. síðu. er að minnast ofbeldisins, sem þeir beittu í Ungverjalandi. En um leið verður að hafa það hug fast, að enda þótt framkoma Rússa í Ungverjalandi verði ekki varin, þá var þar um það eitt að ræða að halda velli fyr- ir kommúnismann, en ekki að vnna honum nýjan vettvang. Og ekki verour það heldur vai'ið, að byltir.gin í Tékkósló- vakíu :var framin í skjóli rauða hersins, sem hélt sig þar á landamærunum. Um atburðina í Berlín virðist óþarft að rök- ræða. En nú virðast Rússar hins vsgar hafa gerbreytt um stefnu á þessu sviði. Engu að síður haga leiðtogar vestrænna þjóða sér, margir bVerjir, eins og þeir haidi stefnu þeirra með öllu ó- breytta. Það er okki nokkur leið að halda skoðunum fólks, sem !ifir í velmegandi og vel iðn- væddu þjóðfélagi, til lengdar í fjötrum með vopnavaldi og íangabúðum. Það er einmitt þetta, sem Rússar eru nú sem cðast að sjá, en á sama tíma virðast vesturveldin hins vegar vera farin að gleyma því. Svo fremi sem leiðtogar vest urveldanna geta ©kki sloppið úr öngþveiti þessara hugtaka- brengla, geta þeix aldrei ráðið þá gátu, sem heimsmálin eru við að fást í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.