Alþýðublaðið - 06.05.1958, Qupperneq 9
Þriðjudagur 6. maí 1958
Alþýðublaðið
§
Hvenœr verð:
ah
Reykjavíkurmótið:
A SUNNUDAGINN var, fór
fram þriðji leikur Reykjavíkur
mótsins. Ví'kingur og KR léku,
sigraði RR með yfirburðum
að því er til markanna tekur.
Skoruðu KR-ingar 8 mörk en
Víkingur ekkert. Má af þessu
marka það, að hér hafi verið
mikill mur.u-r á um knatt-
spymugetu, o-g víst er um það
við uppjöfnun á leikmönnum,
er hlutur RR-inga ailur meiri
og betri, og hefðu þeir ýfir-
burðir vissulega átt að endast
þeim, til að sýna betri leik en
þarna var gert. Víkingsliðið
var nú mun lakara en gegn
Fram á dögunum. í vörninni
var það Pétu,r einn, sem ein-
hver töggur var í, þó ekki
sýndi hann eins góðan lei'k og
gegn Fr-am. Sóknarlínan var
alveg máttlaus og má segja að
mark KR-iniga væri aldrei,
allan leiikinn. í neinni hættu,
af hennar völdum. Yfirleitt
var leikurinn allur næsta
snerpu- og tilþrifalítill. Þar
brá vart fyrir skemmtilegum
tilbri-gðum, sem í frásögu sé
færandi, þegar undan er skilið
síðasta markið, sem skorað var j
í leiknum, en það gerði Svein-n
Jónsson mjög vel með snögg-
um og öruggum skalla, eftir
sendinigu frá Gunnari Guð-
mannssyni.
Tvö síðustu mörk leiksins
voru skoruð áður en 10 mínút-
ur voru af leik, og skeðu bseði
fyrir mistök Víldngs. Það
fyrra var hreint sjálfsmark, en
hitt kom upp úr skoti frá
Gunnari Guðmannssyni, þar
sem markvörðurinn gat ekki
ha’di'ð knettinum, en missti
hairn fyrir fætur Sveins Jóns
sonar, sem skoraði áuðveld-
lega. Víkingár höfðu skipt um
markvörð frá leiknum við
Fram, lék Guðmundur Guð-
marsson nú í stað Vals þá. •—
Guðmundur varð svo að vfir-
geía völlinn á 12. mínútu leiks
ins, vegna nokkurra meiðsla,
er hann hiaut, en Valur tók við
á ný og var út leikinn. Á 34.
mínútu eiga KR-ingar allgóða
sckn, sem endar á föstu skoti
frá Gunnari Guðmannssyni, er
sKorar þriðja markið í þessum
hálfleik. KR-ingar eiga ýmiss
sundi á
Sveit ÍR setti met í 3x50 m. þrísundl.
AUKASUNDMÓT var háð í
Sundhöllinni s.l. miðvikudag á
vegum ÍR. Var keppt í níu
greinum og árangur góður.
Meðal þátttakenda voru Lars
Larsson og Karin Larsson. Pét-
ur sigraði nú örugglega í 100
metra skriðsundinu, Guðmund-
ur varð annar og Lars þriðji. í
100 m. skriðsundi kvenna fór
a'lveg á sömu leið og fyrsta dag
ÍR-mótsins, að Ágústa sigraði
örugglega en tíminn var ekki
eins góður. Hýafnhildur náði
ágætum tíma í 200 m. bringu-
sundi, 3:10,2 mín., -aðeins 2 sek.
lakara en miet Önnu Ólafsdótt-
ur.
Sveit ÍR. setti met í 3x50 m.
skriðsundi (Guðm. Gíslason,
Þorsteinn Löve og Gylfi Guð-
mundsson). Sveitin svnti á
1:33,5 mín., en gamla metið
átti Ægir 1:37,4 mín.
ÚRSLÍT:
100 m. skriðsuntl karla:
Pétur Kristjánsson, Á. 59,1 sek
Guðmundur Gíslas,, ÍR. 59,6 —
Lars Larsson, Danm., 59,8 —
50 m. skriðsund drengja.
Sólon Sigurðsson, Á. 29,1 selc
Hörður Finnsson, ÍBK. 30,5 —
Sæmundur S'ig., ÍR. 31,3 —
100 m. skriðsund kvenna:
Ágústa Þorsteinsd., Á. 1:07,6
Karin Larsson, Svíþ.jóð. 1:08,0
200 m. bringusund kvenna:
Hrafnhildur Guðm., ÍR. 3:10,2
Sigrún Sigurðard., SH. 3:17,7
Erla Fredriksen, Á. 3:40,7
200 m. bringusund karla:
Sigurður Sigurðsson, ÍA, 2:54,5
Torfi Tómasson, Æ. 2:56,4
Hörður Finnsson, ÍBK. 3:00,3
50 m. baksund karla:
Guðmundur Gíslason, ÍR. 31,3
Lars Larsson, Danmörku, 33,5
50 m. bringusund telpna:
Hnafnhildur Guðmund., ÍR. 41,2
S'igrún Sigurðardóttir, SH. 44,2
Erla Fredriksen, Á. ■ 47,1
3x50 m. þrísund:
1. Sveit ÍR..... 1:33,5 mín
(ísl. met.)
2. Sameinuð sveit 1:41,1 —
fieiri tækifæri en þau misfar-
ast, ýmist skotið of hátt eða
langt utan við. Hins vetgar
feiga Víkingar e'kkért færi á
KR-markið. S.kömrnu eftir að
seinni hálfleikurinn er hafinn
skorar Gunnar G. aftur með
góðu skoti, út við stöng. Rétt
á eftir ér Þcrólfur Beck fyrir
innan Vikingsvörnina, en hitt
ir ekki markið, knötturinn
rennur utan við stöngina. Að-
staðan vs.r á-gæt, en illa farið
með gott tækifæri. Úr auka-
spyrnu stuttu síðar skora RR-
ingar enn mark og gerði það
Sveinn Jónsson. Fáum mínút-
um síða.r fá Víkingar auka-
spyrnu ög úr henni skallar mið
herji þeirra vel á KR-markið,
en. markv. grípur knöttinn
uppi við slána. Þetta er eina
verulega og umtalsviarða
sókn Víkings á mark KR-
inga í leiknum. Þetta skeði á
25. rnínútu leiksins. En á
þeim tuttugu mínútum, sem
sem eftir eru, bæta svo KR-
ingar fjcrum mörkum við, á
Vílkingana, og skora þeir Þór-
ólfur Beok og: Svemn Jónsson
sín tvö hvor. Bæði mörk Þór-
ólfs voru gerð með beinum
skoturn svo og annað mark
Sveins, en það síðasta með
skalla, svo sem áður segir.
Með þessum leik eru öll R,-
víkurféicgin komin í ,,eldinn“
og er það augljóst af leikjum
þeirra, að Fram og Valur eru
þau af félögunum, sem s.terk
ust hafa liðin.
E. B.
Undanfarin ár hefur bæjakeppnin í knattspyrnu milli Akurae.í
inga og Reykvíkinga verið fastur liSur á dagskrá sumarleákj
anna. Eins og siá má af meðfylgjandi mynd (efri) hefur oft
verið líf í tuskunum í bæjakeppninni og sýnir myndin Ríkbarð
skora sjöíta markið í bæjarkeppni síðasta árs, með snöggunt
skalla af 10 metra færi. Bakvörðurinn nr. 3 skyggir á Rðdtarff.
Hvenær verður bæjarkeppnin í ár? — Neðri myndin er ekki
úr bæjakeppni, heldur frá leik Hafnfirðinga, þar sem Bergþór
hefur skotið svo að knötturinn strýkst við þverslá.
FH sigraði í hraðkep pninni
A SUNNUÐAGSKVOLDIÐ
vör háð hraðkeppni í hand-
knattleik að Hálogalandi og
kepptu þrjú félög, KR, FH og
Ií> og úrval úr öðrum félögum.
Leikirnir voru vfirleitt lélfeg-
ir, en FH sigraði með yfirburð-
um og verðskuldað. Fyrst lék
F'H gegn úrvalinu og sigraði
auðveldlega með 17:7, staðan í
hálfleik var 6:3. KR sigraði ÍR
með 10:9 og var sá leikur léleg-
ur. ÍR-ingar virtus*t mjög kærú
lausir og vantaðl baráttuviija.
K.R mætti ekki með sitt sterki-
asta lið, Áður en úrslitaleikur-
i.nn fór fram milli KR og FH
léku Ármann og KR í meistarar*
f okki kvenna og sigruðu KR
stúlkurnar eftir spennandi reilj!
með 7:6. ý.
Úrslitaleikurinn í karlaflokkji
var svo milli FH og KR ög sigr-
uðu þeir fyrrnefndu méð töla
verðium yifirburðum 18:10. KS’
vantaði Guðjón í markið (hamii
kom í seinni hálfleik), einnig
vantaði Karl og Þóri.
Á lagardaginn keppa dör.skiii
handknattleiksmeistararnir frá
Helsingör gegn KR, en þeir
leika hér fjóra leiki, gegn
úrváli, ÍR og FH.
r
Reykjavíkurmófið. - Meistaraflokkur. I kvöld kl. 8,30 leika
á Melavellinum.
Dómari Guðbjörn Jónsson. — Línuverðir Einar Hjartarson og Sveinn Hálfdánarson.
Mótanefndin